Samstarf

Iðandi mannlíf á Höfðatorgi

Jólastemningin er komin á Höfðatorg eins og gestir kaffihússins hafa tekið eftir.
Jólastemningin er komin á Höfðatorg eins og gestir kaffihússins hafa tekið eftir.
Höfðatorg er afar vel staðsett í jaðri miðborgar Reykjavíkur og því á eftirsóttum stað fyrir fyrirtæki af öllum toga.

Fyrirtækjaflóran á Höfðatorgi er enda fjölbreytt. Á jarðhæð er að finna fyrirtæki á borð við veitingastaðina Hamborgarafabrikkuna, Happ og Serrano, fylgihlutaverslunina Kastaníu og saumastofuna Saumsprettuna.

Ýmsar skrifstofur eru á hæðunum fyrir ofan auk þess sem Karl Berndsen hefur nýlega flutt Bjútíbarinn sinn á aðra hæð Höfðatorgs.

Mikil ánægja ríkir meðal leigutaka með húsið og alla umgjörð þess og staðsetningu. Enn eru nokkrar hæðir lausar til útleigu.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×