Grindavík vann ÍR á flautukörfu | Bullock með 51 stig Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. febrúar 2012 21:02 J'Nathan Bullock í leik með Grindavík. Mynd/Vilhelm Heil umferð fór fram í Iceland Express-deild karla í kvöld en þar bar hæst að Grindavík lenti í tómu basli með fámennt lið ÍR-inga í Seljaskóla. Snæfell hafði betur gegn Þór í framlengdum leik. Svo fór að Giordan Watson tryggði Grindvíkingum sigur með því að setja niður tveggja stiga körfu um leið og leiktíminn rann út. Lokatölur voru 90-89. J'Nathan Bullock átti ótrúlegan leik og skoraði 51 stig í leiknum og tók þar að auki fjórtán fráköst. ÍR mætti til leiks með aðeins níu leikmenn á skýrslu en skoraði engu að síður 37 stig í fyrsta leikhluta og náði góðri forystu. Nemanja Sovic skoraði átján stig fyrir ÍR í fyrri hálfleik og alls 24 í leiknum. Heimamenn náðu að halda jafnvægi í leiknum lengi vel eftir þetta þar til að Grindvíkingar settu í lás í fjórða leikhluta. Þá náðu þeir að jafna metin og voru lokamínúturnar æsispennandi.Framlengt í Stykkishólmi Þór frá Þorlákshöfn var nálægt því að vinna Snæfell í Stykkishólmi í kvöld en varð á endanum að sætta sig við tap í framlengdri viðureign, 93-86. Framlengja þurfti leikinn eftir spennandi lokamínútur en heimamaðurinn Marquis Sheldon Hall náði að jafna metin með flautukörfu í lok venjulegs leiktíma. Snæfellingar unnu svo framlenginguna nokkuð öruggt.Öruggt hjá KR og Keflavík Þá vann KR sigur á Njarðvík suður með sjó, 98-88, en bæði KR og Þór eru í 4.-5. sæti deildarinnar með átján stig hvort. Keflavík vann öruggan sigur á botnliði Vals, 98-76, en síðarnefnda liðið er enn án sigurs á tímabilinu. Keflavík og Stjarnan eru í 2.-3. sæti deildarinnar með 20 stig en Stjörnumenn unnu Hauka í kvöld, 81-74. Fjölnir vann svo góðan heimasigur á Tindastóli, 106-87, eins og lesa má um hér.Úrslit kvöldsins:Fjölnir-Tindastóll 106-87 (36-21, 19-16, 21-27, 30-23)Fjölnir: Nathan Walkup 35/12 fráköst, Calvin O'Neal 24/7 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Sverrisson 21/10 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 15, Gunnar Ólafsson 7, Trausti Eiríksson 4/4 fráköst.Tindastóll: Þröstur Leó Jóhannsson 23, Maurice Miller 14/9 fráköst/6 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 14, Igor Tratnik 10/7 fráköst, Curtis Allen 10, Friðrik Hreinsson 9, Hreinn Gunnar Birgisson 4, Helgi Freyr Margeirsson 2, Helgi Rafn Viggósson 1.Keflavík-Valur 98-76 (30-23, 29-21, 22-14, 17-18)Keflavík: Kristoffer Douse 19/4 fráköst, Jarryd Cole 13/9 fráköst, Charles Michael Parker 13/5 fráköst/6 stoðsendingar, Magnús Þór Gunnarsson 12/4 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 10, Valur Orri Valsson 8/6 stoðsendingar, Hafliði Már Brynjarsson 6, Halldór Örn Halldórsson 6/6 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 4/10 fráköst, Andri Daníelsson 4, Guðmundur Auðunn Gunnarsson 3.Valur: Ragnar Gylfason 16/6 stoðsendingar, Austin Magnus Bracey 12, Hamid Dicko 12, Birgir Björn Pétursson 11/18 fráköst, Alexander Dungal 7, Benedikt Blöndal 6, Bergur Ástráðsson 3, Ágúst Hilmar Dearborn 3, Kristinn Ólafsson 3/4 fráköst, Hlynur Logi Víkingsson 2, Snorri Þorvaldsson 1.Stjarnan-Haukar 81-74 (18-21, 23-21, 14-19, 26-13)Stjarnan: Renato Lindmets 25/12 fráköst, Justin Shouse 21/4 fráköst/9 stoðsendingar, Keith Cothran 17, Fannar Freyr Helgason 7/10 fráköst, Marvin Valdimarsson 5/5 fráköst/4 varin skot, Guðjón Lárusson 4, Sigurjón Örn Lárusson 2, Jovan Zdravevski 0/7 fráköst.Haukar: Hayward Fain 19/5 fráköst, Örn Sigurðarson 18, Christopher Smith 11/12 fráköst/4 varin skot, Haukur Óskarsson 9, Emil Barja 4/5 fráköst, Helgi Björn Einarsson 4, Alik Joseph-Pauline 4/6 fráköst, Steinar Aronsson 3, Davíð Páll Hermannsson 2/4 fráköst.Njarðvík-KR 88-98 (26-25, 18-25, 29-24, 15-24)Njarðvík: Travis Holmes 27/5 fráköst/8 stolnir/3 varin skot, Cameron Echols 23/10 fráköst, Páll Kristinsson 15/7 fráköst, Elvar Már Friðriksson 10, Oddur Birnir Pétursson 6, Styrmir Gauti Fjeldsted 3, Hjörtur Hrafn Einarsson 2, Óli Ragnar Alexandersson 2.KR: Dejan Sencanski 21/6 fráköst, Robert Lavon Ferguson 17/6 fráköst/3 varin skot, Joshua Brown 17/5 fráköst/7 stoðsendingar, Finnur Atli Magnusson 10/8 fráköst, Ólafur Már Ægisson 9, Martin Hermannsson 8/5 fráköst, Skarphéðinn Freyr Ingason 6/4 fráköst, Hreggviður Magnússon 5, Björn Kristjánsson 3, Jón Orri Kristjánsson 2.Snæfell-Þór Þorlákshöfn 93-86 (15-20, 24-17, 19-15, 18-24, 17-10)Snæfell: Marquis Sheldon Hall 24/5 stolnir, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 15/9 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 13/9 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 12, Ólafur Torfason 10/9 fráköst, Quincy Hankins-Cole 10/15 fráköst, Sveinn Arnar Davidsson 9.Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 27/9 fráköst, Matthew James Hairston 20/21 fráköst/4 varin skot, Guðmundur Jónsson 16/7 fráköst, Blagoj Janev 13, Darri Hilmarsson 8, Baldur Þór Ragnarsson 2/6 stoðsendingar.ÍR-Grindavík 89-90 (37-25, 17-16, 22-23, 13-26)ÍR: Nemanja Sovic 24/6 fráköst, Robert Jarvis 18, Eiríkur Önundarson 13/5 stoðsendingar, Níels Dungal 12/4 fráköst, Ellert Arnarson 11/5 fráköst, Kristinn Jónasson 7/4 fráköst, Húni Húnfjörð 2, Þorvaldur Hauksson 2/4 fráköst.Grindavík: J'Nathan Bullock 51/14 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 20/5 fráköst, Giordan Watson 9, Ómar Örn Sævarsson 3/6 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 3, Jóhann Þór Ólafsson 2/7 fráköst, Þorleifur Ólafsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Ena Viso til Grindavíkur KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Hann sem klárar dæmið“ Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Sjá meira
Heil umferð fór fram í Iceland Express-deild karla í kvöld en þar bar hæst að Grindavík lenti í tómu basli með fámennt lið ÍR-inga í Seljaskóla. Snæfell hafði betur gegn Þór í framlengdum leik. Svo fór að Giordan Watson tryggði Grindvíkingum sigur með því að setja niður tveggja stiga körfu um leið og leiktíminn rann út. Lokatölur voru 90-89. J'Nathan Bullock átti ótrúlegan leik og skoraði 51 stig í leiknum og tók þar að auki fjórtán fráköst. ÍR mætti til leiks með aðeins níu leikmenn á skýrslu en skoraði engu að síður 37 stig í fyrsta leikhluta og náði góðri forystu. Nemanja Sovic skoraði átján stig fyrir ÍR í fyrri hálfleik og alls 24 í leiknum. Heimamenn náðu að halda jafnvægi í leiknum lengi vel eftir þetta þar til að Grindvíkingar settu í lás í fjórða leikhluta. Þá náðu þeir að jafna metin og voru lokamínúturnar æsispennandi.Framlengt í Stykkishólmi Þór frá Þorlákshöfn var nálægt því að vinna Snæfell í Stykkishólmi í kvöld en varð á endanum að sætta sig við tap í framlengdri viðureign, 93-86. Framlengja þurfti leikinn eftir spennandi lokamínútur en heimamaðurinn Marquis Sheldon Hall náði að jafna metin með flautukörfu í lok venjulegs leiktíma. Snæfellingar unnu svo framlenginguna nokkuð öruggt.Öruggt hjá KR og Keflavík Þá vann KR sigur á Njarðvík suður með sjó, 98-88, en bæði KR og Þór eru í 4.-5. sæti deildarinnar með átján stig hvort. Keflavík vann öruggan sigur á botnliði Vals, 98-76, en síðarnefnda liðið er enn án sigurs á tímabilinu. Keflavík og Stjarnan eru í 2.-3. sæti deildarinnar með 20 stig en Stjörnumenn unnu Hauka í kvöld, 81-74. Fjölnir vann svo góðan heimasigur á Tindastóli, 106-87, eins og lesa má um hér.Úrslit kvöldsins:Fjölnir-Tindastóll 106-87 (36-21, 19-16, 21-27, 30-23)Fjölnir: Nathan Walkup 35/12 fráköst, Calvin O'Neal 24/7 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Sverrisson 21/10 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 15, Gunnar Ólafsson 7, Trausti Eiríksson 4/4 fráköst.Tindastóll: Þröstur Leó Jóhannsson 23, Maurice Miller 14/9 fráköst/6 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 14, Igor Tratnik 10/7 fráköst, Curtis Allen 10, Friðrik Hreinsson 9, Hreinn Gunnar Birgisson 4, Helgi Freyr Margeirsson 2, Helgi Rafn Viggósson 1.Keflavík-Valur 98-76 (30-23, 29-21, 22-14, 17-18)Keflavík: Kristoffer Douse 19/4 fráköst, Jarryd Cole 13/9 fráköst, Charles Michael Parker 13/5 fráköst/6 stoðsendingar, Magnús Þór Gunnarsson 12/4 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 10, Valur Orri Valsson 8/6 stoðsendingar, Hafliði Már Brynjarsson 6, Halldór Örn Halldórsson 6/6 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 4/10 fráköst, Andri Daníelsson 4, Guðmundur Auðunn Gunnarsson 3.Valur: Ragnar Gylfason 16/6 stoðsendingar, Austin Magnus Bracey 12, Hamid Dicko 12, Birgir Björn Pétursson 11/18 fráköst, Alexander Dungal 7, Benedikt Blöndal 6, Bergur Ástráðsson 3, Ágúst Hilmar Dearborn 3, Kristinn Ólafsson 3/4 fráköst, Hlynur Logi Víkingsson 2, Snorri Þorvaldsson 1.Stjarnan-Haukar 81-74 (18-21, 23-21, 14-19, 26-13)Stjarnan: Renato Lindmets 25/12 fráköst, Justin Shouse 21/4 fráköst/9 stoðsendingar, Keith Cothran 17, Fannar Freyr Helgason 7/10 fráköst, Marvin Valdimarsson 5/5 fráköst/4 varin skot, Guðjón Lárusson 4, Sigurjón Örn Lárusson 2, Jovan Zdravevski 0/7 fráköst.Haukar: Hayward Fain 19/5 fráköst, Örn Sigurðarson 18, Christopher Smith 11/12 fráköst/4 varin skot, Haukur Óskarsson 9, Emil Barja 4/5 fráköst, Helgi Björn Einarsson 4, Alik Joseph-Pauline 4/6 fráköst, Steinar Aronsson 3, Davíð Páll Hermannsson 2/4 fráköst.Njarðvík-KR 88-98 (26-25, 18-25, 29-24, 15-24)Njarðvík: Travis Holmes 27/5 fráköst/8 stolnir/3 varin skot, Cameron Echols 23/10 fráköst, Páll Kristinsson 15/7 fráköst, Elvar Már Friðriksson 10, Oddur Birnir Pétursson 6, Styrmir Gauti Fjeldsted 3, Hjörtur Hrafn Einarsson 2, Óli Ragnar Alexandersson 2.KR: Dejan Sencanski 21/6 fráköst, Robert Lavon Ferguson 17/6 fráköst/3 varin skot, Joshua Brown 17/5 fráköst/7 stoðsendingar, Finnur Atli Magnusson 10/8 fráköst, Ólafur Már Ægisson 9, Martin Hermannsson 8/5 fráköst, Skarphéðinn Freyr Ingason 6/4 fráköst, Hreggviður Magnússon 5, Björn Kristjánsson 3, Jón Orri Kristjánsson 2.Snæfell-Þór Þorlákshöfn 93-86 (15-20, 24-17, 19-15, 18-24, 17-10)Snæfell: Marquis Sheldon Hall 24/5 stolnir, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 15/9 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 13/9 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 12, Ólafur Torfason 10/9 fráköst, Quincy Hankins-Cole 10/15 fráköst, Sveinn Arnar Davidsson 9.Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 27/9 fráköst, Matthew James Hairston 20/21 fráköst/4 varin skot, Guðmundur Jónsson 16/7 fráköst, Blagoj Janev 13, Darri Hilmarsson 8, Baldur Þór Ragnarsson 2/6 stoðsendingar.ÍR-Grindavík 89-90 (37-25, 17-16, 22-23, 13-26)ÍR: Nemanja Sovic 24/6 fráköst, Robert Jarvis 18, Eiríkur Önundarson 13/5 stoðsendingar, Níels Dungal 12/4 fráköst, Ellert Arnarson 11/5 fráköst, Kristinn Jónasson 7/4 fráköst, Húni Húnfjörð 2, Þorvaldur Hauksson 2/4 fráköst.Grindavík: J'Nathan Bullock 51/14 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 20/5 fráköst, Giordan Watson 9, Ómar Örn Sævarsson 3/6 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 3, Jóhann Þór Ólafsson 2/7 fráköst, Þorleifur Ólafsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir „Ég viðurkenni að það var algjör þvæla hjá þér“ Ena Viso til Grindavíkur KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Hann sem klárar dæmið“ Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti