Innlent

Strokufanginn enn ófundinn

Strokufanginn Matthías Máni Erlingsson er ófundinn þrátt fyrir mikla leit að honum í gær.

Meðal annars bárust vísbendingar um að hann gæti veri á ferð á Akranesi, og var heimafólki brugðið þegar það kvisaðist út. Ábendingarnar reyndust þó ekki á rökum reistar því viðkomandi reyndist vera allt annar maður.

Grannt er fylgst með farþegum, sem fara frá landinu um Leifsstöð, en hann skyldi reyna að strjúka úr landi.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×