Íslendingar á fremsta bekk þegar halastjarna skýst yfir himininn Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 5. mars 2013 14:56 Halastjarnan PANSTARRS mun gleðja augu jarðarbúa seinna í þessum mánuði. MYND/GETTY Halastjarnan PANSTARRS mun gleðja augu jarðarbúa seinna í þessum mánuði. Stjarnan verður sjáanleg berum augum frá norðurhveli jarðar og því má segja að Íslendingar séu fremsta bekk þegar fyrirbærið þýtur framhjá jörðinni. Sævar Helgi Bragason, hjá Stjörnufræðivefnum og formaður formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, segir atburðinn vera nokkuð merkilegan enda var það síðast árið 2007 sem Íslendingar sáu síðast slíkt fyrirbæri. „PANSTARRS verður næst sólinni þann 12. mars. Í kjölfarið mun hún dofna nokkuð en ætti að haldast sjáanleg út mánuðinn," segir Sævar Helgi og ítrekar að um nokkuð magnað sjónarspil verði að ræða. „Fyrst um sinn verður hún sjáanleg í ljósaskiptunum. Síðan mun hún hækka nokkuð á himni og verður í kjölfarið áberandi fram eftir nóttu."Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness mun bjóða fólki að fylgjast með PANSTARRS í Valhúsaskóla.MYND/GETTYEkki er þörf á sjónauka til að sjá PANSTARRS. Engu að síður er nauðsynlegt fyrir forvitna stjörnuáhugamenn að koma sér fyrir á góðum stað þar sem ekkert byrgir sín, enda verður halastjarnan lágt á himni í fyrstu. „Það er um að gera fyrir fólk að horfa í vesturátt við sólsetur," segir Sævar Helgi. „Þetta verður afar fallegt. Slíkir atburðir hafa ávallt vakið mikla athygli enda er hali stjörnunnar bjartur." Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness mun bjóða fólki að fylgjast með PANSTARRS í Valhúsaskóla en þar er fyrirtaks útsýni í vestur. En þó svo að koma PANSTARRS sé að mörgu leyti söguleg stund er hún aðeins upphitun fyrir glæsilegt fyrirbæri sem mun sjást á himni seinna á þessu ári. Í nóvember mun hjalastjarnan mikla ISON skjótast framhjá Jörðinni en miklar vonir eru bundnar við komu hennar. Rætist spár stjörnufræðinga gæti ISON orði fegursta stjarna sem prýtt hefur himininn um árabil. Hægt er að nálgast ítarlegar upplýsingar um PANSTARRS, ISON og halastjörnur almennt á Stjörnufræðivefnum. Hér fyrir neðan er síðan hægt að nálgast Sjónaukann en þar fer Sævar Helgi og fleiri yfir það helsta sem á sér stað í geimnum í mars. Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira
Halastjarnan PANSTARRS mun gleðja augu jarðarbúa seinna í þessum mánuði. Stjarnan verður sjáanleg berum augum frá norðurhveli jarðar og því má segja að Íslendingar séu fremsta bekk þegar fyrirbærið þýtur framhjá jörðinni. Sævar Helgi Bragason, hjá Stjörnufræðivefnum og formaður formaður Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness, segir atburðinn vera nokkuð merkilegan enda var það síðast árið 2007 sem Íslendingar sáu síðast slíkt fyrirbæri. „PANSTARRS verður næst sólinni þann 12. mars. Í kjölfarið mun hún dofna nokkuð en ætti að haldast sjáanleg út mánuðinn," segir Sævar Helgi og ítrekar að um nokkuð magnað sjónarspil verði að ræða. „Fyrst um sinn verður hún sjáanleg í ljósaskiptunum. Síðan mun hún hækka nokkuð á himni og verður í kjölfarið áberandi fram eftir nóttu."Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness mun bjóða fólki að fylgjast með PANSTARRS í Valhúsaskóla.MYND/GETTYEkki er þörf á sjónauka til að sjá PANSTARRS. Engu að síður er nauðsynlegt fyrir forvitna stjörnuáhugamenn að koma sér fyrir á góðum stað þar sem ekkert byrgir sín, enda verður halastjarnan lágt á himni í fyrstu. „Það er um að gera fyrir fólk að horfa í vesturátt við sólsetur," segir Sævar Helgi. „Þetta verður afar fallegt. Slíkir atburðir hafa ávallt vakið mikla athygli enda er hali stjörnunnar bjartur." Stjörnuskoðunarfélag Seltjarnarness mun bjóða fólki að fylgjast með PANSTARRS í Valhúsaskóla en þar er fyrirtaks útsýni í vestur. En þó svo að koma PANSTARRS sé að mörgu leyti söguleg stund er hún aðeins upphitun fyrir glæsilegt fyrirbæri sem mun sjást á himni seinna á þessu ári. Í nóvember mun hjalastjarnan mikla ISON skjótast framhjá Jörðinni en miklar vonir eru bundnar við komu hennar. Rætist spár stjörnufræðinga gæti ISON orði fegursta stjarna sem prýtt hefur himininn um árabil. Hægt er að nálgast ítarlegar upplýsingar um PANSTARRS, ISON og halastjörnur almennt á Stjörnufræðivefnum. Hér fyrir neðan er síðan hægt að nálgast Sjónaukann en þar fer Sævar Helgi og fleiri yfir það helsta sem á sér stað í geimnum í mars.
Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira