Lífið

Glaðir gestir á Ímark

Ellý Ármanns skrifar
Myndir/Sigurjón Ragnar
Á föstudaginn var fór árlegur Ímark dagur fram í Hörpu. Eins og sjá má á myndunum var gleðin við völd þar sem allar auglýsingastofur landsins komu saman ásamt fleirum. Síðar um kvöldið fór fram afhending íslensku auglýsingaverðlaunanna, Lúðurinn en það var auglýsingastofan Hvíta húsið sem fékk flest verðlaun eða fimm lúðra. Næst á eftir var Íslenska með fjóra lúðra og Fíton með tvo lúðra. Jónsson og Le´macks, Leynivopnið, Wonwei og Tjarnargatan hlutu einn lúður hver.

Hér má skoða fleiri myndir:






Fleiri fréttir

Sjá meira


×