Mikil sóknarfæri í metanóli Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 30. júlí 2013 19:23 Kanadískt orkufyrirtæki hefur fjárfest í íslenska metanólfyrirtækinu Carbon Recycling International fyrir 600 milljónir króna. Þetta er stærsta erlenda fjárfesting hér á landi frá hruni. Methanex leggur til nýtt hlutfé í Carbon Recycling International, eða CRI, sem nemur 5 milljónum Bandaríkjadaga. Þetta eru um 600 milljónir króna. Er þetta mesta erlenda fjárfesting hér á landi frá hruni. CRI framleiðir og selur endurnýjanlegt metanól sem blandað er í bensín og telst sjálfbært eldsneyti sem skilar lágmarks sótspori. Eldsneytið er unnið í koltvísýringi og dregur úr losun gróðurhúsalofttegunda. CRI á og rekur verksmiðju í Svartsengi við Grindavík. Ljóst er að fjárfesting Methanex opnar fyrir möguleikann á stærri vinnslustöðvum. „Þessi fjárfesting Methanex gerir okkur kleift að klára þá verksmiðjuna í Svartsengi ásamt því að undirbúa stærri verksmiðjur sem við erum með á teikniborðinu," segir Sindri Sindrason, stjórnarformaður CRI. „Fyrsta fjárfestingin fer í að stækka verksmiðjuna sem fyrir er og við erum að skoða nokkra aðra staði hérna á Íslandi til að fjárfesta í stærri verksmiðjum í framtíðinni," segir John Floren, forstjóri Methanex. „Við viljum líka selja þessa tækni utan Íslands. Það verða önnur tækifæri til að vaxa saman." Methanex er stærsti seljandi metanóls í heiminum. Hagnaður fyrirtækisins á síðasta ársfjórðungi, fyrir afskriftir, voru tæpir 19 milljarðar dala. Ástæðan fyrir þessu er rakin til hækkandi verðs á metanóli. „Já, metanól er notað í mörgum löndum sem eldsneyti, blandað saman við bensín. Það er leyft hérna í Evrópu, allt að 3%, svo það er byrjað að nota það,“ segir Foler. „Það er búið að setja ýmsar reglugerðir og lög sem eiga að færa fókusinn á endurnýjan orkugjafa. Þar er aftur á móti skortur á slíkum fyrirtækjum á markaðinum. Þannig að sóknarfærin eru mikil,“ segir Sindri að lokum. Mest lesið „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Sjá meira
Kanadískt orkufyrirtæki hefur fjárfest í íslenska metanólfyrirtækinu Carbon Recycling International fyrir 600 milljónir króna. Þetta er stærsta erlenda fjárfesting hér á landi frá hruni. Methanex leggur til nýtt hlutfé í Carbon Recycling International, eða CRI, sem nemur 5 milljónum Bandaríkjadaga. Þetta eru um 600 milljónir króna. Er þetta mesta erlenda fjárfesting hér á landi frá hruni. CRI framleiðir og selur endurnýjanlegt metanól sem blandað er í bensín og telst sjálfbært eldsneyti sem skilar lágmarks sótspori. Eldsneytið er unnið í koltvísýringi og dregur úr losun gróðurhúsalofttegunda. CRI á og rekur verksmiðju í Svartsengi við Grindavík. Ljóst er að fjárfesting Methanex opnar fyrir möguleikann á stærri vinnslustöðvum. „Þessi fjárfesting Methanex gerir okkur kleift að klára þá verksmiðjuna í Svartsengi ásamt því að undirbúa stærri verksmiðjur sem við erum með á teikniborðinu," segir Sindri Sindrason, stjórnarformaður CRI. „Fyrsta fjárfestingin fer í að stækka verksmiðjuna sem fyrir er og við erum að skoða nokkra aðra staði hérna á Íslandi til að fjárfesta í stærri verksmiðjum í framtíðinni," segir John Floren, forstjóri Methanex. „Við viljum líka selja þessa tækni utan Íslands. Það verða önnur tækifæri til að vaxa saman." Methanex er stærsti seljandi metanóls í heiminum. Hagnaður fyrirtækisins á síðasta ársfjórðungi, fyrir afskriftir, voru tæpir 19 milljarðar dala. Ástæðan fyrir þessu er rakin til hækkandi verðs á metanóli. „Já, metanól er notað í mörgum löndum sem eldsneyti, blandað saman við bensín. Það er leyft hérna í Evrópu, allt að 3%, svo það er byrjað að nota það,“ segir Foler. „Það er búið að setja ýmsar reglugerðir og lög sem eiga að færa fókusinn á endurnýjan orkugjafa. Þar er aftur á móti skortur á slíkum fyrirtækjum á markaðinum. Þannig að sóknarfærin eru mikil,“ segir Sindri að lokum.
Mest lesið „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Viðskipti innlent Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Viðskipti innlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Narfi frá JBT Marel til Kviku Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Sjá meira