Íslenski boltinn

Uppgjörið á endurkomukvöldi í Pepsi-deild karla

Dramatíkin var allsráðandi í Pepsi-deild karla í kvöld. Glæsimörk, forljót mörk og umdeild mörk voru á boðstólnum.

Í öllum þremur leikjum kvöldsins náðu lið að koma tilbaka úr erfiðri stöðu og næla í eitt eða þrjú stig. Rok og rigning setti svip sinn á leikina.

Allt það helsta úr leikjunum var venju samkvæmt tekið saman í stutta syrpu með rokktónlist að hætti hússins. There goes our love again með hljómsveitinni White Lies slá taktinn með myndabandinu sem sjá má í spilaranum hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×