Innlent

Börn frædd um Pussy Riot

Valur Grettisson skrifar
Borgarstjóri Reykjavíkur er einn þeirra sem vakti athygli á málstað Pussy Riot.
Borgarstjóri Reykjavíkur er einn þeirra sem vakti athygli á málstað Pussy Riot. Fréttablaðið/Daníel Rúnarsson

Boðið verður upp á kvikmyndafræðslu fyrir börn og unglinga í grunnskólum Reykjavíkur í haust. Sýningarnar verða í Bíói Paradís.



Meðal kvikmynda sem verða sýndar er franska teiknimyndin Ernest og Celestína sem byggir á samnefndum teiknibókum eftir Gabrielle Vincent, heimildarmynd um rússnesku pönksveitina Pussy Riot og verðlaunamyndin Lífið er dásamlegt (La Vita e Bella) eftir Roberto Benigni.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×