Sport

Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 14



Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fjórtándi keppnisdagur leikanna er í dag.

Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar.

Útsendingu dagsins er lokið.

21. febrúar:

09.30 Skíðaat kvenna

11.00 Hlé

12.00 Íshokkí karla: Undanúrslit

14.30 4x6km boð-skíðaskotfimi kvenna

16.30 Samantekt frá degi 13 (e)

17.00 Íshokkí karla: Undanúrslit

22.00 Samantekt frá degi 14


Tengdar fréttir

Tíu hlutir sem þú vissir ekki um krullu

Nú er hægt að fræðast aðeins um þessa tignarlegu íþrótt þar sem menn og konur renna steinum á ís og sópa eins og enginn sé morgundagurinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×