Keflvíkingar veðja á rappara sem var rekinn úr skóla Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2014 15:30 William Graves tekur upp á ýmsu. Vísir/Getty Bandaríkjamaðurinn William Graves mun spila með karlaliði Keflavíkur í Dominso-deildinni í körfubolta í vetur en hann lék á sínum tíma með hinum virta háskóla University of North Carolina. Keflvíkingar segja frá því á heimasíðu sinni að Graves sé kominn á klakkann. Keflavík hafði áður samið við Titus Rubles en honum var synjað um landvistarleyfi hér á landi þar sem hann hafði verið handtekinn með kannabisefni í vestanhafs. William Graves lenti líka í vandræðum í desember síðastliðnum þegar hann var tekinn með eiturlyf í húsi í eigi UNC-þjálfarans Roy Williams. Graves var þá hluti af þjálfarateymi North Carolina háskóla á meðan hann kláraði háskólaprófið sitt. Hann leigði húsið af aðalþjálfaranum og aðstoðaði hann við leikgreiningu. Norður-Karólínu háskólinn er einn sá allra virtasti í Bandaríkjunum en þekktasti leikmaður skólaliðsins er án vafa Michael Jordan sem útskrifaðist vorið 1984 eftir að hafa unnið einn háskólatitil með skólaliðinu. Roy Williams hafði áður vísað William Graves úr skólaliðinu árið 2010 fyrir að virða ekki reglur liðsins. Graves var með 9,8 stig, 4,6 fráköst og 2,0 þriggja stiga körfur í leik á síðasta ári sínu með UNC. Það er hægt að sjá myndband hér fyrir neðan með frábærri frammistöðu Graves með UNC í leik á móti Georgia Tech. Þar er ljóst að um hörku leikmann er að ræða og nú vona Keflvíkingar að vandræðin haldi ekki áfram að elta á Íslandi. Síðan Graves var rekinn úr skólaliði Norður-Karólínu háskólans hefur hann spilað sem atvinnumaður í Japan og Argentínu. Graves er tæplega tveggja metrar á hæð og um 110 kíló. Graves kann ýmislegt fyrir sér fyrir utan völlinn og þeir sem vilja kynnast honum sem rapparnum SmoovWillyG geta smellt á linkinn hér á undan.William Graves er flottur leikmaður.Vísir/Getty Dominos-deild karla Tengdar fréttir Keflavík semur við tvo kana | Damon Johnson snýr aftur á völlinn Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur gengið frá samningum við Bandaríkjamennina Titus Rubles og Damon Johnson um að leika með liðinu á komandi tímabili í Domino´s deild karla. 13. ágúst 2014 21:45 Gunnar Einarsson tekur fram skóna og spilar með Keflavík Hætti árið 2011 en er í frábæru formi og tekur slaginn með Damon Johnson. 19. ágúst 2014 21:34 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn William Graves mun spila með karlaliði Keflavíkur í Dominso-deildinni í körfubolta í vetur en hann lék á sínum tíma með hinum virta háskóla University of North Carolina. Keflvíkingar segja frá því á heimasíðu sinni að Graves sé kominn á klakkann. Keflavík hafði áður samið við Titus Rubles en honum var synjað um landvistarleyfi hér á landi þar sem hann hafði verið handtekinn með kannabisefni í vestanhafs. William Graves lenti líka í vandræðum í desember síðastliðnum þegar hann var tekinn með eiturlyf í húsi í eigi UNC-þjálfarans Roy Williams. Graves var þá hluti af þjálfarateymi North Carolina háskóla á meðan hann kláraði háskólaprófið sitt. Hann leigði húsið af aðalþjálfaranum og aðstoðaði hann við leikgreiningu. Norður-Karólínu háskólinn er einn sá allra virtasti í Bandaríkjunum en þekktasti leikmaður skólaliðsins er án vafa Michael Jordan sem útskrifaðist vorið 1984 eftir að hafa unnið einn háskólatitil með skólaliðinu. Roy Williams hafði áður vísað William Graves úr skólaliðinu árið 2010 fyrir að virða ekki reglur liðsins. Graves var með 9,8 stig, 4,6 fráköst og 2,0 þriggja stiga körfur í leik á síðasta ári sínu með UNC. Það er hægt að sjá myndband hér fyrir neðan með frábærri frammistöðu Graves með UNC í leik á móti Georgia Tech. Þar er ljóst að um hörku leikmann er að ræða og nú vona Keflvíkingar að vandræðin haldi ekki áfram að elta á Íslandi. Síðan Graves var rekinn úr skólaliði Norður-Karólínu háskólans hefur hann spilað sem atvinnumaður í Japan og Argentínu. Graves er tæplega tveggja metrar á hæð og um 110 kíló. Graves kann ýmislegt fyrir sér fyrir utan völlinn og þeir sem vilja kynnast honum sem rapparnum SmoovWillyG geta smellt á linkinn hér á undan.William Graves er flottur leikmaður.Vísir/Getty
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Keflavík semur við tvo kana | Damon Johnson snýr aftur á völlinn Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur gengið frá samningum við Bandaríkjamennina Titus Rubles og Damon Johnson um að leika með liðinu á komandi tímabili í Domino´s deild karla. 13. ágúst 2014 21:45 Gunnar Einarsson tekur fram skóna og spilar með Keflavík Hætti árið 2011 en er í frábæru formi og tekur slaginn með Damon Johnson. 19. ágúst 2014 21:34 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Sjá meira
Keflavík semur við tvo kana | Damon Johnson snýr aftur á völlinn Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur gengið frá samningum við Bandaríkjamennina Titus Rubles og Damon Johnson um að leika með liðinu á komandi tímabili í Domino´s deild karla. 13. ágúst 2014 21:45
Gunnar Einarsson tekur fram skóna og spilar með Keflavík Hætti árið 2011 en er í frábæru formi og tekur slaginn með Damon Johnson. 19. ágúst 2014 21:34
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik