Dagur Kár verður samherji Gunnars í Brooklyn næsta vetur Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. nóvember 2014 17:07 Dagur Kár í leik gegn ÍR. vísir/daníel Dagur Kár Jónsson, bakvörður Stjörnunnar í Dominos-deild karla í körfubolta, fékk skólastyrk hjá St. Francis-háskólanum í Brooklyn í New York og heldur þangað næsta vetur. Þetta tilkynnti Dagur Kár sjálfur á Facebook-síðu sinni, en hjá St. Francis er fyrir Keflvíkingurinn Gunnar Ólafsson. „Í dag skrifaði ég undir fullan háskólastyrk frá St. Francis College í Brooklyn, New York, þar sem ég mun eyða komandi árum,“ segir Dagur Kár á Facebook-síðu sinni. Dagur Kár er nítján ára gamall og hefur spilað virkilega vel með Stjörnunni í fyrstu fimm leikjum tímabilsins. Hann er með 18,4 stig að meðaltali í leik, 3,2 fráköst og stoðsendingahæstur í liðinu með 5,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Það verða þá a.m.k. fjórir ungir körfuboltamenn í Brooklyn næsta vetur því landsliðsmennirnir MartinHermannsson og ElvarFriðriksson leika með LIU-háskólanum í Brooklyn. Daði Lár Jónsson, bróðir Dags, er nú úti í framhaldsskóla í Bandaríkjunum, þar sem hann leikur körfubolta í North Carolina High School. Daði er ári yngri en Dagur, 18 ára gamall. Yngsti bróðir þeirra, Dúi Þór Jónsson, hefur einnig vakið athygli fyrir vaska framgöngu á körfuboltavellinum. Dúi Þór er 13 ára. Hér má sjá myndband af því þegar lið Dúa varð Íslandsmeistari árið 2011 auk umfjöllunar um körfuboltafjölskylduna sem þeir koma úr. Faðir þeirra er Jón Kr. Gíslason, fyrrum landsliðsmaður, landsliðsþjálfari auk þess sem hann var þjálfari og leikmaður Keflavíkur þar sem hann vann til fjölda titla. Post by Dagur Kár Jónsson. Dominos-deild karla Mest lesið Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Fótbolti Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Körfubolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Íslenski boltinn „Eins óheiðarlegt og óíþróttamannslegt og hugsast getur“ Sport Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Fótbolti Fleiri fréttir Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af „Við vorum mjög sigurvissar“ Sjá meira
Dagur Kár Jónsson, bakvörður Stjörnunnar í Dominos-deild karla í körfubolta, fékk skólastyrk hjá St. Francis-háskólanum í Brooklyn í New York og heldur þangað næsta vetur. Þetta tilkynnti Dagur Kár sjálfur á Facebook-síðu sinni, en hjá St. Francis er fyrir Keflvíkingurinn Gunnar Ólafsson. „Í dag skrifaði ég undir fullan háskólastyrk frá St. Francis College í Brooklyn, New York, þar sem ég mun eyða komandi árum,“ segir Dagur Kár á Facebook-síðu sinni. Dagur Kár er nítján ára gamall og hefur spilað virkilega vel með Stjörnunni í fyrstu fimm leikjum tímabilsins. Hann er með 18,4 stig að meðaltali í leik, 3,2 fráköst og stoðsendingahæstur í liðinu með 5,2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Það verða þá a.m.k. fjórir ungir körfuboltamenn í Brooklyn næsta vetur því landsliðsmennirnir MartinHermannsson og ElvarFriðriksson leika með LIU-háskólanum í Brooklyn. Daði Lár Jónsson, bróðir Dags, er nú úti í framhaldsskóla í Bandaríkjunum, þar sem hann leikur körfubolta í North Carolina High School. Daði er ári yngri en Dagur, 18 ára gamall. Yngsti bróðir þeirra, Dúi Þór Jónsson, hefur einnig vakið athygli fyrir vaska framgöngu á körfuboltavellinum. Dúi Þór er 13 ára. Hér má sjá myndband af því þegar lið Dúa varð Íslandsmeistari árið 2011 auk umfjöllunar um körfuboltafjölskylduna sem þeir koma úr. Faðir þeirra er Jón Kr. Gíslason, fyrrum landsliðsmaður, landsliðsþjálfari auk þess sem hann var þjálfari og leikmaður Keflavíkur þar sem hann vann til fjölda titla. Post by Dagur Kár Jónsson.
Dominos-deild karla Mest lesið Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti Landsliðsþjálfarinn gagnrýndur: „Þetta eru klár mistök hjá Arnari“ Fótbolti Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Körfubolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK Íslenski boltinn „Eins óheiðarlegt og óíþróttamannslegt og hugsast getur“ Sport Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Fótbolti Fleiri fréttir Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af „Við vorum mjög sigurvissar“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit