Frank Booker yngri vill spila með íslenska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2015 08:30 Frank Booker í leik með Oklahoma Sooners. Vísir/Getty Frank Booker yngri, leikmaður bandaríska háskólaliðsins Oklahoma Sooners, segir vera tilbúinn að spila með íslenska körfuboltalandsliðsins í sumar en kappinn var í viðtali á karfan.is. Frank Booker yngri er sonur eins eftirminnilegasta bandaríska leikmannsins sem hefur spilað í íslensku deildinni en Frank Booker skoraði meðal annars 43,2 stig og 7,8 þrista í leik fyrsta tímabilið sitt í íslensku deildinni. Frank Booker yngri er fæddur árið 1994 og á íslenska mömmu en hann fór snemma út til föður síns og stjúpmóður. Booker er á sínu öðru ári með Oklahoma Sooners háskólanum. „Það yrði að sjálfsögðu heiður fyrir mig að spila fyrir íslenska landsliðið og ef á mig yrði kallað myndi því kalli vera svarað. Ég heyrði í þjálfaranum (innsk. Craig Pedersen) síðasta sumar en komst þá ekki til æfing vegna skólans hjá mér hérna úti. En ég hef ekki heyrt í honum síðan en hefði viljað heyra í honum með sumarið og hvort einhver verkefni væru framundan. Við pabbi höfum rætt þetta saman og hann sagði að þetta yrði mjög gott fyrir mig." sagði Frank í viðtali við karfan.is. Frank Booker yngri fylgist þó lítið með því sem er að gerast í íslenskum körfubolta því hann vissi ekki að Ísland væri að fara taka þátt í úrslitakeppni Evrópumótsins í fyrsta sinn. „Þetta hljómar sem gríðarlega spennandi verkefni og að sjálfsögðu yrði ég með ef tækifærið gæfist. Varðandi skólann þá yrði ég að koma því þannig í kring að ég fengi að fara í verkefnið en ég sé ekki að þjálfarinn eða skólinn muni stoppa mig í því að spila fyrir land mitt og þjóð. Að því sögðu yrði ég samt sem áður að virða þeirra ákvörðun hvernig sem hún yrði," sagði Frank Booker yngri en það má lesa allt viðtalið við hann hér. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira
Frank Booker yngri, leikmaður bandaríska háskólaliðsins Oklahoma Sooners, segir vera tilbúinn að spila með íslenska körfuboltalandsliðsins í sumar en kappinn var í viðtali á karfan.is. Frank Booker yngri er sonur eins eftirminnilegasta bandaríska leikmannsins sem hefur spilað í íslensku deildinni en Frank Booker skoraði meðal annars 43,2 stig og 7,8 þrista í leik fyrsta tímabilið sitt í íslensku deildinni. Frank Booker yngri er fæddur árið 1994 og á íslenska mömmu en hann fór snemma út til föður síns og stjúpmóður. Booker er á sínu öðru ári með Oklahoma Sooners háskólanum. „Það yrði að sjálfsögðu heiður fyrir mig að spila fyrir íslenska landsliðið og ef á mig yrði kallað myndi því kalli vera svarað. Ég heyrði í þjálfaranum (innsk. Craig Pedersen) síðasta sumar en komst þá ekki til æfing vegna skólans hjá mér hérna úti. En ég hef ekki heyrt í honum síðan en hefði viljað heyra í honum með sumarið og hvort einhver verkefni væru framundan. Við pabbi höfum rætt þetta saman og hann sagði að þetta yrði mjög gott fyrir mig." sagði Frank í viðtali við karfan.is. Frank Booker yngri fylgist þó lítið með því sem er að gerast í íslenskum körfubolta því hann vissi ekki að Ísland væri að fara taka þátt í úrslitakeppni Evrópumótsins í fyrsta sinn. „Þetta hljómar sem gríðarlega spennandi verkefni og að sjálfsögðu yrði ég með ef tækifærið gæfist. Varðandi skólann þá yrði ég að koma því þannig í kring að ég fengi að fara í verkefnið en ég sé ekki að þjálfarinn eða skólinn muni stoppa mig í því að spila fyrir land mitt og þjóð. Að því sögðu yrði ég samt sem áður að virða þeirra ákvörðun hvernig sem hún yrði," sagði Frank Booker yngri en það má lesa allt viðtalið við hann hér.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira