Emil: Ætlum að sýna að þriðja sætið var engin heppni Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. mars 2015 15:30 Fyrsta viðureign Hauka og Keflavíkur í rimmu liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta fer fram að Ásvöllum í kvöld. „Við verðum öflugir, ég hef tröllatrú á því. Við erum með hrikalega góðan Kana undir körfunni og einn besta ef ekki besta bekkinn í deildinni,“ segir Emil Barja, leikstjórnandi Hauka, við Vísi. Haukarnir enduðu í þriðja sæti deildarinnar en Keflvíkingar í því sjötta. „Við unnum fyrir þessu þriðja sæti og nú ætlum við að sýna að það var engin heppni,“ segir Emil ákveðinn, en Haukarnir eru á miklum skriði eftir að detta niður um mitt mót. „Við byrjuðum deildina mjög vel en duttum svo niður. Eftir Skallagrímsleikinn, sem var síðasti tapleikurinn, töluðum við saman og rifum okkur upp. Síðan þá höfum við spilað vel.“ Haukarnir hræðast ekki reynslumikið lið Keflavíkur og stefna að því að sækja fast að körfunni með Alex Francis. „Við unnum þá í síðasta leik þannig við vitum að við getum það. Við erum sterkari undir körfunni þannig boltinn á eftir að fara mikið á Alex þar,“ segir Emil, en hversu langt ætla Haukarnir? „Við ætlum alla leið. Það er ekkert annað í boði en við hugsum bara um einn leik í einu.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild karla Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð Handbolti Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Fleiri fréttir Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sjá meira
Fyrsta viðureign Hauka og Keflavíkur í rimmu liðanna í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta fer fram að Ásvöllum í kvöld. „Við verðum öflugir, ég hef tröllatrú á því. Við erum með hrikalega góðan Kana undir körfunni og einn besta ef ekki besta bekkinn í deildinni,“ segir Emil Barja, leikstjórnandi Hauka, við Vísi. Haukarnir enduðu í þriðja sæti deildarinnar en Keflvíkingar í því sjötta. „Við unnum fyrir þessu þriðja sæti og nú ætlum við að sýna að það var engin heppni,“ segir Emil ákveðinn, en Haukarnir eru á miklum skriði eftir að detta niður um mitt mót. „Við byrjuðum deildina mjög vel en duttum svo niður. Eftir Skallagrímsleikinn, sem var síðasti tapleikurinn, töluðum við saman og rifum okkur upp. Síðan þá höfum við spilað vel.“ Haukarnir hræðast ekki reynslumikið lið Keflavíkur og stefna að því að sækja fast að körfunni með Alex Francis. „Við unnum þá í síðasta leik þannig við vitum að við getum það. Við erum sterkari undir körfunni þannig boltinn á eftir að fara mikið á Alex þar,“ segir Emil, en hversu langt ætla Haukarnir? „Við ætlum alla leið. Það er ekkert annað í boði en við hugsum bara um einn leik í einu.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild karla Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Reiði í Danmörku: Sagður skvapaður og eins og barn með lömunarveiki Fótbolti Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð Handbolti Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn Fleiri fréttir Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Lögmál leiksins: Menningin dáin hjá Heat Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur