Salmann Tamimi óínáanlegur Jakob Bjarnar skrifar 16. október 2015 14:10 Hvorki hefur heyrst né spurst til Salmanns eftir að Sverrir setti fram alvarlegar athugasemdir við framgöngu hans. Vísir greindi frá hallarbyltingu í Félagi múslima á Íslandi á mánudag. Á aðalfundi félagsins sem fram fór síðastliðinn sunnudag steypti Salmann Tamimi og hans stuðningsmenn Sverri Agnarssyni, fráfarandi formanni, og sjálfur settist Salmann í formannsstólinn. Sverrir tók við af Salmann á sínum tíma. Vísir hefur nú í tæpa viku reynt að ná tali af Salmann Tamimi en án árangurs.Afturhvarf til karlrembu og stæks afturhalds Með fréttinni fylgdi viðtal við Sverri þar sem hann setti fram kröftuga gagnrýni á arftaka sinn og þá sem eru honum handgengnir. Var ekki annað á Sverri að skilja en alfarið yrði fallið frá frjálslyndi, sem Sverrir sjálfur telur sig hafa boðað yfir í miðaldahugsunarhátt, þá til að mynda gagnvart samkynhneigðum og konum: „Hann dreifði því að ég teldi ekki skyldu múslímskra kvenna að ganga með slæðu og því að ég væri of vinsamlegur í garð samkynhneigðra. En, þar sneri hann út úr og brenglaði það sem ég hafði sagt. Svo var það stórmál að ég tók afstöðu með íslensku konunum í félaginu sem vildu burt með ljóta ókláraða, nú í tíu ár, búrið sem konurnar er látar vera í við bænahald. Ég taldi rétt og tel rakið að fara til baka, til fyrirkomulagsins í Medína á dögum spámannsins og fyrstu fjögurra kalífana þannig að þær væru í sama rými og karlarnir. Þetta fór illa í karlfauskanna sem sendu kerlingarnar út á völlinn að mótmæla svona ósvinnu. Þetta var núningur menningarfasisma og heilbrigðs Islam ómenguðu af karlrembu,“ sagði Sverrir. Yfirlýsingar Sverris kalla á ýmsar spurningar sem nýr formaður hlýtur eðli máls samkvæmt að vilja svara en þrátt fyrir ótal símtöl og skilaboð, hefur enn ekki tekist að ná tali af Salmann Tamimi.Óútskýrður styrkur frá Sádi ArabíuSamkvæmt nýlegri frétt Vísis eru 462 meðlimir skráðir í Félag múslima á Íslandi, ívið fleiri en eru skráðir í hitt megin trúfélag múslima á Íslandi: Menningarsetur múslima á Íslandi, en þar eru skráðir félagar 377. Þar hefur harðari útgáfa af íslam verið boðuð en verið hefur í Félagi múslima á Íslandi, eftir því sem næst verður komið. Og fer fjármögnun þess félags fram í gegnum fasteignafélag í Svíþjóð, með náin tengsl við sendiráð Saudi Arabíu á Íslandi, sem hefur einmitt aðsetur í Svíþjóð. Sendiherra Saudi Arabíu boðaði styrk til til byggingar mosku á Íslandi, upp á sem nemur 135 milljónum króna, þegar hann afhenti forseta Íslands erindisbréf sitt. Þetta var í marsmánuði. Hins vegar hefur enn ekki fengist staðfest hvert þeir fjármunir runnu. Tengdar fréttir Sádi Arabía leggur 135 milljónir í byggingu mosku Alibrahim sendiherra skoðaði í gær lóðina þar sem moskan mun rísa. 5. mars 2015 17:44 Segir það gleðiefni að einhver vilji gefa félaginu hundrað milljónir Sverrir Agnarsson, formaður stjórnar Félags íslenskra múslima, gerir ráð fyrir því að gjöf Sádi-Arabíu sé til félags hans. 6. mars 2015 20:44 Skráðir félagar í Vottum Jehóva eru 666 Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna í þjóðkirkjunni. 1. október 2015 13:25 Gunnar Smári segir sig úr Félagi múslíma á Íslandi Treystir sér ekki í deilur um klæðaburð kvenna og afstöðu til samkynhneigðra. 12. október 2015 14:25 Salmann steypti Sverri sem meðal annars er talinn of vinsamlegur í garð samkynhneigðra Hallarbylting í Félagi íslenskra múslima. Óánægja með frjálslyndi fráfarandi formanns sem vildi konur úr búrum við bænahald. 12. október 2015 09:30 Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira
Vísir greindi frá hallarbyltingu í Félagi múslima á Íslandi á mánudag. Á aðalfundi félagsins sem fram fór síðastliðinn sunnudag steypti Salmann Tamimi og hans stuðningsmenn Sverri Agnarssyni, fráfarandi formanni, og sjálfur settist Salmann í formannsstólinn. Sverrir tók við af Salmann á sínum tíma. Vísir hefur nú í tæpa viku reynt að ná tali af Salmann Tamimi en án árangurs.Afturhvarf til karlrembu og stæks afturhalds Með fréttinni fylgdi viðtal við Sverri þar sem hann setti fram kröftuga gagnrýni á arftaka sinn og þá sem eru honum handgengnir. Var ekki annað á Sverri að skilja en alfarið yrði fallið frá frjálslyndi, sem Sverrir sjálfur telur sig hafa boðað yfir í miðaldahugsunarhátt, þá til að mynda gagnvart samkynhneigðum og konum: „Hann dreifði því að ég teldi ekki skyldu múslímskra kvenna að ganga með slæðu og því að ég væri of vinsamlegur í garð samkynhneigðra. En, þar sneri hann út úr og brenglaði það sem ég hafði sagt. Svo var það stórmál að ég tók afstöðu með íslensku konunum í félaginu sem vildu burt með ljóta ókláraða, nú í tíu ár, búrið sem konurnar er látar vera í við bænahald. Ég taldi rétt og tel rakið að fara til baka, til fyrirkomulagsins í Medína á dögum spámannsins og fyrstu fjögurra kalífana þannig að þær væru í sama rými og karlarnir. Þetta fór illa í karlfauskanna sem sendu kerlingarnar út á völlinn að mótmæla svona ósvinnu. Þetta var núningur menningarfasisma og heilbrigðs Islam ómenguðu af karlrembu,“ sagði Sverrir. Yfirlýsingar Sverris kalla á ýmsar spurningar sem nýr formaður hlýtur eðli máls samkvæmt að vilja svara en þrátt fyrir ótal símtöl og skilaboð, hefur enn ekki tekist að ná tali af Salmann Tamimi.Óútskýrður styrkur frá Sádi ArabíuSamkvæmt nýlegri frétt Vísis eru 462 meðlimir skráðir í Félag múslima á Íslandi, ívið fleiri en eru skráðir í hitt megin trúfélag múslima á Íslandi: Menningarsetur múslima á Íslandi, en þar eru skráðir félagar 377. Þar hefur harðari útgáfa af íslam verið boðuð en verið hefur í Félagi múslima á Íslandi, eftir því sem næst verður komið. Og fer fjármögnun þess félags fram í gegnum fasteignafélag í Svíþjóð, með náin tengsl við sendiráð Saudi Arabíu á Íslandi, sem hefur einmitt aðsetur í Svíþjóð. Sendiherra Saudi Arabíu boðaði styrk til til byggingar mosku á Íslandi, upp á sem nemur 135 milljónum króna, þegar hann afhenti forseta Íslands erindisbréf sitt. Þetta var í marsmánuði. Hins vegar hefur enn ekki fengist staðfest hvert þeir fjármunir runnu.
Tengdar fréttir Sádi Arabía leggur 135 milljónir í byggingu mosku Alibrahim sendiherra skoðaði í gær lóðina þar sem moskan mun rísa. 5. mars 2015 17:44 Segir það gleðiefni að einhver vilji gefa félaginu hundrað milljónir Sverrir Agnarsson, formaður stjórnar Félags íslenskra múslima, gerir ráð fyrir því að gjöf Sádi-Arabíu sé til félags hans. 6. mars 2015 20:44 Skráðir félagar í Vottum Jehóva eru 666 Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna í þjóðkirkjunni. 1. október 2015 13:25 Gunnar Smári segir sig úr Félagi múslíma á Íslandi Treystir sér ekki í deilur um klæðaburð kvenna og afstöðu til samkynhneigðra. 12. október 2015 14:25 Salmann steypti Sverri sem meðal annars er talinn of vinsamlegur í garð samkynhneigðra Hallarbylting í Félagi íslenskra múslima. Óánægja með frjálslyndi fráfarandi formanns sem vildi konur úr búrum við bænahald. 12. október 2015 09:30 Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Fleiri fréttir Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Sjá meira
Sádi Arabía leggur 135 milljónir í byggingu mosku Alibrahim sendiherra skoðaði í gær lóðina þar sem moskan mun rísa. 5. mars 2015 17:44
Segir það gleðiefni að einhver vilji gefa félaginu hundrað milljónir Sverrir Agnarsson, formaður stjórnar Félags íslenskra múslima, gerir ráð fyrir því að gjöf Sádi-Arabíu sé til félags hans. 6. mars 2015 20:44
Skráðir félagar í Vottum Jehóva eru 666 Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna í þjóðkirkjunni. 1. október 2015 13:25
Gunnar Smári segir sig úr Félagi múslíma á Íslandi Treystir sér ekki í deilur um klæðaburð kvenna og afstöðu til samkynhneigðra. 12. október 2015 14:25
Salmann steypti Sverri sem meðal annars er talinn of vinsamlegur í garð samkynhneigðra Hallarbylting í Félagi íslenskra múslima. Óánægja með frjálslyndi fráfarandi formanns sem vildi konur úr búrum við bænahald. 12. október 2015 09:30