Salmann Tamimi óínáanlegur Jakob Bjarnar skrifar 16. október 2015 14:10 Hvorki hefur heyrst né spurst til Salmanns eftir að Sverrir setti fram alvarlegar athugasemdir við framgöngu hans. Vísir greindi frá hallarbyltingu í Félagi múslima á Íslandi á mánudag. Á aðalfundi félagsins sem fram fór síðastliðinn sunnudag steypti Salmann Tamimi og hans stuðningsmenn Sverri Agnarssyni, fráfarandi formanni, og sjálfur settist Salmann í formannsstólinn. Sverrir tók við af Salmann á sínum tíma. Vísir hefur nú í tæpa viku reynt að ná tali af Salmann Tamimi en án árangurs.Afturhvarf til karlrembu og stæks afturhalds Með fréttinni fylgdi viðtal við Sverri þar sem hann setti fram kröftuga gagnrýni á arftaka sinn og þá sem eru honum handgengnir. Var ekki annað á Sverri að skilja en alfarið yrði fallið frá frjálslyndi, sem Sverrir sjálfur telur sig hafa boðað yfir í miðaldahugsunarhátt, þá til að mynda gagnvart samkynhneigðum og konum: „Hann dreifði því að ég teldi ekki skyldu múslímskra kvenna að ganga með slæðu og því að ég væri of vinsamlegur í garð samkynhneigðra. En, þar sneri hann út úr og brenglaði það sem ég hafði sagt. Svo var það stórmál að ég tók afstöðu með íslensku konunum í félaginu sem vildu burt með ljóta ókláraða, nú í tíu ár, búrið sem konurnar er látar vera í við bænahald. Ég taldi rétt og tel rakið að fara til baka, til fyrirkomulagsins í Medína á dögum spámannsins og fyrstu fjögurra kalífana þannig að þær væru í sama rými og karlarnir. Þetta fór illa í karlfauskanna sem sendu kerlingarnar út á völlinn að mótmæla svona ósvinnu. Þetta var núningur menningarfasisma og heilbrigðs Islam ómenguðu af karlrembu,“ sagði Sverrir. Yfirlýsingar Sverris kalla á ýmsar spurningar sem nýr formaður hlýtur eðli máls samkvæmt að vilja svara en þrátt fyrir ótal símtöl og skilaboð, hefur enn ekki tekist að ná tali af Salmann Tamimi.Óútskýrður styrkur frá Sádi ArabíuSamkvæmt nýlegri frétt Vísis eru 462 meðlimir skráðir í Félag múslima á Íslandi, ívið fleiri en eru skráðir í hitt megin trúfélag múslima á Íslandi: Menningarsetur múslima á Íslandi, en þar eru skráðir félagar 377. Þar hefur harðari útgáfa af íslam verið boðuð en verið hefur í Félagi múslima á Íslandi, eftir því sem næst verður komið. Og fer fjármögnun þess félags fram í gegnum fasteignafélag í Svíþjóð, með náin tengsl við sendiráð Saudi Arabíu á Íslandi, sem hefur einmitt aðsetur í Svíþjóð. Sendiherra Saudi Arabíu boðaði styrk til til byggingar mosku á Íslandi, upp á sem nemur 135 milljónum króna, þegar hann afhenti forseta Íslands erindisbréf sitt. Þetta var í marsmánuði. Hins vegar hefur enn ekki fengist staðfest hvert þeir fjármunir runnu. Tengdar fréttir Sádi Arabía leggur 135 milljónir í byggingu mosku Alibrahim sendiherra skoðaði í gær lóðina þar sem moskan mun rísa. 5. mars 2015 17:44 Segir það gleðiefni að einhver vilji gefa félaginu hundrað milljónir Sverrir Agnarsson, formaður stjórnar Félags íslenskra múslima, gerir ráð fyrir því að gjöf Sádi-Arabíu sé til félags hans. 6. mars 2015 20:44 Skráðir félagar í Vottum Jehóva eru 666 Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna í þjóðkirkjunni. 1. október 2015 13:25 Gunnar Smári segir sig úr Félagi múslíma á Íslandi Treystir sér ekki í deilur um klæðaburð kvenna og afstöðu til samkynhneigðra. 12. október 2015 14:25 Salmann steypti Sverri sem meðal annars er talinn of vinsamlegur í garð samkynhneigðra Hallarbylting í Félagi íslenskra múslima. Óánægja með frjálslyndi fráfarandi formanns sem vildi konur úr búrum við bænahald. 12. október 2015 09:30 Mest lesið Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Norðanáttin getur náð stormstyrk Veður The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Erlent Fleiri fréttir Ástandið að lagast í Hvítá Kviknaði í eldhúsinnréttingu Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Sjá meira
Vísir greindi frá hallarbyltingu í Félagi múslima á Íslandi á mánudag. Á aðalfundi félagsins sem fram fór síðastliðinn sunnudag steypti Salmann Tamimi og hans stuðningsmenn Sverri Agnarssyni, fráfarandi formanni, og sjálfur settist Salmann í formannsstólinn. Sverrir tók við af Salmann á sínum tíma. Vísir hefur nú í tæpa viku reynt að ná tali af Salmann Tamimi en án árangurs.Afturhvarf til karlrembu og stæks afturhalds Með fréttinni fylgdi viðtal við Sverri þar sem hann setti fram kröftuga gagnrýni á arftaka sinn og þá sem eru honum handgengnir. Var ekki annað á Sverri að skilja en alfarið yrði fallið frá frjálslyndi, sem Sverrir sjálfur telur sig hafa boðað yfir í miðaldahugsunarhátt, þá til að mynda gagnvart samkynhneigðum og konum: „Hann dreifði því að ég teldi ekki skyldu múslímskra kvenna að ganga með slæðu og því að ég væri of vinsamlegur í garð samkynhneigðra. En, þar sneri hann út úr og brenglaði það sem ég hafði sagt. Svo var það stórmál að ég tók afstöðu með íslensku konunum í félaginu sem vildu burt með ljóta ókláraða, nú í tíu ár, búrið sem konurnar er látar vera í við bænahald. Ég taldi rétt og tel rakið að fara til baka, til fyrirkomulagsins í Medína á dögum spámannsins og fyrstu fjögurra kalífana þannig að þær væru í sama rými og karlarnir. Þetta fór illa í karlfauskanna sem sendu kerlingarnar út á völlinn að mótmæla svona ósvinnu. Þetta var núningur menningarfasisma og heilbrigðs Islam ómenguðu af karlrembu,“ sagði Sverrir. Yfirlýsingar Sverris kalla á ýmsar spurningar sem nýr formaður hlýtur eðli máls samkvæmt að vilja svara en þrátt fyrir ótal símtöl og skilaboð, hefur enn ekki tekist að ná tali af Salmann Tamimi.Óútskýrður styrkur frá Sádi ArabíuSamkvæmt nýlegri frétt Vísis eru 462 meðlimir skráðir í Félag múslima á Íslandi, ívið fleiri en eru skráðir í hitt megin trúfélag múslima á Íslandi: Menningarsetur múslima á Íslandi, en þar eru skráðir félagar 377. Þar hefur harðari útgáfa af íslam verið boðuð en verið hefur í Félagi múslima á Íslandi, eftir því sem næst verður komið. Og fer fjármögnun þess félags fram í gegnum fasteignafélag í Svíþjóð, með náin tengsl við sendiráð Saudi Arabíu á Íslandi, sem hefur einmitt aðsetur í Svíþjóð. Sendiherra Saudi Arabíu boðaði styrk til til byggingar mosku á Íslandi, upp á sem nemur 135 milljónum króna, þegar hann afhenti forseta Íslands erindisbréf sitt. Þetta var í marsmánuði. Hins vegar hefur enn ekki fengist staðfest hvert þeir fjármunir runnu.
Tengdar fréttir Sádi Arabía leggur 135 milljónir í byggingu mosku Alibrahim sendiherra skoðaði í gær lóðina þar sem moskan mun rísa. 5. mars 2015 17:44 Segir það gleðiefni að einhver vilji gefa félaginu hundrað milljónir Sverrir Agnarsson, formaður stjórnar Félags íslenskra múslima, gerir ráð fyrir því að gjöf Sádi-Arabíu sé til félags hans. 6. mars 2015 20:44 Skráðir félagar í Vottum Jehóva eru 666 Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna í þjóðkirkjunni. 1. október 2015 13:25 Gunnar Smári segir sig úr Félagi múslíma á Íslandi Treystir sér ekki í deilur um klæðaburð kvenna og afstöðu til samkynhneigðra. 12. október 2015 14:25 Salmann steypti Sverri sem meðal annars er talinn of vinsamlegur í garð samkynhneigðra Hallarbylting í Félagi íslenskra múslima. Óánægja með frjálslyndi fráfarandi formanns sem vildi konur úr búrum við bænahald. 12. október 2015 09:30 Mest lesið Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Norðanáttin getur náð stormstyrk Veður The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Erlent Fleiri fréttir Ástandið að lagast í Hvítá Kviknaði í eldhúsinnréttingu Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Sjá meira
Sádi Arabía leggur 135 milljónir í byggingu mosku Alibrahim sendiherra skoðaði í gær lóðina þar sem moskan mun rísa. 5. mars 2015 17:44
Segir það gleðiefni að einhver vilji gefa félaginu hundrað milljónir Sverrir Agnarsson, formaður stjórnar Félags íslenskra múslima, gerir ráð fyrir því að gjöf Sádi-Arabíu sé til félags hans. 6. mars 2015 20:44
Skráðir félagar í Vottum Jehóva eru 666 Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna í þjóðkirkjunni. 1. október 2015 13:25
Gunnar Smári segir sig úr Félagi múslíma á Íslandi Treystir sér ekki í deilur um klæðaburð kvenna og afstöðu til samkynhneigðra. 12. október 2015 14:25
Salmann steypti Sverri sem meðal annars er talinn of vinsamlegur í garð samkynhneigðra Hallarbylting í Félagi íslenskra múslima. Óánægja með frjálslyndi fráfarandi formanns sem vildi konur úr búrum við bænahald. 12. október 2015 09:30