Bjarni: Liðið getur betur og því varð ég að líta í eigin barm og stíga til hliðar Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. nóvember 2015 14:30 Bjarni Magnússon er hættur hjá ÍR. vísir/vilhelm Bjarni Magnússon, þjálfari ÍR í Dominos-deild karla í körfubolta sagði upp störfum í gær eftir dapra byrjun liðsins. ÍR er með fjögur stig eftir tvo sigra í sex leikjum. Makedóníumaðurinn Borce Ilievski, aðstoðarþjálfari Bjarna, var ráðinn í hans stað og verður hans fyrsta verkefni að stýra liðinu í Ljónagryfjunni gegn Njarðvík í kvöld. „Þetta var algjörlega mín ákvörðun. Það var enginn þrýstingur frá neinum og engir krísufundir með stjórn eða formanni. Þetta er bara ákvörðun sem ég tók eftir að hugsa þetta um helgina,“ sagði Bjarni í viðtali í Akraborginni í gær. ÍR hefur ekki bara verið að tapa leikjum heldur tapa sumum þeirra ansi stórt. Liðið er nýlega búið að fá væna skelli gegn Grindavík og nú síðast Haukum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.ÍR-ingar fengu vænan skell gegn Grindavík.vísir/stefánMjög erfið ákvörðun „Við höfum tapað nokkrum leikjum mjög illa þar sem mér fannst holningin á liðinu mjög slæm. Þá verð ég sem þjálfari aðeins að líta í eigin barm, sjá hvað er í gangi og í framhaldi af því var það ákvörðun mín að stíga til hliðar,“ sagði Bjarni. „Mér fannst þetta rétti tímapunkturinn. Ég fann bara á mér að þetta væri réttur tímapunktur fyrir annan mann að stíga inn því eitthvað var ekki að klikka.“ „Þó liðið sé með góða leikmenn var eitthvað ekki að tikka og ég fann ekki neinn spotta til að kippa í sem gat lagað þetta,“ sagði Bjarni. Bjarni tók við starfinu í fyrra og hélt ÍR-ingum uppi eftir fallbaráttu á síðustu leiktíð. Hann segir liðið eiga að gera betri hluti en raun ber vitni. „Þetta var mjög erfið ákvörðun. Þetta er góður hópur og í Breiðholtinu er vel haldið utan um liðið. Mér fannst við eiga gera betur en við vorum að gera því hópurinn er góður og þess vegna er ég að hætta,“ sagði Bjarni Magnússon. Allt viðtalið má heyra í spilaranum hér að neðan. Dominos-deild karla Mest lesið Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Körfubolti Frakkland verður með Íslandi í riðli Fótbolti Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Fótbolti Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Körfubolti „Eins óheiðarlegt og óíþróttamannslegt og hugsast getur“ Sport „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild Fótbolti Fleiri fréttir Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Sjá meira
Bjarni Magnússon, þjálfari ÍR í Dominos-deild karla í körfubolta sagði upp störfum í gær eftir dapra byrjun liðsins. ÍR er með fjögur stig eftir tvo sigra í sex leikjum. Makedóníumaðurinn Borce Ilievski, aðstoðarþjálfari Bjarna, var ráðinn í hans stað og verður hans fyrsta verkefni að stýra liðinu í Ljónagryfjunni gegn Njarðvík í kvöld. „Þetta var algjörlega mín ákvörðun. Það var enginn þrýstingur frá neinum og engir krísufundir með stjórn eða formanni. Þetta er bara ákvörðun sem ég tók eftir að hugsa þetta um helgina,“ sagði Bjarni í viðtali í Akraborginni í gær. ÍR hefur ekki bara verið að tapa leikjum heldur tapa sumum þeirra ansi stórt. Liðið er nýlega búið að fá væna skelli gegn Grindavík og nú síðast Haukum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.ÍR-ingar fengu vænan skell gegn Grindavík.vísir/stefánMjög erfið ákvörðun „Við höfum tapað nokkrum leikjum mjög illa þar sem mér fannst holningin á liðinu mjög slæm. Þá verð ég sem þjálfari aðeins að líta í eigin barm, sjá hvað er í gangi og í framhaldi af því var það ákvörðun mín að stíga til hliðar,“ sagði Bjarni. „Mér fannst þetta rétti tímapunkturinn. Ég fann bara á mér að þetta væri réttur tímapunktur fyrir annan mann að stíga inn því eitthvað var ekki að klikka.“ „Þó liðið sé með góða leikmenn var eitthvað ekki að tikka og ég fann ekki neinn spotta til að kippa í sem gat lagað þetta,“ sagði Bjarni. Bjarni tók við starfinu í fyrra og hélt ÍR-ingum uppi eftir fallbaráttu á síðustu leiktíð. Hann segir liðið eiga að gera betri hluti en raun ber vitni. „Þetta var mjög erfið ákvörðun. Þetta er góður hópur og í Breiðholtinu er vel haldið utan um liðið. Mér fannst við eiga gera betur en við vorum að gera því hópurinn er góður og þess vegna er ég að hætta,“ sagði Bjarni Magnússon. Allt viðtalið má heyra í spilaranum hér að neðan.
Dominos-deild karla Mest lesið Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Körfubolti Frakkland verður með Íslandi í riðli Fótbolti Fékk fund með Heimi og hló með honum eftir markið Fótbolti Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Körfubolti „Eins óheiðarlegt og óíþróttamannslegt og hugsast getur“ Sport „Ætla ekki að standa hérna og afsaka neitt“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild Fótbolti Fleiri fréttir Kippti í hár körfuboltastelpu og var rekinn Risinn á Álftanesi nýtrúlofaður og borðar hunang á bekknum Martin með tíu stoðsendingar en liðið kastaði sigrinum frá sér Styrmir stigahæstur gegn meisturunum Máluðu Smárann rauðan Græn gleði í Smáranum Lakers fékk skell í endurkomu LeBrons Uppgjörið: KR - Valur 78-96 | Valsmenn bikarmeistarar í fimmta sinn „Eins og ég sé kominn í úrslitakeppnina tveimur vikum áður en hún byrjar“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 81-74 | Njarðvíkingar bikarmeistarar „Það er ekkert gefið og þú verður að vinna fyrir öllu“ „Ég er alltaf bjartsýnn en alltaf stressaður“ Bíður stórleiksins: „Búið að keyra upp alvöru stemningu“ Byrjaði í fyrsta sinn í þrjú ár svo einhverfur sonur hans gæti séð hann spila Mætir KR-ingum á morgun en stýrði þeim síðast: „Þeir slátruðu okkur“ „Hvaða leikmaður gefur frá sér mestu Doc orkuna?“ Bronny stigahæstur hjá Lakers Uppselt á úrslitaleik KR og Vals Celtics selt sem dýrasta félag í sögu Bandaríkjanna Forkaupsréttur fyrir Íslendinga í fimm daga Sigurður Ingimundar.: Þurfum að vera meira solid Joshua: Orka og undirbúningur skiluðu þessum sigri „Markmiðið fyrir tímabilið að vinna þennan bikar“ „Sviðið sem við viljum vera á“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit Uppgjörið: KR - Stjarnan 94-91 | KR í bikarúrslit eftir spennutrylli gegn Stjörnunni Hjörvar valdi uppáhalds seríurnar sínar Lýsir því af hverju fóturinn var tekinn af „Við vorum mjög sigurvissar“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 67-91 | Frábærir Valsmenn rúlluðu yfir Keflavík á leið sinni í bikarúrslit