Nýr morgunþáttur á FM957: Kjartan Atli og Hjörvar verða með Brennsluna Stefán Árni Pálsson skrifar 18. desember 2015 15:17 Hjörvar og Kjartan Atli fara í loftið föstudaginn 8. janúar. Pjetur/baldur beck „Þetta verður morgunþáttur með aðeins öðruvísi sniði en við höfum verið með að undanförnu,“ segir Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957, en þann 8. janúar hefur göngu sína nýr morgunþáttur á stöðinni sem mun bera nafnið Brennslan. Nýir umsjónamenn eru þeir Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason sem margir þekkja úr íþróttaheiminum. „Ósk [Gunnarsdóttir] og Sverrir [Bergmann] voru í sínum síðasta þætti í morgun og þau hafa staðið sig alveg ótrúlega vel. Flestir morgunþættir lifa ekkert í mörg ár í einu en þau voru búin að gera frábæra hluti hér á stöðinni. Ég vil bara fá að nota tækifærið og þakka þeim fyrir ótrúlega góðan þátt.“ Kjartan Atli er umsjónamaður Dominos-körfuboltakvölds og Hjörvar er umsjónamaður Messunnar á Stöð 2 Sport. „Þetta verður alls ekki einhver íþróttaþáttur, langt frá því. Ég held að þeir ætli ekki nokkurn skapaðan hlut að tala um íþróttir. Þetta verður svona þáttur sem mun tækla allt sem er í gangi á kaffistofum landsins og reyna gera það með aðeins öðruvísi hætti, kannski aðeins á kómískari hátt,“ segir Ríkharð en þeir félagar ætla að vera með allskonar skemmtilega fasta liði í þættinum.Hafa aldrei fjallað um pólitík „Þetta gæti orðið þáttur sem væri samblanda af Bítinu og Bylgjunni, Tvíhöfða og FM95BLÖ. Þessir strákar vilja vera ferskir og eru alltaf með puttana á púlsinum. FM957 er þannig stöð að við höfum aldrei verið að taka mikið á einhverjum pólitískum málum en þeir gæti hugsanlega tekið upp á því, en þeir myndu gera það á annan hátt og reyna ræða hlutina á skemmtilegan máta.“ Hann segir að árið 2016 líti gríðarlega vel út fyrir stöðina og verður dagskrágerðin aukin til muna. „Við erum ekki bara spennt fyrir þessum nýja morgunþætti. Við erum að byrja með ákveðnar áherslubreytingar á nýju ári. Það eru stórir hlutir að fara gerast sem ég get ekki farið nánar út í. Ég get held ég fullyrt það að þetta verður okkar sterkasta dagskrá hingað til.“ Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Sjá meira
„Þetta verður morgunþáttur með aðeins öðruvísi sniði en við höfum verið með að undanförnu,“ segir Ríkharð Óskar Guðnason, dagskrástjóri FM957, en þann 8. janúar hefur göngu sína nýr morgunþáttur á stöðinni sem mun bera nafnið Brennslan. Nýir umsjónamenn eru þeir Kjartan Atli Kjartansson og Hjörvar Hafliðason sem margir þekkja úr íþróttaheiminum. „Ósk [Gunnarsdóttir] og Sverrir [Bergmann] voru í sínum síðasta þætti í morgun og þau hafa staðið sig alveg ótrúlega vel. Flestir morgunþættir lifa ekkert í mörg ár í einu en þau voru búin að gera frábæra hluti hér á stöðinni. Ég vil bara fá að nota tækifærið og þakka þeim fyrir ótrúlega góðan þátt.“ Kjartan Atli er umsjónamaður Dominos-körfuboltakvölds og Hjörvar er umsjónamaður Messunnar á Stöð 2 Sport. „Þetta verður alls ekki einhver íþróttaþáttur, langt frá því. Ég held að þeir ætli ekki nokkurn skapaðan hlut að tala um íþróttir. Þetta verður svona þáttur sem mun tækla allt sem er í gangi á kaffistofum landsins og reyna gera það með aðeins öðruvísi hætti, kannski aðeins á kómískari hátt,“ segir Ríkharð en þeir félagar ætla að vera með allskonar skemmtilega fasta liði í þættinum.Hafa aldrei fjallað um pólitík „Þetta gæti orðið þáttur sem væri samblanda af Bítinu og Bylgjunni, Tvíhöfða og FM95BLÖ. Þessir strákar vilja vera ferskir og eru alltaf með puttana á púlsinum. FM957 er þannig stöð að við höfum aldrei verið að taka mikið á einhverjum pólitískum málum en þeir gæti hugsanlega tekið upp á því, en þeir myndu gera það á annan hátt og reyna ræða hlutina á skemmtilegan máta.“ Hann segir að árið 2016 líti gríðarlega vel út fyrir stöðina og verður dagskrágerðin aukin til muna. „Við erum ekki bara spennt fyrir þessum nýja morgunþætti. Við erum að byrja með ákveðnar áherslubreytingar á nýju ári. Það eru stórir hlutir að fara gerast sem ég get ekki farið nánar út í. Ég get held ég fullyrt það að þetta verður okkar sterkasta dagskrá hingað til.“
Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið