Jerome Hill: Þungu fargi af mér létt að vera kominn frá Tindastól Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2016 22:14 Jerome Hill var ekki ánægður á Sauðárkróki. Vísir/Ernir Jerome Hill vantaði aðeins tvær stoðsendingar í þrennuna í sínum fyrsta leik með Keflavík í kvöld en hann var með 22 stig, 11 fráköst og 8 stoðsendingar á 29 mínútum í 131-112 sigri á Snæfelli. Jerome Hill stóð sig mjög vel í leiknum en hann kom í staðinn fyrir Earl Brown sem Keflvíkingar sendu heim í síðustu viku. „Ég tel að ég geti gert betur en Earl Brown gerði. Ég er liðsmaður, ég legg mig fram og ég vill leggja mitt að mörkum til þess að vinna. Ég vil spila góða vörn," sagði Jerome Hill í samtali við Svein Ólaf Magnússon eftir leikinn í kvöld. Jerome Hill er strax farinn að kunna betur við sig í Keflavík en á Sauðárkróki en Tindastólsmenn létu hann fara eftir tap á móti Haukum í síðustu viku. „Fólkið hérna hefur tekið vel á móti mér frá fyrsta degi. Það er þungu fargi af mér létt eftir að ég fór frá Tindastól. Ég þarf ekki að hafa áhyggjur af því að ég verði skammaður ef ég geri mistök. Þetta er körfubolti og við gerum mistök. Mér finnst mér vera frjáls,” segir Jerome Hill, greinilega sáttur við vistaskiptin. Jerome Hill var með 17,6 stig, 10,7 fráköst og 1,8 stoðsendingu að meðaltali í þrettán leikjum með Tindastólsliðinu en Tindatóll tapaði 8 af þessum 13 leikjum. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 129-110 | Keflavík skoraði 131 stig í fyrsta leik Hill Jerome Hill byrjar vel með Keflavíkurliðinu en hann var hársbreidda frá þrennunni í fyrsta leik sínum þegar Keflvíkingar unnu 19 stiga heimasigur á Snæfelli, 131-112. 4. febrúar 2016 20:45 Tindastóll klárar tímabilið með tvo Kana Bakvörðurinn Anthony Isaiah Gurley er kominn með leikheimild með Tindastóli. 4. febrúar 2016 12:48 Stólarnir geta ekki frumsýnt nýja Kanann í kvöld Búið að fresta leik Tindastóls og Njarðvíkur í Dominos-deild karla í körfubolta. 4. febrúar 2016 13:50 Hill til skoðunar hjá Keflavík Keflvíkingar að skoða þann möguleika að skipta um bandarískan leikmann hjá sér. 31. janúar 2016 15:30 Dvölin í Keflavík var prófsteinn frá Guði Earl Brown ekkert svekktur með að vera látinn fara frá toppliðinu í Dominos-deild karla. 2. febrúar 2016 15:00 Dempsey kominn aftur á Krókinn | Jerome Hill leystur undan samningi Körfuknattleiksdeild Tindastóls sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að Jerome Hill hefði verið leystur undan samningi og að búið væri að semja við Myron Dempsey um að leika með liðinu á ný. 31. janúar 2016 12:45 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Jerome Hill vantaði aðeins tvær stoðsendingar í þrennuna í sínum fyrsta leik með Keflavík í kvöld en hann var með 22 stig, 11 fráköst og 8 stoðsendingar á 29 mínútum í 131-112 sigri á Snæfelli. Jerome Hill stóð sig mjög vel í leiknum en hann kom í staðinn fyrir Earl Brown sem Keflvíkingar sendu heim í síðustu viku. „Ég tel að ég geti gert betur en Earl Brown gerði. Ég er liðsmaður, ég legg mig fram og ég vill leggja mitt að mörkum til þess að vinna. Ég vil spila góða vörn," sagði Jerome Hill í samtali við Svein Ólaf Magnússon eftir leikinn í kvöld. Jerome Hill er strax farinn að kunna betur við sig í Keflavík en á Sauðárkróki en Tindastólsmenn létu hann fara eftir tap á móti Haukum í síðustu viku. „Fólkið hérna hefur tekið vel á móti mér frá fyrsta degi. Það er þungu fargi af mér létt eftir að ég fór frá Tindastól. Ég þarf ekki að hafa áhyggjur af því að ég verði skammaður ef ég geri mistök. Þetta er körfubolti og við gerum mistök. Mér finnst mér vera frjáls,” segir Jerome Hill, greinilega sáttur við vistaskiptin. Jerome Hill var með 17,6 stig, 10,7 fráköst og 1,8 stoðsendingu að meðaltali í þrettán leikjum með Tindastólsliðinu en Tindatóll tapaði 8 af þessum 13 leikjum.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 129-110 | Keflavík skoraði 131 stig í fyrsta leik Hill Jerome Hill byrjar vel með Keflavíkurliðinu en hann var hársbreidda frá þrennunni í fyrsta leik sínum þegar Keflvíkingar unnu 19 stiga heimasigur á Snæfelli, 131-112. 4. febrúar 2016 20:45 Tindastóll klárar tímabilið með tvo Kana Bakvörðurinn Anthony Isaiah Gurley er kominn með leikheimild með Tindastóli. 4. febrúar 2016 12:48 Stólarnir geta ekki frumsýnt nýja Kanann í kvöld Búið að fresta leik Tindastóls og Njarðvíkur í Dominos-deild karla í körfubolta. 4. febrúar 2016 13:50 Hill til skoðunar hjá Keflavík Keflvíkingar að skoða þann möguleika að skipta um bandarískan leikmann hjá sér. 31. janúar 2016 15:30 Dvölin í Keflavík var prófsteinn frá Guði Earl Brown ekkert svekktur með að vera látinn fara frá toppliðinu í Dominos-deild karla. 2. febrúar 2016 15:00 Dempsey kominn aftur á Krókinn | Jerome Hill leystur undan samningi Körfuknattleiksdeild Tindastóls sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að Jerome Hill hefði verið leystur undan samningi og að búið væri að semja við Myron Dempsey um að leika með liðinu á ný. 31. janúar 2016 12:45 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Snæfell 129-110 | Keflavík skoraði 131 stig í fyrsta leik Hill Jerome Hill byrjar vel með Keflavíkurliðinu en hann var hársbreidda frá þrennunni í fyrsta leik sínum þegar Keflvíkingar unnu 19 stiga heimasigur á Snæfelli, 131-112. 4. febrúar 2016 20:45
Tindastóll klárar tímabilið með tvo Kana Bakvörðurinn Anthony Isaiah Gurley er kominn með leikheimild með Tindastóli. 4. febrúar 2016 12:48
Stólarnir geta ekki frumsýnt nýja Kanann í kvöld Búið að fresta leik Tindastóls og Njarðvíkur í Dominos-deild karla í körfubolta. 4. febrúar 2016 13:50
Hill til skoðunar hjá Keflavík Keflvíkingar að skoða þann möguleika að skipta um bandarískan leikmann hjá sér. 31. janúar 2016 15:30
Dvölin í Keflavík var prófsteinn frá Guði Earl Brown ekkert svekktur með að vera látinn fara frá toppliðinu í Dominos-deild karla. 2. febrúar 2016 15:00
Dempsey kominn aftur á Krókinn | Jerome Hill leystur undan samningi Körfuknattleiksdeild Tindastóls sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem kom fram að Jerome Hill hefði verið leystur undan samningi og að búið væri að semja við Myron Dempsey um að leika með liðinu á ný. 31. janúar 2016 12:45
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum