Ægir Þór kominn í nýtt félag á Spáni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2016 18:29 Ægir Þór Steinarsson Vísir/Hanna Landsliðsbakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson hefur gert samning við spænska félagið San Pablo Inmobiliaria og mun spila með liðinu á komandi tímabili í spænsku B-deildinni. San Pablo Inmobiliaria segir frá þessum nýja liðsmanni sínum frá Íslandi í frétt á heimasíðu sinni í kvöld. Ægir þór lék með Penas Huesca í sömu deild seinni hluta síðasta tímabils eftir að hafa byrjað tímabilið með KR-ingum. Ægir Þór stóð sig vel hjá Penas Huesca og var meðal annars með 9,1 stig og 3,4 stoðsendingar að meðaltali í úrslitakeppninni. Ægir Þór Steinarsson er sérstaklega hrósað fyrir varnarleikinn sinn í fréttinni á heimasíðu San Pablo Inmobiliaria en þar er talað um að hann hafi vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína. Ægir hjálpaði Penas Huesca meðal annars að slá út San Pablo liðið í undanúrslitunum en Penas Huesca náði ekki að vinna úrslitaeinvígið og komst því ekki upp í ACB-deildina. San Pablo Inmobiliaria er að setja saman nýtt lið fyrir komandi tímabil og er Ægir Þór einn af fjórum nýjum leikmönnum sem hafa verið staðfestir. Ægir Þór Steinarsson var einn af leikmönnum Íslands á Eurobasket í fyrrahaust og er æfingahóp íslenska landsliðsins fyrir verkefni haustsins. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ægir og félagar undir í úrslitaeinvíginu Ægir Þór Steinarsson og félagar í Peñas Huesca eru lentir 1-0 undir gegn Club Melilla Baloncesto um laust sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 20. maí 2016 20:51 Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33 Pedersen velur stóran hóp fyrir undankeppni EM 2017 Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp fyrir leikina í undankeppni EM 2017 í haust. 18. júlí 2016 14:44 Ægir stoðsendingahæstur í sínum fyrsta leik á Spáni Ægir Þór Steinarsson lék sinn fyrsta leik með Penas Huesca þegar liðið bar sigurorð af Rio Breogan, 76-87, í næstefstu deild á Spáni í kvöld. 5. mars 2016 18:56 KR missir Ægi Þór til Spánar Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca og mun því ekki klára tímabilið með Íslands- og bikarmeisturum KR. 29. febrúar 2016 20:11 Ægir spilaði vel og Huesca í úrslit Ægir Þór Steinarsson og félagar í Peñas Huesca eru komnir í úrslitaleikinn um laust sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 15. maí 2016 20:56 Mest lesið Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum Körfubolti Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Íslenski boltinn Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Fótbolti Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Handbolti Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Fótbolti Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Fótbolti Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Enski boltinn Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Körfubolti Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Körfubolti Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Orkan í Arnóri til fyrirmyndar: „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna“ Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum „Ég held að mínir leikmenn upplifi pressu á heimavelli“ Uppgjörið: KR-Valur 89-96 | Fimmti sigur Vals í röð kom í framlengingu Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 91-95 | Sterkur gestasigur eftir æsispennandi leik í Skógarselinu Braut hnéskelina sína og missir af restinni af Bónus deildinni Valentínusarveisla í Vesturbæ Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Íslensku félögin greiddu KKÍ 44 milljónir til að skrá leikmenn Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Viðar Örn Hafsteinsson: Við ætlum okkur að skrifa söguna Baldur Ragnarsson: Alls ekki góðir í 35 mínútur „Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Tveir leikjahæstu þjálfarar efstu deildar mætast: „Höfum verið lengi í þessu“ GAZ-leikurinn: „Ef einhver getur lamið Keflavík í þetta lið þá er það Sigurður“ Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Martin má ekki koma Keflavík til bjargar „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Davis meiddist strax í fyrsta leik „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Sjá meira
Landsliðsbakvörðurinn Ægir Þór Steinarsson hefur gert samning við spænska félagið San Pablo Inmobiliaria og mun spila með liðinu á komandi tímabili í spænsku B-deildinni. San Pablo Inmobiliaria segir frá þessum nýja liðsmanni sínum frá Íslandi í frétt á heimasíðu sinni í kvöld. Ægir þór lék með Penas Huesca í sömu deild seinni hluta síðasta tímabils eftir að hafa byrjað tímabilið með KR-ingum. Ægir Þór stóð sig vel hjá Penas Huesca og var meðal annars með 9,1 stig og 3,4 stoðsendingar að meðaltali í úrslitakeppninni. Ægir Þór Steinarsson er sérstaklega hrósað fyrir varnarleikinn sinn í fréttinni á heimasíðu San Pablo Inmobiliaria en þar er talað um að hann hafi vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína. Ægir hjálpaði Penas Huesca meðal annars að slá út San Pablo liðið í undanúrslitunum en Penas Huesca náði ekki að vinna úrslitaeinvígið og komst því ekki upp í ACB-deildina. San Pablo Inmobiliaria er að setja saman nýtt lið fyrir komandi tímabil og er Ægir Þór einn af fjórum nýjum leikmönnum sem hafa verið staðfestir. Ægir Þór Steinarsson var einn af leikmönnum Íslands á Eurobasket í fyrrahaust og er æfingahóp íslenska landsliðsins fyrir verkefni haustsins.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Ægir og félagar undir í úrslitaeinvíginu Ægir Þór Steinarsson og félagar í Peñas Huesca eru lentir 1-0 undir gegn Club Melilla Baloncesto um laust sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 20. maí 2016 20:51 Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33 Pedersen velur stóran hóp fyrir undankeppni EM 2017 Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp fyrir leikina í undankeppni EM 2017 í haust. 18. júlí 2016 14:44 Ægir stoðsendingahæstur í sínum fyrsta leik á Spáni Ægir Þór Steinarsson lék sinn fyrsta leik með Penas Huesca þegar liðið bar sigurorð af Rio Breogan, 76-87, í næstefstu deild á Spáni í kvöld. 5. mars 2016 18:56 KR missir Ægi Þór til Spánar Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca og mun því ekki klára tímabilið með Íslands- og bikarmeisturum KR. 29. febrúar 2016 20:11 Ægir spilaði vel og Huesca í úrslit Ægir Þór Steinarsson og félagar í Peñas Huesca eru komnir í úrslitaleikinn um laust sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 15. maí 2016 20:56 Mest lesið Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum Körfubolti Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Íslenski boltinn Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Fótbolti Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Handbolti Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik.“ Fótbolti Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Fótbolti Orðinn mjög þreyttur á flakkinu Enski boltinn Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Körfubolti Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Körfubolti Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Orkan í Arnóri til fyrirmyndar: „Þetta eru góð skilaboð til ungra leikmanna“ Fann aftur keppnisskapið: „Með því skemmtilegra sem ég geri“ Fékk aðstoð úr óvæntri átt í veikindunum „Ég held að mínir leikmenn upplifi pressu á heimavelli“ Uppgjörið: KR-Valur 89-96 | Fimmti sigur Vals í röð kom í framlengingu Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 91-95 | Sterkur gestasigur eftir æsispennandi leik í Skógarselinu Braut hnéskelina sína og missir af restinni af Bónus deildinni Valentínusarveisla í Vesturbæ Fékk nýra frá mömmu og þurfti hennar leyfi til að snúa aftur Íslensku félögin greiddu KKÍ 44 milljónir til að skrá leikmenn Leikmanni Lakers leið eins og hann væri staddur í kvikmynd Viðar Örn Hafsteinsson: Við ætlum okkur að skrifa söguna Baldur Ragnarsson: Alls ekki góðir í 35 mínútur „Ekkert sérstaklega upptekinn af því að við erum fallnir” Uppgjör: Höttur-Stjarnan 83-86 | Stjarnan marði sigur á Hetti Uppgjör: Tindastóll-Þór Þ. 109-96 | Átta heimasigrar í röð hjá Stólunum Leik lokið: Haukar-Keflavík 95-104 | Siggi Ingimundar með sigur í fyrsta leik Tveir leikjahæstu þjálfarar efstu deildar mætast: „Höfum verið lengi í þessu“ GAZ-leikurinn: „Ef einhver getur lamið Keflavík í þetta lið þá er það Sigurður“ Enn sami Siggi Ingimundar og áður: „Og bara rúmlega það“ Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Martin fann ekki körfuna en fann liðsfélagana Martin má ekki koma Keflavík til bjargar „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Lakers gefur öllum Luka Doncic treyjur fyrir fyrsta leikinn Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Hver skiptir svo til nýjum Audi E-tron út fyrir sjö ára gamlan jeppa? Davis meiddist strax í fyrsta leik „Þeir þekkja hann ekki og það er aðalvesenið“ Sjá meira
Ægir og félagar undir í úrslitaeinvíginu Ægir Þór Steinarsson og félagar í Peñas Huesca eru lentir 1-0 undir gegn Club Melilla Baloncesto um laust sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 20. maí 2016 20:51
Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33
Pedersen velur stóran hóp fyrir undankeppni EM 2017 Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, hefur valið æfingahóp fyrir leikina í undankeppni EM 2017 í haust. 18. júlí 2016 14:44
Ægir stoðsendingahæstur í sínum fyrsta leik á Spáni Ægir Þór Steinarsson lék sinn fyrsta leik með Penas Huesca þegar liðið bar sigurorð af Rio Breogan, 76-87, í næstefstu deild á Spáni í kvöld. 5. mars 2016 18:56
KR missir Ægi Þór til Spánar Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca og mun því ekki klára tímabilið með Íslands- og bikarmeisturum KR. 29. febrúar 2016 20:11
Ægir spilaði vel og Huesca í úrslit Ægir Þór Steinarsson og félagar í Peñas Huesca eru komnir í úrslitaleikinn um laust sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. 15. maí 2016 20:56