Stefán Karl alvarlega veikur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. september 2016 22:30 Einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, Stefán Karl Stefánsson, er mjög alvarlega veikur og var lagður inn á sjúkrahús um helgina en eiginkona hans, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, greinir frá þessu í opinni færslu á Facebook-síðu sinni í kvöld. Í færslunni kemur fram að áætlað sé að Stefán fari í skurðaðgerð þann 4. október næstkomandi til að fjarlægja mein sem leikarinn greindist með en það þrengir að gallvegi og brisgöngum. Steinunn segir að ekki sé vitað hvort að meinið sé góðkynja eða illkynja en góðu fréttirnar séu þó þær að ekki virðast nein merki um mein í öðrum líffærum. Á annað þúsund manns hafa sent Stefáni batakveðjur á Facebook-síðu Steinunnar Ólínu en hann er einn fárra íslenskra leikara sem hafa náð langt á erlendri grundu og er vel þekktur utan landsteinanna fyrir hlutverk sín sem Glanni glæpur og Trölli sem stal jólunum. Steinunn Ólína er ritstjóri Kvennablaðsins en ekki náðist í hana við vinnslu fréttarinnar.Uppfært klukkan 10:00Ritstjórn ræddi við Steinunni Ólínu í morgun þar sem hún útskýrði að beiðni um að afrita ekki færslu hennar á Facebook hafi ekki verið almenn krafa til fjölmiðla að greina ekki frá veikindum Stefáns Karls - tilgangurinn með færslunni hafi einmitt verið sá að upplýsa fólk um stöðu mála. Var batakveðjum til Stefáns Karls komið á framfæri fyrir hönd fréttastofu 365. Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira
Einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, Stefán Karl Stefánsson, er mjög alvarlega veikur og var lagður inn á sjúkrahús um helgina en eiginkona hans, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, greinir frá þessu í opinni færslu á Facebook-síðu sinni í kvöld. Í færslunni kemur fram að áætlað sé að Stefán fari í skurðaðgerð þann 4. október næstkomandi til að fjarlægja mein sem leikarinn greindist með en það þrengir að gallvegi og brisgöngum. Steinunn segir að ekki sé vitað hvort að meinið sé góðkynja eða illkynja en góðu fréttirnar séu þó þær að ekki virðast nein merki um mein í öðrum líffærum. Á annað þúsund manns hafa sent Stefáni batakveðjur á Facebook-síðu Steinunnar Ólínu en hann er einn fárra íslenskra leikara sem hafa náð langt á erlendri grundu og er vel þekktur utan landsteinanna fyrir hlutverk sín sem Glanni glæpur og Trölli sem stal jólunum. Steinunn Ólína er ritstjóri Kvennablaðsins en ekki náðist í hana við vinnslu fréttarinnar.Uppfært klukkan 10:00Ritstjórn ræddi við Steinunni Ólínu í morgun þar sem hún útskýrði að beiðni um að afrita ekki færslu hennar á Facebook hafi ekki verið almenn krafa til fjölmiðla að greina ekki frá veikindum Stefáns Karls - tilgangurinn með færslunni hafi einmitt verið sá að upplýsa fólk um stöðu mála. Var batakveðjum til Stefáns Karls komið á framfæri fyrir hönd fréttastofu 365.
Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira