Afmælisdagur sem fór í sögubækurnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2016 10:30 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir fagnar hér sigrinum í klefanum í gær með hinum stelpunum í landsliðinu. Mynd/KKÍ Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hélt upp á 28 ára afmælisdaginn sinn í gær með eftirminnilegum hætti eða með því að vera stigahæst í flottum sigri íslenska kvennalandsliðsins á Portúgal í Laugardalshöllinni. Sigrún Sjöfn skoraði sextán stig í leiknum þar af tólf þeirra í seinni hálfleiknum en hún var einnig með 8 fráköst og 6 fiskaðar villur. Þetta var söguleg frammistaða hjá Sigrúni því hún er nú sá leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta sem hefur skorað flest stig í landsleik á afmælisdaginn sinn. Sigrún Sjöfn bætti í gær tuttugu ára met Lindu Stefánsdóttur sem skoraði 14 stig í sigri á Kýpur á afmælisdaginn sinn 1996. Aðeins einn annar leikmaður hafði náð að skora yfir tíu stig á afmælisdaginn sinn en Margrét Rósa Hálfdanardóttir skoraði 10 stig í sigri Möltu þegar hún hélt upp á 21 árs afmælisdaginn sinn árið 2015. Sigrún Sjöfn kom mjög sterk inn í seinni hálfleikinn í leiknum í gær þar sem hún hitti úr fjórum af fimm skotum sínum utan af velli þar af tveimur af þremur þriggja stiga skotum sínum. Sigrún Sjöfn hefur aðeins einu sinni áður náð að skora svona mikið í einum landsleik en hún skoraði 17 stig í sigri á Írum í vináttulandsleik á Írlandi í september síðastliðnum. Sigrún hefur nú verið stigahæst í þremur af fjórum leikjum íslenska liðsins eftir að Helena Sverrisdóttir fór í barnsburðarleyfi í sumar. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Portúgal 65-54 | Stelpurnar unnu þær portúgölsku og hafna í þriðja sæti Ísland vann góðan sigur á Portúgal, 65-54, í undankeppni EM kvenna í körfubolta en leikurinn fór fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 23. nóvember 2016 21:30 Afmælisbarnið Sigrún: Erum með marga flotta karaktera í liðinu Sigrún Sjöfn Ámundadóttir verður í stóru hlutverki hjá íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta á afmælisdaginn sinn. 23. nóvember 2016 13:00 Ragnheiður spilar sinn fyrsta landsleik í Höllinni í kvöld Ívar Ásgrímsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, hefur gert eina breytingu á liðinu fyrir leikinn á móti Portúgal í Laugardalshöllinni í undankeppni EM í kvöld. 23. nóvember 2016 12:44 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Sjá meira
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hélt upp á 28 ára afmælisdaginn sinn í gær með eftirminnilegum hætti eða með því að vera stigahæst í flottum sigri íslenska kvennalandsliðsins á Portúgal í Laugardalshöllinni. Sigrún Sjöfn skoraði sextán stig í leiknum þar af tólf þeirra í seinni hálfleiknum en hún var einnig með 8 fráköst og 6 fiskaðar villur. Þetta var söguleg frammistaða hjá Sigrúni því hún er nú sá leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta sem hefur skorað flest stig í landsleik á afmælisdaginn sinn. Sigrún Sjöfn bætti í gær tuttugu ára met Lindu Stefánsdóttur sem skoraði 14 stig í sigri á Kýpur á afmælisdaginn sinn 1996. Aðeins einn annar leikmaður hafði náð að skora yfir tíu stig á afmælisdaginn sinn en Margrét Rósa Hálfdanardóttir skoraði 10 stig í sigri Möltu þegar hún hélt upp á 21 árs afmælisdaginn sinn árið 2015. Sigrún Sjöfn kom mjög sterk inn í seinni hálfleikinn í leiknum í gær þar sem hún hitti úr fjórum af fimm skotum sínum utan af velli þar af tveimur af þremur þriggja stiga skotum sínum. Sigrún Sjöfn hefur aðeins einu sinni áður náð að skora svona mikið í einum landsleik en hún skoraði 17 stig í sigri á Írum í vináttulandsleik á Írlandi í september síðastliðnum. Sigrún hefur nú verið stigahæst í þremur af fjórum leikjum íslenska liðsins eftir að Helena Sverrisdóttir fór í barnsburðarleyfi í sumar.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Portúgal 65-54 | Stelpurnar unnu þær portúgölsku og hafna í þriðja sæti Ísland vann góðan sigur á Portúgal, 65-54, í undankeppni EM kvenna í körfubolta en leikurinn fór fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 23. nóvember 2016 21:30 Afmælisbarnið Sigrún: Erum með marga flotta karaktera í liðinu Sigrún Sjöfn Ámundadóttir verður í stóru hlutverki hjá íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta á afmælisdaginn sinn. 23. nóvember 2016 13:00 Ragnheiður spilar sinn fyrsta landsleik í Höllinni í kvöld Ívar Ásgrímsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, hefur gert eina breytingu á liðinu fyrir leikinn á móti Portúgal í Laugardalshöllinni í undankeppni EM í kvöld. 23. nóvember 2016 12:44 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Körfubolti Fleiri fréttir Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Portúgal 65-54 | Stelpurnar unnu þær portúgölsku og hafna í þriðja sæti Ísland vann góðan sigur á Portúgal, 65-54, í undankeppni EM kvenna í körfubolta en leikurinn fór fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 23. nóvember 2016 21:30
Afmælisbarnið Sigrún: Erum með marga flotta karaktera í liðinu Sigrún Sjöfn Ámundadóttir verður í stóru hlutverki hjá íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta á afmælisdaginn sinn. 23. nóvember 2016 13:00
Ragnheiður spilar sinn fyrsta landsleik í Höllinni í kvöld Ívar Ásgrímsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, hefur gert eina breytingu á liðinu fyrir leikinn á móti Portúgal í Laugardalshöllinni í undankeppni EM í kvöld. 23. nóvember 2016 12:44
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti