Elvar frábær og Barry varð deildarmeistari | Sjáið Elvar fagna í klefanum í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2017 09:30 Elvar Már Friðriksson. Vísir/Getty Elvar Már Friðriksson og félagar í Barry háskólaliðinu tryggðu sér í nótt deildarmeistaratitilinn Sunshine State Conference. Barry vann þá tíu stiga sigur á Florida Southern, 98-88, og hefur þar með unnið 20 af 25 deildarleikjum sínum. Aðeins einn leikur er eftir og því getur ekkert lið náð Barry. Elvar Már átti enn einn stórleikinn en hann var með 27 stig, 10 stoðsendingar og 4 stolna bolta í nótt. Þetta var áttundi leikur hans á tímabilinu þar sem hann hefur 10 eða fleiri stoðsendingar. Elvar var magnaður í fyrri hálfleiknum þar sem hann var með 18 stig, 7 stoðsendingar og 3 stolna bolta en Barry vann fyrri hálfleikinn 55-48. Elvar var bæði stigahæstur og stoðsendingahæstur hjá Barry í þessum fyrri hálfleik og kom þar með beinum hætti að 15 af 22 körfum liðsins. Í leikjum 25 á tímabilinu hefur Elvar skorað 15,7 stig og gefið 7,8 stoðsendingar að meðaltali. Njarðvíkingurinn er búinn að koma sér vel fyrir á Flórída og er algjör lykilmaður í sínu liði. Það er síðan ekki verri meðmæli að það lið sé síðan það besta í Sunshine State deildinni. Framundan er síðan úrslitakeppni Sunshine State Conference en fyrst eiga Elvar Már og félagar eftir að spila lokaleik sinn í deildinni sem verður á móti Embry-Riddle skólanum á laugardaginn. Úrslitakeppnin hefst síðan 1. mars.Hey @BarryUniversity, get your groove on with @BarryUMBB -- your 2017 @D2SSC regular season champs. #D2SSC #GoBarryBucs pic.twitter.com/Iy15oedoUx— BarryU Athletics (@GoBarryBucs) February 23, 2017 No. 25 @BarryUMBB Capture 1st Outright @D2SSC Regular Season Title #GoBarryBucs https://t.co/fkDJ23vzHG— BarryU Athletics (@GoBarryBucs) February 23, 2017 Körfubolti Mest lesið McIlroy vann Masters í bráðabana Golf Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Fótbolti „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti „Getum klárlega farið alla leið ef við viljum það“ Sport Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ Sjá meira
Elvar Már Friðriksson og félagar í Barry háskólaliðinu tryggðu sér í nótt deildarmeistaratitilinn Sunshine State Conference. Barry vann þá tíu stiga sigur á Florida Southern, 98-88, og hefur þar með unnið 20 af 25 deildarleikjum sínum. Aðeins einn leikur er eftir og því getur ekkert lið náð Barry. Elvar Már átti enn einn stórleikinn en hann var með 27 stig, 10 stoðsendingar og 4 stolna bolta í nótt. Þetta var áttundi leikur hans á tímabilinu þar sem hann hefur 10 eða fleiri stoðsendingar. Elvar var magnaður í fyrri hálfleiknum þar sem hann var með 18 stig, 7 stoðsendingar og 3 stolna bolta en Barry vann fyrri hálfleikinn 55-48. Elvar var bæði stigahæstur og stoðsendingahæstur hjá Barry í þessum fyrri hálfleik og kom þar með beinum hætti að 15 af 22 körfum liðsins. Í leikjum 25 á tímabilinu hefur Elvar skorað 15,7 stig og gefið 7,8 stoðsendingar að meðaltali. Njarðvíkingurinn er búinn að koma sér vel fyrir á Flórída og er algjör lykilmaður í sínu liði. Það er síðan ekki verri meðmæli að það lið sé síðan það besta í Sunshine State deildinni. Framundan er síðan úrslitakeppni Sunshine State Conference en fyrst eiga Elvar Már og félagar eftir að spila lokaleik sinn í deildinni sem verður á móti Embry-Riddle skólanum á laugardaginn. Úrslitakeppnin hefst síðan 1. mars.Hey @BarryUniversity, get your groove on with @BarryUMBB -- your 2017 @D2SSC regular season champs. #D2SSC #GoBarryBucs pic.twitter.com/Iy15oedoUx— BarryU Athletics (@GoBarryBucs) February 23, 2017 No. 25 @BarryUMBB Capture 1st Outright @D2SSC Regular Season Title #GoBarryBucs https://t.co/fkDJ23vzHG— BarryU Athletics (@GoBarryBucs) February 23, 2017
Körfubolti Mest lesið McIlroy vann Masters í bráðabana Golf Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Fótbolti „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti „Getum klárlega farið alla leið ef við viljum það“ Sport Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn