Listagyðjan Óli Stef fékk jakka Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar 6. apríl 2017 13:00 Tanja Huld Levý og Loji Höskuldsson gáfu listagyðjunni Ólafi Stefánssyni jakka úr nýju línunni. mynd/Ernir Tanja Leví og Loji Höskuldsson hönnuðu íþróttaföt sem sameina list og íþróttir eftir að hafa upplifað ósamstöðu milli þessara tveggja heima. Listagyðjan okkar var Ólafur Stefánsson handboltamaður. Hann er í senn afreksmaður í íþróttum og skapandi í hugsun en þetta tvennt er rauði þráðurinn á bak við línuna,“ segir Tanja Leví Guðmundsdóttir fatahönnuður en hún og Loji Höskuldsson myndlistarmaður sýndu íþróttafatalínuna „Upp með sokkana“ á HönnunarMars við góðar undirtektir.„Óli addaði okkur meira að segja á facebook. Við vorum alveg í skýjunum með það og gáfum honum jakka. Okkur langar að vinna með íþróttafólki og biðlum til ÍSÍ um að hafa endilega samband." Mynd/Ernir„Óli addaði okkur meira að segja á Facebook. Við vorum alveg í skýjunum með það og gáfum honum jakka. Okkur langar að vinna með íþróttafólki og biðlum til ÍSÍ um að hafa endilega samband. Fram undan er framleiðsla á völdum flíkum úr línunni og frekari þróun á stærri línu af sérhæfðari íþróttafatnaði,“ segir Tanja.Línan sameinar lista- og íþróttaheiminn. mynd/Eygló GísladóttirAf hverju íþróttagalli? „Við Loji eigum sameiginlegan bakgrunn úr íþróttum. Hann var í fótbolta og ég í handbolta og svo fórum við bæði í skapandi nám. Við vildum sameina þessa heima, við höfðum nefnilega bæði upplifað einhvers konar óáþreifanlega ósamstöðu milli þessara greina. Ekki endilega illindi, en okkur fannst vanta meira samtal og samstöðu." "Við gerðum rannsókn á landsliðsbúningum þjóða á Ólympíuleikunum og komumst að raun um að það var alltaf landsliðið í hönnun í hverju landi sem hannaði búningana. Þetta fannst okkur fallegt samstarf og spurðum okkur, af hverju er þetta ekki tilfellið á Íslandi? Af hverju er ekki meira samstarf milli þessara greina? Við gerðum því tillögu að nýjum landsliðsbúningum sem eru sameiningartákn lista og íþrótta.“ Innblásturinn sóttu þau ekki í fánalitina eins og venjan er með landsliðsbúninga heldur í hversdaglegan, íslenskan veruleika, veðrið og veislur.„Við skoðuðum veðurkort og stormviðvaranir sem hægt er að fylgjast með í beinni en með fagurfræðina í huga. Gerðum vindjakka með vindkorti og höfðum vindpílurnar úr endurskinsefni. Þá heillaði okkur fagurfræðin í íþróttavöllum sem búið er að strika á línur fyrir ólíkar íþróttir. Brauðtertan finnast okkur einkennandi fyrir íslenskar veislur og hún varð að munstri á sundbol,“ segir Tanja.Sundbolur með brauðtertumunstri. Mynd/Eygló Gísladóttir„Það voru allir kátir með þetta á HönnunarMars. Fyrst og fremst var gaman og fallegt að sjá hvað margir tengdu við þetta, líka fólk sem hefur kannski ekki sérstakan áhuga á fötum.“ Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
Tanja Leví og Loji Höskuldsson hönnuðu íþróttaföt sem sameina list og íþróttir eftir að hafa upplifað ósamstöðu milli þessara tveggja heima. Listagyðjan okkar var Ólafur Stefánsson handboltamaður. Hann er í senn afreksmaður í íþróttum og skapandi í hugsun en þetta tvennt er rauði þráðurinn á bak við línuna,“ segir Tanja Leví Guðmundsdóttir fatahönnuður en hún og Loji Höskuldsson myndlistarmaður sýndu íþróttafatalínuna „Upp með sokkana“ á HönnunarMars við góðar undirtektir.„Óli addaði okkur meira að segja á facebook. Við vorum alveg í skýjunum með það og gáfum honum jakka. Okkur langar að vinna með íþróttafólki og biðlum til ÍSÍ um að hafa endilega samband." Mynd/Ernir„Óli addaði okkur meira að segja á Facebook. Við vorum alveg í skýjunum með það og gáfum honum jakka. Okkur langar að vinna með íþróttafólki og biðlum til ÍSÍ um að hafa endilega samband. Fram undan er framleiðsla á völdum flíkum úr línunni og frekari þróun á stærri línu af sérhæfðari íþróttafatnaði,“ segir Tanja.Línan sameinar lista- og íþróttaheiminn. mynd/Eygló GísladóttirAf hverju íþróttagalli? „Við Loji eigum sameiginlegan bakgrunn úr íþróttum. Hann var í fótbolta og ég í handbolta og svo fórum við bæði í skapandi nám. Við vildum sameina þessa heima, við höfðum nefnilega bæði upplifað einhvers konar óáþreifanlega ósamstöðu milli þessara greina. Ekki endilega illindi, en okkur fannst vanta meira samtal og samstöðu." "Við gerðum rannsókn á landsliðsbúningum þjóða á Ólympíuleikunum og komumst að raun um að það var alltaf landsliðið í hönnun í hverju landi sem hannaði búningana. Þetta fannst okkur fallegt samstarf og spurðum okkur, af hverju er þetta ekki tilfellið á Íslandi? Af hverju er ekki meira samstarf milli þessara greina? Við gerðum því tillögu að nýjum landsliðsbúningum sem eru sameiningartákn lista og íþrótta.“ Innblásturinn sóttu þau ekki í fánalitina eins og venjan er með landsliðsbúninga heldur í hversdaglegan, íslenskan veruleika, veðrið og veislur.„Við skoðuðum veðurkort og stormviðvaranir sem hægt er að fylgjast með í beinni en með fagurfræðina í huga. Gerðum vindjakka með vindkorti og höfðum vindpílurnar úr endurskinsefni. Þá heillaði okkur fagurfræðin í íþróttavöllum sem búið er að strika á línur fyrir ólíkar íþróttir. Brauðtertan finnast okkur einkennandi fyrir íslenskar veislur og hún varð að munstri á sundbol,“ segir Tanja.Sundbolur með brauðtertumunstri. Mynd/Eygló Gísladóttir„Það voru allir kátir með þetta á HönnunarMars. Fyrst og fremst var gaman og fallegt að sjá hvað margir tengdu við þetta, líka fólk sem hefur kannski ekki sérstakan áhuga á fötum.“
Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp