Margra tíma bið eftir töskum Sæunn Gísladóttir skrifar 18. apríl 2017 07:00 Mörgum flugum frá Keflavíkurflugvelli var seinkað í gær vegna veðurs. Vísir Nokkur röskun var á Keflavíkurflugvelli í gær vegna óveðurs. Einhverjar vélar þurftu að bíða í nokkrar klukkustundir áður en farþegum var hleypt út úr vélunum og dæmi voru um að farþegar þyrftu að bíða í rúma fjóra tíma eftir farangri sínum. Of mikill vindur var á flugvellinum, til þess að hægt væri að setja stiga eða landgang að vélum. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, sagði í samtali við Fréttablaðið í gærkvöldi að veðrið hefði gert það að verkum að hvorki var hægt að senda fólk né tæki út. Hann sagðist eiga von á því að þegar veður færi að lægja færu vélar af stað upp úr níu og að þá væri einnig hægt að taka töskur út úr vélunum.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Fastur í vélinni á vellinum í tvær klukkustundir: Í topp fimmtán af verstu martröðum Sólmundur Hólm, útvarpsmaður, er staddur í flugvél Wizz Air, á Keflavíkurflugvelli og hefur þurft að dúsa þar í tvo tíma. 17. apríl 2017 19:25 Steingrímsfjarðarheiði lokað Einnig búið að loka veginum á milli Grundafjarðar og Ólafsvíkur. 17. apríl 2017 20:12 Vorið ekki væntanlegt fyrr en í maí Ekki er útlit fyrir sumarveður á sumardaginn fyrsta og búast má við lægðagangi og kulda út mánuðinn. 18. apríl 2017 07:00 Flugi til og frá Ísafirði aflýst Flugfélag Íslands hefur aflýst öllu flugi til og frá Ísafirði það sem eftir lifir dags vegna veðurs. 17. apríl 2017 14:43 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Sjá meira
Nokkur röskun var á Keflavíkurflugvelli í gær vegna óveðurs. Einhverjar vélar þurftu að bíða í nokkrar klukkustundir áður en farþegum var hleypt út úr vélunum og dæmi voru um að farþegar þyrftu að bíða í rúma fjóra tíma eftir farangri sínum. Of mikill vindur var á flugvellinum, til þess að hægt væri að setja stiga eða landgang að vélum. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, sagði í samtali við Fréttablaðið í gærkvöldi að veðrið hefði gert það að verkum að hvorki var hægt að senda fólk né tæki út. Hann sagðist eiga von á því að þegar veður færi að lægja færu vélar af stað upp úr níu og að þá væri einnig hægt að taka töskur út úr vélunum.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Fastur í vélinni á vellinum í tvær klukkustundir: Í topp fimmtán af verstu martröðum Sólmundur Hólm, útvarpsmaður, er staddur í flugvél Wizz Air, á Keflavíkurflugvelli og hefur þurft að dúsa þar í tvo tíma. 17. apríl 2017 19:25 Steingrímsfjarðarheiði lokað Einnig búið að loka veginum á milli Grundafjarðar og Ólafsvíkur. 17. apríl 2017 20:12 Vorið ekki væntanlegt fyrr en í maí Ekki er útlit fyrir sumarveður á sumardaginn fyrsta og búast má við lægðagangi og kulda út mánuðinn. 18. apríl 2017 07:00 Flugi til og frá Ísafirði aflýst Flugfélag Íslands hefur aflýst öllu flugi til og frá Ísafirði það sem eftir lifir dags vegna veðurs. 17. apríl 2017 14:43 Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Sjá meira
Fastur í vélinni á vellinum í tvær klukkustundir: Í topp fimmtán af verstu martröðum Sólmundur Hólm, útvarpsmaður, er staddur í flugvél Wizz Air, á Keflavíkurflugvelli og hefur þurft að dúsa þar í tvo tíma. 17. apríl 2017 19:25
Steingrímsfjarðarheiði lokað Einnig búið að loka veginum á milli Grundafjarðar og Ólafsvíkur. 17. apríl 2017 20:12
Vorið ekki væntanlegt fyrr en í maí Ekki er útlit fyrir sumarveður á sumardaginn fyrsta og búast má við lægðagangi og kulda út mánuðinn. 18. apríl 2017 07:00
Flugi til og frá Ísafirði aflýst Flugfélag Íslands hefur aflýst öllu flugi til og frá Ísafirði það sem eftir lifir dags vegna veðurs. 17. apríl 2017 14:43