Flóki og Crawford afgreiddu Blika í Fífunni | Sjáðu mörkin Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. apríl 2017 21:07 Íslandsmeistarar FH eru komnir í undanúrslit Lengjubikars karla í fótbolta eftir 3-0 sigur á Breiðabliki í átta liða úrslitunum í kvöld en leikurinn fór fram í Fífunni í Kópavogi. Robbie Crawford, nýr skoskur leikmaður FH, skoraði fyrsta mark meistarana á 19. mínútu en það gerði hann með góðu skoti eftir sendingu Kristjáns Flóka Finnbogasonar. Þetta var fyrsti leikur Crawford fyrir FH. Staðan var 1-0 í hálfleik en á tveggja mínútna kafla í seinni hálfleik gerði FH út um leikinn. Kristján Flóki, sem hefur verið afskaplega góður á undirbúningstímabilinu, skoraði á 71. og 73. mínútu og tryggði FH 3-0 sigur. Flóki er búinn að skora fimm mörk í Lengjubikarnum en hann raðaði einnig inn mörkum í Fótbolti.net-mótinu sem FH vann eftir úrslitaleik á móti Stjörnunni. FH-ingar mæta KR í undanúrslitunum á fimmtudaginn en KR vann öruggan sigur á Þór, 4-1, í gær. Mörkin úr þeim leik má sjá hér. Í hinum undanúrslitaleiknum eigast við nýliðar KA og Grindavíkur en undanúrslitin fara fram á fimmtudaginn. Mörkin úr leik Breiðabliks og FH má sjá í spilaranum hér að ofan en mörkin úr leik KR og Þórs hér að neðan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Skoraði sprellimark í fyrsta leiknum fyrir KR | Myndband Danski framherjinn Tobias Thomsen lék sinn fyrsta leik fyrir KR þegar liðið vann 4-1 sigur á Þór Ak. í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins í gær. 10. apríl 2017 16:00 KA gekk frá Selfyssingum í seinni hálfleik KA, sem verður nýliði í Pepsi-deildinni í sumar, komst auðveldlega í undanúrslit Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld þegar liðið lagði Inkasso-deildarlið Selfoss, 4-1, í Boganum fyrir norðan. 10. apríl 2017 19:04 KR í undanúrslit Lengjubikarsins KR vann þægilegan sigur á Þór, 4-1, í 8-liða úrslita Lengjubikarsins í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram í Frostaskjólinu vestur í bær. 9. apríl 2017 18:00 Grindavík skoraði fjögur á Skaganum og setti upp nýliðaslag í undanúrslitunum Grindavík mætir KA í undanúrslitum Lengjubikarsins eftir sannfærandi sigur á ÍA í kvöld. 10. apríl 2017 20:56 Tobias stefnir á fimmtán mörk, gullskóinn og Íslandsmeistaratitilinn með KR Tobias Thomsen byrjaði KR-ferilinn með marki í 4-1 sigri á Þór í Lengjubikarnum í gær. 10. apríl 2017 20:30 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Íslandsmeistarar FH eru komnir í undanúrslit Lengjubikars karla í fótbolta eftir 3-0 sigur á Breiðabliki í átta liða úrslitunum í kvöld en leikurinn fór fram í Fífunni í Kópavogi. Robbie Crawford, nýr skoskur leikmaður FH, skoraði fyrsta mark meistarana á 19. mínútu en það gerði hann með góðu skoti eftir sendingu Kristjáns Flóka Finnbogasonar. Þetta var fyrsti leikur Crawford fyrir FH. Staðan var 1-0 í hálfleik en á tveggja mínútna kafla í seinni hálfleik gerði FH út um leikinn. Kristján Flóki, sem hefur verið afskaplega góður á undirbúningstímabilinu, skoraði á 71. og 73. mínútu og tryggði FH 3-0 sigur. Flóki er búinn að skora fimm mörk í Lengjubikarnum en hann raðaði einnig inn mörkum í Fótbolti.net-mótinu sem FH vann eftir úrslitaleik á móti Stjörnunni. FH-ingar mæta KR í undanúrslitunum á fimmtudaginn en KR vann öruggan sigur á Þór, 4-1, í gær. Mörkin úr þeim leik má sjá hér. Í hinum undanúrslitaleiknum eigast við nýliðar KA og Grindavíkur en undanúrslitin fara fram á fimmtudaginn. Mörkin úr leik Breiðabliks og FH má sjá í spilaranum hér að ofan en mörkin úr leik KR og Þórs hér að neðan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Skoraði sprellimark í fyrsta leiknum fyrir KR | Myndband Danski framherjinn Tobias Thomsen lék sinn fyrsta leik fyrir KR þegar liðið vann 4-1 sigur á Þór Ak. í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins í gær. 10. apríl 2017 16:00 KA gekk frá Selfyssingum í seinni hálfleik KA, sem verður nýliði í Pepsi-deildinni í sumar, komst auðveldlega í undanúrslit Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld þegar liðið lagði Inkasso-deildarlið Selfoss, 4-1, í Boganum fyrir norðan. 10. apríl 2017 19:04 KR í undanúrslit Lengjubikarsins KR vann þægilegan sigur á Þór, 4-1, í 8-liða úrslita Lengjubikarsins í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram í Frostaskjólinu vestur í bær. 9. apríl 2017 18:00 Grindavík skoraði fjögur á Skaganum og setti upp nýliðaslag í undanúrslitunum Grindavík mætir KA í undanúrslitum Lengjubikarsins eftir sannfærandi sigur á ÍA í kvöld. 10. apríl 2017 20:56 Tobias stefnir á fimmtán mörk, gullskóinn og Íslandsmeistaratitilinn með KR Tobias Thomsen byrjaði KR-ferilinn með marki í 4-1 sigri á Þór í Lengjubikarnum í gær. 10. apríl 2017 20:30 Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Sjá meira
Skoraði sprellimark í fyrsta leiknum fyrir KR | Myndband Danski framherjinn Tobias Thomsen lék sinn fyrsta leik fyrir KR þegar liðið vann 4-1 sigur á Þór Ak. í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins í gær. 10. apríl 2017 16:00
KA gekk frá Selfyssingum í seinni hálfleik KA, sem verður nýliði í Pepsi-deildinni í sumar, komst auðveldlega í undanúrslit Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld þegar liðið lagði Inkasso-deildarlið Selfoss, 4-1, í Boganum fyrir norðan. 10. apríl 2017 19:04
KR í undanúrslit Lengjubikarsins KR vann þægilegan sigur á Þór, 4-1, í 8-liða úrslita Lengjubikarsins í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram í Frostaskjólinu vestur í bær. 9. apríl 2017 18:00
Grindavík skoraði fjögur á Skaganum og setti upp nýliðaslag í undanúrslitunum Grindavík mætir KA í undanúrslitum Lengjubikarsins eftir sannfærandi sigur á ÍA í kvöld. 10. apríl 2017 20:56
Tobias stefnir á fimmtán mörk, gullskóinn og Íslandsmeistaratitilinn með KR Tobias Thomsen byrjaði KR-ferilinn með marki í 4-1 sigri á Þór í Lengjubikarnum í gær. 10. apríl 2017 20:30