Malín áfrýjar til Hæstaréttar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. maí 2017 15:23 Malín Brand. vísir/gva Malín Brand hefur áfrýjað fangelsisdómi sem hún hlaut fyrir fjárkúgun til Hæstaréttar. Malín fékk tólf mánaða fangelsisdóm, þar af níu mánuði skilorðsbundna til tveggja ára, eins og systir hennar, Hlín Einarsdóttir. Dómurinn var fyrir tvö brot. Annars vegar fyrir að hafa gert tilraun til að kúga fé út úr Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, þáverandi forsætisráðherra, og hins vegar fyrir fullframda fjárkúgun gegn Helga Jean Classen. Systurnar kúguðu 700 þúsund krónur út úr honum með því að hóta að kæra hann fyrir nauðgun. Dómur var kveðinn upp í málinu þann 7. apríl. Þinghald var lokað en við þingfestingu játaði Hlín tilraun til fjárkúgunar í tilfelli Sigmundar Davíðs og Malín viðurkenndi hlutdeild en neitaði samverknaði. Þær neituðu báðar sök í hinum þætti málsins.Dómurinn vonbrigðiMálið er nú komið á lista Hæstaréttar yfir áfrýjuð mál og þess beðið að málið verði sett á dagskrá. Ólílegt má telja að það verði fyrr en með haustinu. „Mín fyrstu viðbrögð eru þau að mér finnst dómurinn of þungur. Ég get ekkert leynt því og þetta eru mikil vonbrigði en ég er ekki búinn að kynna mér dóminn til hlítar svo að á næstu dögum þá munum við ákveða framhaldið,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, verjandi Malínar, í samtali við Vísi daginn sem dómur féll. Nú hefur sem sagt verið ákveðið að áfrýja dómnum. „Mín skoðun er sú að hlutverk Malínar hafi verið miklu minna heldur en Hlínar, það er engum blöðum um það að fletta, en ég vil samt ekkert vera að segja hvernig ég hefði viljað sjá dæmt í málinu. En mér finnst kannski ekki nægilega greint á milli, það er að segja mér finnst verknaður þeirra beggja ekki kalla á sömu refsingu yfir þeim báðum,“ segir Hólmgeir. Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi barist gegn fjárveitingum til menntamála Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Sjá meira
Malín Brand hefur áfrýjað fangelsisdómi sem hún hlaut fyrir fjárkúgun til Hæstaréttar. Malín fékk tólf mánaða fangelsisdóm, þar af níu mánuði skilorðsbundna til tveggja ára, eins og systir hennar, Hlín Einarsdóttir. Dómurinn var fyrir tvö brot. Annars vegar fyrir að hafa gert tilraun til að kúga fé út úr Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, þáverandi forsætisráðherra, og hins vegar fyrir fullframda fjárkúgun gegn Helga Jean Classen. Systurnar kúguðu 700 þúsund krónur út úr honum með því að hóta að kæra hann fyrir nauðgun. Dómur var kveðinn upp í málinu þann 7. apríl. Þinghald var lokað en við þingfestingu játaði Hlín tilraun til fjárkúgunar í tilfelli Sigmundar Davíðs og Malín viðurkenndi hlutdeild en neitaði samverknaði. Þær neituðu báðar sök í hinum þætti málsins.Dómurinn vonbrigðiMálið er nú komið á lista Hæstaréttar yfir áfrýjuð mál og þess beðið að málið verði sett á dagskrá. Ólílegt má telja að það verði fyrr en með haustinu. „Mín fyrstu viðbrögð eru þau að mér finnst dómurinn of þungur. Ég get ekkert leynt því og þetta eru mikil vonbrigði en ég er ekki búinn að kynna mér dóminn til hlítar svo að á næstu dögum þá munum við ákveða framhaldið,“ segir Hólmgeir Elías Flosason, verjandi Malínar, í samtali við Vísi daginn sem dómur féll. Nú hefur sem sagt verið ákveðið að áfrýja dómnum. „Mín skoðun er sú að hlutverk Malínar hafi verið miklu minna heldur en Hlínar, það er engum blöðum um það að fletta, en ég vil samt ekkert vera að segja hvernig ég hefði viljað sjá dæmt í málinu. En mér finnst kannski ekki nægilega greint á milli, það er að segja mér finnst verknaður þeirra beggja ekki kalla á sömu refsingu yfir þeim báðum,“ segir Hólmgeir.
Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðisflokkurinn hafi barist gegn fjárveitingum til menntamála Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Sjá meira