Hefur verið rætt um að efna til hugmyndasamkeppni um framtíð Hegningarhússins Nadine Guðrún Yaghi skrifar 20. maí 2017 14:21 Hegningarhúsið við Skólavörðustíg hefur staðið autt síðan í fyrra. Vísir/E.ÓL. Eftir að nýtt fangelsi á Hólmsheiði var tekið í noktun í fyrra var Hegningarhúsið við Skólavörðustíg í Reykjavík lagt af og hefur húsið staðið autt síðan. Halldóra Vífilsdóttir, forstjóri framkvæmdarsýslu ríkisins, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag að hugmyndir séu nú uppi um að efna til hugmyndasamkeppni um framtíð hússins. Fyrst verði þó ráðist í viðhald á húsinu og hefjast þær framkvæmdir á þessu ári. „Það verður byrjað á veggnum og inntökum umhverfis húsið og á næsta ári verður farið í ytra byrði hússins, glugga, útveggi og vegghleðslur. Varðandi svo framtíðarnýtingu hússins þá hefur verið rætt um það að skipa jafnvel dómefnd sem auglýsir þá eftir tillögum að nýtingu og rekstrarformi.” Hegningarhúsið er hlaðið steinhús sem reist var árið 1872 af Páli Eyjólfssyni gullsmið. Halldóra segir að húsið bjóði upp á ótal möguleika. „Þetta er náttúrulega mjög sögufrægt og sérstakt hús og er á mjög sérstökum og góðum stað í bænum þannig að það eru mjög mikilir möguleikar. Þetta er líka eitt af fáum húsum sem við eigum frá þessum tíma svo það verður bara spennandi að sjá hvað verður í framtíðinni,” segir Halldóra. Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira
Eftir að nýtt fangelsi á Hólmsheiði var tekið í noktun í fyrra var Hegningarhúsið við Skólavörðustíg í Reykjavík lagt af og hefur húsið staðið autt síðan. Halldóra Vífilsdóttir, forstjóri framkvæmdarsýslu ríkisins, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag að hugmyndir séu nú uppi um að efna til hugmyndasamkeppni um framtíð hússins. Fyrst verði þó ráðist í viðhald á húsinu og hefjast þær framkvæmdir á þessu ári. „Það verður byrjað á veggnum og inntökum umhverfis húsið og á næsta ári verður farið í ytra byrði hússins, glugga, útveggi og vegghleðslur. Varðandi svo framtíðarnýtingu hússins þá hefur verið rætt um það að skipa jafnvel dómefnd sem auglýsir þá eftir tillögum að nýtingu og rekstrarformi.” Hegningarhúsið er hlaðið steinhús sem reist var árið 1872 af Páli Eyjólfssyni gullsmið. Halldóra segir að húsið bjóði upp á ótal möguleika. „Þetta er náttúrulega mjög sögufrægt og sérstakt hús og er á mjög sérstökum og góðum stað í bænum þannig að það eru mjög mikilir möguleikar. Þetta er líka eitt af fáum húsum sem við eigum frá þessum tíma svo það verður bara spennandi að sjá hvað verður í framtíðinni,” segir Halldóra.
Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Sjá meira