Verzló, FG og Kvennó vinsælustu framhaldsskólarnir Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. júní 2017 12:15 Kvennó, FG og Verzló eru þrír vinsælustu framhaldsskólarnir hjá nýnemum næsta haust. Verzlunarskóli Íslands, Fjölbrautaskólinn í Garðabæ og Kvennaskólinn í Reykjavíku eru þrír vinsælustu framhaldsskólarnir hjá nýnemum sem hefja nám í framhaldsskóla næsta haust. Alls bárust 610 umsóknir um skólavist í Verzló, þar af voru 435 sem settu skólann sem fyrsta val. 280 nemendur komast inn í skólann. Þá bárust FG alls 584 umsóknir, þar af voru 217 sem settu skólann sem fyrsta val, en 186 nýnemar voru innritaðir í skólann. 573 sóttu um skólavist í Kvennó, þar af 257 sem fyrsta val, en 204 nýnemar hefja nám í skólanum í haust. Þetta sýna tölur frá Menntamálastofnun sem heldur utan um innritun í skólana en í samantekt stofnunarinnar kemur fram að alls hafi 4.012 nýnemar sótt um skólavist að þessu sinni. Það gera 98,3 prósent allra þeirra sem útskrifuðust úr grunnskóla í vor.82 nemendur fengu ekki skólavist í þeim skólum sem þeir óskuðu eftir Líkt og undanfarin ár gátu nemendur sótt um tvo skóla og fengu tæplega 88 prósent umsækjenda skólavist í þeim skóla sem þeir settu sem fyrsta val. Þá fengu 10 prósent nemenda skólavist í þeim skóla sem þeir settu í annað val en alls voru 82 nemendur, eða 2 prósent, sem fengu ekki skólavist í þeim skólum sem þeir höfðu óskað eftir. Menntamálastofnun útvegaði þeim skólavist í þriðja skólanum en flestir þessara nemenda uppfylltu ekki inntökuskilyrði í það nám sem þeir sóttu um. Tölfræðin yfir vinsælustu skólana sýnir að vinsælustu skólarnir þurfa allir að vísa fjölda nemenda frá sem vilja sækja þar nám. Þannig er MH fjórði vinsælasti skólinn með alls 570 umsóknir en innritaðir nýnemar eru 300 talsins. Þá er Borgarholtsskóli fimmti vinsælasti skólinn með alls 539 umsóknir, þar af 260 nemendur sem settu skólann sem fyrsta val, en skólinn innritar 280 nýnema líkt og Verzló.Hér að neðan má sjá graf sem sýnir tölfræði fyrir tíu vinsælustu framhaldsskóla landsins miðað við umsóknir nýnema fyrir næsta skólaár. Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira
Verzlunarskóli Íslands, Fjölbrautaskólinn í Garðabæ og Kvennaskólinn í Reykjavíku eru þrír vinsælustu framhaldsskólarnir hjá nýnemum sem hefja nám í framhaldsskóla næsta haust. Alls bárust 610 umsóknir um skólavist í Verzló, þar af voru 435 sem settu skólann sem fyrsta val. 280 nemendur komast inn í skólann. Þá bárust FG alls 584 umsóknir, þar af voru 217 sem settu skólann sem fyrsta val, en 186 nýnemar voru innritaðir í skólann. 573 sóttu um skólavist í Kvennó, þar af 257 sem fyrsta val, en 204 nýnemar hefja nám í skólanum í haust. Þetta sýna tölur frá Menntamálastofnun sem heldur utan um innritun í skólana en í samantekt stofnunarinnar kemur fram að alls hafi 4.012 nýnemar sótt um skólavist að þessu sinni. Það gera 98,3 prósent allra þeirra sem útskrifuðust úr grunnskóla í vor.82 nemendur fengu ekki skólavist í þeim skólum sem þeir óskuðu eftir Líkt og undanfarin ár gátu nemendur sótt um tvo skóla og fengu tæplega 88 prósent umsækjenda skólavist í þeim skóla sem þeir settu sem fyrsta val. Þá fengu 10 prósent nemenda skólavist í þeim skóla sem þeir settu í annað val en alls voru 82 nemendur, eða 2 prósent, sem fengu ekki skólavist í þeim skólum sem þeir höfðu óskað eftir. Menntamálastofnun útvegaði þeim skólavist í þriðja skólanum en flestir þessara nemenda uppfylltu ekki inntökuskilyrði í það nám sem þeir sóttu um. Tölfræðin yfir vinsælustu skólana sýnir að vinsælustu skólarnir þurfa allir að vísa fjölda nemenda frá sem vilja sækja þar nám. Þannig er MH fjórði vinsælasti skólinn með alls 570 umsóknir en innritaðir nýnemar eru 300 talsins. Þá er Borgarholtsskóli fimmti vinsælasti skólinn með alls 539 umsóknir, þar af 260 nemendur sem settu skólann sem fyrsta val, en skólinn innritar 280 nýnema líkt og Verzló.Hér að neðan má sjá graf sem sýnir tölfræði fyrir tíu vinsælustu framhaldsskóla landsins miðað við umsóknir nýnema fyrir næsta skólaár.
Mest lesið Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk Innlent Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Innlent Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Erlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Innlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Sjá meira