Hafa flutt gjaldeyrinn úr landi Kristinn Ingi Jónsson skrifar 13. júlí 2017 06:00 Gengi krónunnar hefur verið afar sveiflukennt undanfarnar vikur. vísir/valli Vísbendingar eru um að hluti þeirra fjárfesta sem tóku þátt í fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands á fyrri hluta árs 2012 hafi innleyst fjárfestingar sínar og flutt gjaldeyri úr landi á síðustu vikum. Það gæti hafa átt þátt í gengisveikingu krónunnar undanfarið, að sögn sérfræðinga á gjaldeyrismarkaði sem Fréttablaðið ræddi við, en krónan hefur veikst um níu prósent samkvæmt gengisvísitölu undanfarnar fimm vikur. Fjárfestingarleið Seðlabankans gekk út á að fjárfestar komu með gjaldeyri til landsins og skiptu honum fyrir krónur og fjárfestu hér á landi til lengri tíma. Gulrótin fyrir fjárfestana var að þeir fengu um tuttugu prósenta afslátt af krónunum miðað við skráð gengi Seðlabankans. Það skilyrði var sett að binda þyrfti fjárfestinguna til fimm ára. Fyrstu gjaldeyrisútboðin samkvæmt fjárfestingarleiðinni fóru fram á fyrra hluta árs 2012 sem þýðir að þeir sem tóku þátt í útboðunum geta nú losað fjárfestingar sínar, kjósi þeir svo. Viðmælendur Fréttablaðsins segja óvíst í hve miklum mæli umræddir fjárfestar hafa flutt gjaldeyri úr landi á undanförnum vikum. Þó sé ljóst að einhverjir hafi nýtt sér tækifærið þegar fimm ára kvöðinni var aflétt og það hafi átt þátt í gengisveikingu krónunnar. Um 123 milljónir evra, eða 29,5 milljarðar króna miðað við þáverandi útboðsgengi, komu til landsins í fjórum útboðum á fyrstu sex mánuðum ársins 2012. Fjárfestarnir geta nú innleyst tugi milljarða króna í gengishagnað. Þá herma heimildir Fréttablaðsins að Seðlabankinn hafi gripið inn í gjaldeyrismarkaðinn í fyrradag með kaupum á krónum fyrir rúman einn milljarð króna. Bankinn greip inn í seint um daginn, þegar gengi krónunnar hafði veikst um meira en tvö prósent gagnvart evrunni, en bankinn hefur áður lýst því yfir að hann leitist við að draga úr óæskilega miklum sveiflum á gjaldeyrismarkaði. Veikingin í fyrradag gekk til baka í gær þegar gengi krónunnar styrktist um 2,4 prósent gagnvart evru og 2,1 prósent gagnvart Bandaríkjadal. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Sig á gengi krónunnar minnkar líkur á hörðum skelli Gengi íslensku krónunnar gagnvart helstu gjaldmiðlum hefur veikst um átta prósent á undanförnum vikum. 12. júlí 2017 12:57 Óvenjumiklar sveiflur á gjaldeyrismarkaði um þessar mundir Síðustu vikur hefur krónan veikst umtalsvert eða um 5,8 prósent, samkvæmt gengisvísitölu, í júnímánuði. 30. júní 2017 09:00 Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fleiri fréttir Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Sjá meira
Vísbendingar eru um að hluti þeirra fjárfesta sem tóku þátt í fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands á fyrri hluta árs 2012 hafi innleyst fjárfestingar sínar og flutt gjaldeyri úr landi á síðustu vikum. Það gæti hafa átt þátt í gengisveikingu krónunnar undanfarið, að sögn sérfræðinga á gjaldeyrismarkaði sem Fréttablaðið ræddi við, en krónan hefur veikst um níu prósent samkvæmt gengisvísitölu undanfarnar fimm vikur. Fjárfestingarleið Seðlabankans gekk út á að fjárfestar komu með gjaldeyri til landsins og skiptu honum fyrir krónur og fjárfestu hér á landi til lengri tíma. Gulrótin fyrir fjárfestana var að þeir fengu um tuttugu prósenta afslátt af krónunum miðað við skráð gengi Seðlabankans. Það skilyrði var sett að binda þyrfti fjárfestinguna til fimm ára. Fyrstu gjaldeyrisútboðin samkvæmt fjárfestingarleiðinni fóru fram á fyrra hluta árs 2012 sem þýðir að þeir sem tóku þátt í útboðunum geta nú losað fjárfestingar sínar, kjósi þeir svo. Viðmælendur Fréttablaðsins segja óvíst í hve miklum mæli umræddir fjárfestar hafa flutt gjaldeyri úr landi á undanförnum vikum. Þó sé ljóst að einhverjir hafi nýtt sér tækifærið þegar fimm ára kvöðinni var aflétt og það hafi átt þátt í gengisveikingu krónunnar. Um 123 milljónir evra, eða 29,5 milljarðar króna miðað við þáverandi útboðsgengi, komu til landsins í fjórum útboðum á fyrstu sex mánuðum ársins 2012. Fjárfestarnir geta nú innleyst tugi milljarða króna í gengishagnað. Þá herma heimildir Fréttablaðsins að Seðlabankinn hafi gripið inn í gjaldeyrismarkaðinn í fyrradag með kaupum á krónum fyrir rúman einn milljarð króna. Bankinn greip inn í seint um daginn, þegar gengi krónunnar hafði veikst um meira en tvö prósent gagnvart evrunni, en bankinn hefur áður lýst því yfir að hann leitist við að draga úr óæskilega miklum sveiflum á gjaldeyrismarkaði. Veikingin í fyrradag gekk til baka í gær þegar gengi krónunnar styrktist um 2,4 prósent gagnvart evru og 2,1 prósent gagnvart Bandaríkjadal.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Sig á gengi krónunnar minnkar líkur á hörðum skelli Gengi íslensku krónunnar gagnvart helstu gjaldmiðlum hefur veikst um átta prósent á undanförnum vikum. 12. júlí 2017 12:57 Óvenjumiklar sveiflur á gjaldeyrismarkaði um þessar mundir Síðustu vikur hefur krónan veikst umtalsvert eða um 5,8 prósent, samkvæmt gengisvísitölu, í júnímánuði. 30. júní 2017 09:00 Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fleiri fréttir Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Sjá meira
Sig á gengi krónunnar minnkar líkur á hörðum skelli Gengi íslensku krónunnar gagnvart helstu gjaldmiðlum hefur veikst um átta prósent á undanförnum vikum. 12. júlí 2017 12:57
Óvenjumiklar sveiflur á gjaldeyrismarkaði um þessar mundir Síðustu vikur hefur krónan veikst umtalsvert eða um 5,8 prósent, samkvæmt gengisvísitölu, í júnímánuði. 30. júní 2017 09:00