Teigurinn: Þvílíka gullið sem fer í Hafnarfjörðinn ef FH kemst áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2017 22:30 Á miðvikudaginn mæta Íslandsmeistarar FH Maribor frá Slóveníu í seinni leik liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Það er gríðarlega mikið undir hjá FH-ingum í þessum leik. Komist Hafnfirðingar áfram fara þeir í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og þótt þeir falli þar út eru þeir öruggir með sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Möguleikar FH í þessum stóra og mikilvæga leik voru ræddir í Teignum á Stöð 2 Sport HD í kvöld. „Við spiluðum við Domzale frá Slóveníu sem er „rankað“ aðeins neðar en Maribor. Domzale er mjög sterkt lið en við Valsmenn áttum samt möguleika. FH á bullandi séns. Þetta Maribor-lið er mjög agað og öflugt fótboltalið með góða og tekníska leikmenn,“ sagði Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Vals, sem var gestur Guðmundar Benediktssonar og Reynis Leóssonar. Sá síðastnefndi segir að íslensk lið séu alltof oft þjökuð af minnimáttarkennd í Evrópuleikjum. „Þetta eru betri lið en mér finnst alltaf pínu minnimáttarkennd einkenna okkur. Maður var sjálfur að spila Evrópuleiki og það var alltaf þessi minnimáttarkennd. Við eigum að fara að líta stærra á okkur og FH á séns,“ sagði Reynir en FH fær ansi margar milljónir í kassann ef þeir vinna á miðvikudaginn. „Þvílíka gullið sem fer í Hafnarfjörðinn ef þeir komast áfram,“ sagði Reynir. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu sigurmark Maribor gegn FH FH-ingar eru í ágætum málum eftir aðeins 1-0 tap í Slóveníu í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 27. júlí 2017 10:00 FH-ingar töpuðu með minnsta mun út í Slóveníu Íslandsmeistarar FH töpuðu í kvöld fyrri leik sínum á móti slóvenska liðinu NK Maribor í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. 26. júlí 2017 20:00 Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Fótbolti Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Fleiri fréttir Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Sjá meira
Á miðvikudaginn mæta Íslandsmeistarar FH Maribor frá Slóveníu í seinni leik liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Það er gríðarlega mikið undir hjá FH-ingum í þessum leik. Komist Hafnfirðingar áfram fara þeir í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og þótt þeir falli þar út eru þeir öruggir með sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Möguleikar FH í þessum stóra og mikilvæga leik voru ræddir í Teignum á Stöð 2 Sport HD í kvöld. „Við spiluðum við Domzale frá Slóveníu sem er „rankað“ aðeins neðar en Maribor. Domzale er mjög sterkt lið en við Valsmenn áttum samt möguleika. FH á bullandi séns. Þetta Maribor-lið er mjög agað og öflugt fótboltalið með góða og tekníska leikmenn,“ sagði Sigurbjörn Hreiðarsson, aðstoðarþjálfari Vals, sem var gestur Guðmundar Benediktssonar og Reynis Leóssonar. Sá síðastnefndi segir að íslensk lið séu alltof oft þjökuð af minnimáttarkennd í Evrópuleikjum. „Þetta eru betri lið en mér finnst alltaf pínu minnimáttarkennd einkenna okkur. Maður var sjálfur að spila Evrópuleiki og það var alltaf þessi minnimáttarkennd. Við eigum að fara að líta stærra á okkur og FH á séns,“ sagði Reynir en FH fær ansi margar milljónir í kassann ef þeir vinna á miðvikudaginn. „Þvílíka gullið sem fer í Hafnarfjörðinn ef þeir komast áfram,“ sagði Reynir. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu sigurmark Maribor gegn FH FH-ingar eru í ágætum málum eftir aðeins 1-0 tap í Slóveníu í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 27. júlí 2017 10:00 FH-ingar töpuðu með minnsta mun út í Slóveníu Íslandsmeistarar FH töpuðu í kvöld fyrri leik sínum á móti slóvenska liðinu NK Maribor í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. 26. júlí 2017 20:00 Mest lesið Fjölskyldu Arnórs hótað Fótbolti Tiger og Trump staðfesta sambandið Golf Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti „Datt aldrei í hug að Arnar yrði lélegri en Arnar“ Fótbolti Segir „indverskt rottuhlaup“ hafa toppað handbolta í vinsældum Sport Með skýr skilaboð til Arons og Gylfa: Hættið á meðan þið getið gert það sjálfir Fótbolti Enn að hrauna yfir Heimi: Höfum allt nema góðan þjálfara Fótbolti Boltastrákurinn orðinn þjóðhetja og fer frítt á undanúrslitin Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Fótbolti Ingebrigtsen fer fyrir dóm: Faðirinn neitar en börnin munu bera vitni Sport Fleiri fréttir Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Besta-spáin 2025: Í túninu heima Víkingar framlengja við „besta markmanninn í Bestu deildinni“ Þór/KA vann í vítaspyrnukeppni og mætir Breiðabliki í úrslitaleik LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Strákar á Selfossi söfnuðu fé fyrir jafnaldra sinn í HK „Búnir að missa of marga af þessum heimastrákum“ Besta-spáin 2025: Drepþreyttir á deildaflakkinu Gísli Laxdal snýr heim á Skagann „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Sjá meira
Sjáðu sigurmark Maribor gegn FH FH-ingar eru í ágætum málum eftir aðeins 1-0 tap í Slóveníu í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 27. júlí 2017 10:00
FH-ingar töpuðu með minnsta mun út í Slóveníu Íslandsmeistarar FH töpuðu í kvöld fyrri leik sínum á móti slóvenska liðinu NK Maribor í þriðju umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. 26. júlí 2017 20:00