Milos: Af því að hann er sköllóttur þá heldurðu að hann sé reyndur? Elías Orri Njarðarson skrifar 31. júlí 2017 22:06 Milos var sáttur með þrjú stig í kvöld visir/ernir Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með 2-1 sigur sinna manna á liði Fjölnis á Kópavogsvelli í kvöld. „Já ég er í rauninni ánægður með þrjú stig. Hvort sem það sé 2-1 eða 5-1, það skiptir í rauninni ekki máli. Strákarnir eru að spara sig margir fyrir næsta leik, þannig ég er bara ánægður,“ sagði Milos Breiðablik var miklu meira með boltann og áttu nokkur góð færi í leiknum. „Mér finnst við stjórna leiknum frá upphafi til enda en þegar það er spilað svona þá er náttúrurlega mikið pláss á bakvið okkur og þeir reyna að ná að skora úr hröðum sóknum en ná ekki að skora úr því, heldur ná að skora í eiginlega eina einbeitingaleysinu í okkur og skora flott mark. Þetta var mjög erfiður leikur og ég er bara mjög ánægður með að hafa fengið þrjú stig,“ sagði Milos sáttur. Kristinn Jónsson, gekk til liðs við Blika á dögunum úr atvinnumennsku í Noregi. Kristinn kemur með góða reynslu inn í lið Blika og er hann því góður styrkur fyrir liðið. „Þú heldur af því að hann er sköllóttur að hann sé reyndur?“ segir Milos og brosir. „Hann er reyndur, reyndari en mennirnir sem við erum með. Hann er góður liðsstyrkur ekki spurning. Hann er samt kannski ekki alveg í leikformi, hann er í góðu líkamlegu formi en ekki í leikformi, við vissum það, það sama á við um Svein Aron en ég veit nákvæmlega hvað þessir tveir leikmenn geta og allir hinir sem eru komnir þannig að ég hugsa að við verðum bara betri með fleiri leikjum,“ sagði Milos. Hrvoje Tokic var ekki í leikmannahópi Blika í dag en hann hefur verið að glíma við meiðsli. „Það eru einhver skrítin meiðsli. Einhver bólga í kringum bein sem myndi valda meira veseni ef hann myndi spila. Hann var að detta inn á æfingar en var ekki klár í hópinn í dag, en ég vona að hann verði kominn fyrir næsta leik,“ sagði Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, að lokum eftir 2-1 sigur sinna manna á Fjölni. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira
Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með 2-1 sigur sinna manna á liði Fjölnis á Kópavogsvelli í kvöld. „Já ég er í rauninni ánægður með þrjú stig. Hvort sem það sé 2-1 eða 5-1, það skiptir í rauninni ekki máli. Strákarnir eru að spara sig margir fyrir næsta leik, þannig ég er bara ánægður,“ sagði Milos Breiðablik var miklu meira með boltann og áttu nokkur góð færi í leiknum. „Mér finnst við stjórna leiknum frá upphafi til enda en þegar það er spilað svona þá er náttúrurlega mikið pláss á bakvið okkur og þeir reyna að ná að skora úr hröðum sóknum en ná ekki að skora úr því, heldur ná að skora í eiginlega eina einbeitingaleysinu í okkur og skora flott mark. Þetta var mjög erfiður leikur og ég er bara mjög ánægður með að hafa fengið þrjú stig,“ sagði Milos sáttur. Kristinn Jónsson, gekk til liðs við Blika á dögunum úr atvinnumennsku í Noregi. Kristinn kemur með góða reynslu inn í lið Blika og er hann því góður styrkur fyrir liðið. „Þú heldur af því að hann er sköllóttur að hann sé reyndur?“ segir Milos og brosir. „Hann er reyndur, reyndari en mennirnir sem við erum með. Hann er góður liðsstyrkur ekki spurning. Hann er samt kannski ekki alveg í leikformi, hann er í góðu líkamlegu formi en ekki í leikformi, við vissum það, það sama á við um Svein Aron en ég veit nákvæmlega hvað þessir tveir leikmenn geta og allir hinir sem eru komnir þannig að ég hugsa að við verðum bara betri með fleiri leikjum,“ sagði Milos. Hrvoje Tokic var ekki í leikmannahópi Blika í dag en hann hefur verið að glíma við meiðsli. „Það eru einhver skrítin meiðsli. Einhver bólga í kringum bein sem myndi valda meira veseni ef hann myndi spila. Hann var að detta inn á æfingar en var ekki klár í hópinn í dag, en ég vona að hann verði kominn fyrir næsta leik,“ sagði Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, að lokum eftir 2-1 sigur sinna manna á Fjölni.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira