Óvenjulegt að ráðherra kynni kjól í sal Alþingis Sæunn Gísladóttir skrifar 31. júlí 2017 07:00 Hér sést Björt í kjól Galvan á Instagram hönnunarmerkisins. Mynd/Skjáskot af Instagram „Þetta kemur mér mjög á óvart, strangt til tekið er þetta ekki brot á reglunum en þetta er auðvitað dálítið óvenjulegt,“ segir Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, um ljósmynd af Björt Ólafsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, í þingsal Alþingis sem notuð hefur verið í auglýsingaskyni fyrir breska tískuvörumerkið Galvan London. Myndin er hluti af nýrri auglýsingaherferð Galvan á samfélagsmiðlum. Björt Ólafsdóttir og Sóla Káradóttir, listrænn stjórnandi vörumerkisins, eru vinkonur til margra ára eins og kemur fram í færslu Galvan með myndinni á Instagram síðasta föstudag. Þar er bent á að Björt sé ráðherra og að hún standi inni í sal Alþingis. Fleiri vinkonur Sólu hafa að undanförnu einnig setið fyrir á myndum klæddar fatnaði breska merkisins, myndaðar víðsvegar um Ísland.Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis.Vísir/Einar ÓlafssonBjört vildi ekki tjá sig Helgi segir að samkvæmt reglum Alþingis séu myndatökur í einkaþágu óheimilar í þingsalnum hvort sem sé á þingfundi eða utan. Aftur á móti sé heimilt að taka ljósmyndir inn í salinn, úr hliðarsölum eða gangi, þar sem ljósmyndarar standa fyrir utan salinn sjálfan. Myndatökur í tengslum við blaða- eða sjónvarpsviðtöl, til að taka auglýsingamyndir og yfirleitt annars inni í sjálfum þingsalnum séu sem sagt óheimilar. Myndatökur séu að öðru leyti heimilar í þinghúsinu og Skála Alþingis, svo og á skrifstofum þingmanna. Þegar blaðamaður náði tali af Björt um miðjan dag í gær benti hún á að myndavélinni hefði verið beint inn í þingsal og að hún hefði því ekki brotið neinar reglur Alþingis. Þegar henni var svo kynnt að til stæði að fjalla um myndatökuna vildi hún ekki tjá sig um málið. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Sjá meira
„Þetta kemur mér mjög á óvart, strangt til tekið er þetta ekki brot á reglunum en þetta er auðvitað dálítið óvenjulegt,“ segir Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, um ljósmynd af Björt Ólafsdóttur, umhverfis- og auðlindaráðherra, í þingsal Alþingis sem notuð hefur verið í auglýsingaskyni fyrir breska tískuvörumerkið Galvan London. Myndin er hluti af nýrri auglýsingaherferð Galvan á samfélagsmiðlum. Björt Ólafsdóttir og Sóla Káradóttir, listrænn stjórnandi vörumerkisins, eru vinkonur til margra ára eins og kemur fram í færslu Galvan með myndinni á Instagram síðasta föstudag. Þar er bent á að Björt sé ráðherra og að hún standi inni í sal Alþingis. Fleiri vinkonur Sólu hafa að undanförnu einnig setið fyrir á myndum klæddar fatnaði breska merkisins, myndaðar víðsvegar um Ísland.Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis.Vísir/Einar ÓlafssonBjört vildi ekki tjá sig Helgi segir að samkvæmt reglum Alþingis séu myndatökur í einkaþágu óheimilar í þingsalnum hvort sem sé á þingfundi eða utan. Aftur á móti sé heimilt að taka ljósmyndir inn í salinn, úr hliðarsölum eða gangi, þar sem ljósmyndarar standa fyrir utan salinn sjálfan. Myndatökur í tengslum við blaða- eða sjónvarpsviðtöl, til að taka auglýsingamyndir og yfirleitt annars inni í sjálfum þingsalnum séu sem sagt óheimilar. Myndatökur séu að öðru leyti heimilar í þinghúsinu og Skála Alþingis, svo og á skrifstofum þingmanna. Þegar blaðamaður náði tali af Björt um miðjan dag í gær benti hún á að myndavélinni hefði verið beint inn í þingsal og að hún hefði því ekki brotið neinar reglur Alþingis. Þegar henni var svo kynnt að til stæði að fjalla um myndatökuna vildi hún ekki tjá sig um málið.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Sjá meira