Jón Gunnarsson sigldi með Akranesi á Þjóðhátíð í morgun Jakob Bjarnar skrifar 4. ágúst 2017 13:06 Þeir voru kampakátir úti í Eyjum nú fyrir stundu félagarnir Jón ráðherra og Ásmundur Friðiksson þingmaður. Milli þeirra er Halla Ragnarsdóttir, eiginkona Jóns. visir/óskar pétur Jón Gunnarsson samgöngu- og sveitarstjórnarmálaráðherra fór í morgun til Eyja. Og ferðamáti hans er athyglisverður í ljósi þess sem á undan er gengið; hann sigldi með ferjunni Akranesi. Eins og fram hefur komið voru samflokksmenn Jóns, Páll Magnússon þingmaður og Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Eyjum afar ósáttir við úrskurð Samgöngustofu þess efnis að ekki væri vert að gefa leyfi fyrir siglingum ferjunnar Akranes til Eyja nú um þessa helgi vegna öryggissjónarmiða. Samgönguráðuneytið gekk gegn þeim úrskurði, veitti leyfið og fagnaði Elliði og sagði sigur fyrir Eyjamenn. Og heimildin þýddi að hátt í þúsund miðar verði seldir aukalega á hátíðina. Vísi tókst ekki að ná tali af Jóni nú í morgun en ræddi við aðstoðarmann hans Ólaf E. Jóhannsson, sem reyndar var staddur í Elliðaám við veiðar, en þar starfaði Ólafur um árabil sem veiðivörður. Hann segir þetta passa. „Foringinn er kominn til Eyja. Hann átti ferð klukkan tíu. Það var löngu planað að hann færi og hann var búinn að panta flug, en afbókaði það og ákvað að prófa þennan ferðamáta. Hvort þetta væri ekki öruggt,“ segir Ólafur. Tengdar fréttir Segir niðurstöðuna sigur fyrir Vestmannaeyjar Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir að heimild til siglinga milli lands og Eyja þýði að hátt í þúsund miðar til viðbótar verði seldir á Þjóðhátíð. Enn hefur þó ekki fengist úr því skorið hvað verður gert í málum farþega sem áttu pantað far með ferjunni til Akraness um helgina. 2. ágúst 2017 13:15 Akranes fær að sigla á Þjóðhátíð Samgönguráðuneytið telur Samgöngustofu ekki hafa sýnt fram á að aðstæður til siglinga milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar séu aðrar en á milli Reykjavíkur og Akraness. 2. ágúst 2017 11:15 Sannfærður um að Akranes sigli til Eyja Ekki tókst að taka ákvörðun um hvort báturinn Akranes megi sigla milli lands og Eyja í samgönguráðuneytinu í gær. Hún verður tekin í dag. Bæjarstjórinn segist ekki geta setið undir óvönduðum vinnubrögðum Samgöngustofu. 2. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira
Jón Gunnarsson samgöngu- og sveitarstjórnarmálaráðherra fór í morgun til Eyja. Og ferðamáti hans er athyglisverður í ljósi þess sem á undan er gengið; hann sigldi með ferjunni Akranesi. Eins og fram hefur komið voru samflokksmenn Jóns, Páll Magnússon þingmaður og Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Eyjum afar ósáttir við úrskurð Samgöngustofu þess efnis að ekki væri vert að gefa leyfi fyrir siglingum ferjunnar Akranes til Eyja nú um þessa helgi vegna öryggissjónarmiða. Samgönguráðuneytið gekk gegn þeim úrskurði, veitti leyfið og fagnaði Elliði og sagði sigur fyrir Eyjamenn. Og heimildin þýddi að hátt í þúsund miðar verði seldir aukalega á hátíðina. Vísi tókst ekki að ná tali af Jóni nú í morgun en ræddi við aðstoðarmann hans Ólaf E. Jóhannsson, sem reyndar var staddur í Elliðaám við veiðar, en þar starfaði Ólafur um árabil sem veiðivörður. Hann segir þetta passa. „Foringinn er kominn til Eyja. Hann átti ferð klukkan tíu. Það var löngu planað að hann færi og hann var búinn að panta flug, en afbókaði það og ákvað að prófa þennan ferðamáta. Hvort þetta væri ekki öruggt,“ segir Ólafur.
Tengdar fréttir Segir niðurstöðuna sigur fyrir Vestmannaeyjar Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir að heimild til siglinga milli lands og Eyja þýði að hátt í þúsund miðar til viðbótar verði seldir á Þjóðhátíð. Enn hefur þó ekki fengist úr því skorið hvað verður gert í málum farþega sem áttu pantað far með ferjunni til Akraness um helgina. 2. ágúst 2017 13:15 Akranes fær að sigla á Þjóðhátíð Samgönguráðuneytið telur Samgöngustofu ekki hafa sýnt fram á að aðstæður til siglinga milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar séu aðrar en á milli Reykjavíkur og Akraness. 2. ágúst 2017 11:15 Sannfærður um að Akranes sigli til Eyja Ekki tókst að taka ákvörðun um hvort báturinn Akranes megi sigla milli lands og Eyja í samgönguráðuneytinu í gær. Hún verður tekin í dag. Bæjarstjórinn segist ekki geta setið undir óvönduðum vinnubrögðum Samgöngustofu. 2. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira
Segir niðurstöðuna sigur fyrir Vestmannaeyjar Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir að heimild til siglinga milli lands og Eyja þýði að hátt í þúsund miðar til viðbótar verði seldir á Þjóðhátíð. Enn hefur þó ekki fengist úr því skorið hvað verður gert í málum farþega sem áttu pantað far með ferjunni til Akraness um helgina. 2. ágúst 2017 13:15
Akranes fær að sigla á Þjóðhátíð Samgönguráðuneytið telur Samgöngustofu ekki hafa sýnt fram á að aðstæður til siglinga milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar séu aðrar en á milli Reykjavíkur og Akraness. 2. ágúst 2017 11:15
Sannfærður um að Akranes sigli til Eyja Ekki tókst að taka ákvörðun um hvort báturinn Akranes megi sigla milli lands og Eyja í samgönguráðuneytinu í gær. Hún verður tekin í dag. Bæjarstjórinn segist ekki geta setið undir óvönduðum vinnubrögðum Samgöngustofu. 2. ágúst 2017 06:00