Tjón vegna rakaskemmda í höfuðstöðvum Orkuveitunnar nemur milljörðum króna Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 25. ágúst 2017 15:45 Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar á blaðamannafundinum í dag. Til hægri á myndinni sjást dæmi um rakaskemmdir innandyra í vesturhúsi höfuðstöðva fyrirtækisins. Kostnaður vegna tjóns á höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur við Bæjarháls nemur milljörðum króna. Vesturhúsið er illa farið af rakaskemmdum og mjög dýrt að gera við það. Einn af möguleikunum sem velt hefur verið upp varðandi það hvað hægt sé að gera er að rífa húsið og byggja nýtt á grunni þess gamla. Kostnaðurinn við það er þrír milljarðar króna. Blaðamannafundur vegna rakaskemmdanna var haldinn í dag og kynnti Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, þar þá valkosti sem uppi eru varðandi viðgerðir á húsnæðinu.Bygging Orkuveituhússins kostaði um 11 milljarða króna.Vísir/StefánEkki hefur verið tekin ákvörðun um hvaða aðgerðir verði ráðist í en ódýrasta leiðin væri lagfæring veggja sem kostar 1,5 milljarða króna. Líftími slíkrar viðgerðar væri þó ekki nema 15 ár og verktíminn tvö ár. Sú leið er því ef til vill ekki mjög hagkvæm en næstódýrasti kosturinn er að setja svokallaða regnkápu á húsið. Líftími slíkrar viðgerðar er 50 ár og áætlaður verktími 18 mánuðir. Það myndi síðan kosta rúma tvo milljarða að rífa húsið og flytja starfsemina í önnur hús á lóðinni. Vesturhúsið stendur autt en Bjarni segir það ekki trufla grunnþjónustu við viðskiptavini. Orkuveitan hefur óskað eftir því að Héraðsdómur Reykjavíkur fái matsmann til að meta ástæður skemmdanna og tjónið. Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Fleiri fréttir Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Sjá meira
Kostnaður vegna tjóns á höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur við Bæjarháls nemur milljörðum króna. Vesturhúsið er illa farið af rakaskemmdum og mjög dýrt að gera við það. Einn af möguleikunum sem velt hefur verið upp varðandi það hvað hægt sé að gera er að rífa húsið og byggja nýtt á grunni þess gamla. Kostnaðurinn við það er þrír milljarðar króna. Blaðamannafundur vegna rakaskemmdanna var haldinn í dag og kynnti Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar, þar þá valkosti sem uppi eru varðandi viðgerðir á húsnæðinu.Bygging Orkuveituhússins kostaði um 11 milljarða króna.Vísir/StefánEkki hefur verið tekin ákvörðun um hvaða aðgerðir verði ráðist í en ódýrasta leiðin væri lagfæring veggja sem kostar 1,5 milljarða króna. Líftími slíkrar viðgerðar væri þó ekki nema 15 ár og verktíminn tvö ár. Sú leið er því ef til vill ekki mjög hagkvæm en næstódýrasti kosturinn er að setja svokallaða regnkápu á húsið. Líftími slíkrar viðgerðar er 50 ár og áætlaður verktími 18 mánuðir. Það myndi síðan kosta rúma tvo milljarða að rífa húsið og flytja starfsemina í önnur hús á lóðinni. Vesturhúsið stendur autt en Bjarni segir það ekki trufla grunnþjónustu við viðskiptavini. Orkuveitan hefur óskað eftir því að Héraðsdómur Reykjavíkur fái matsmann til að meta ástæður skemmdanna og tjónið.
Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Fleiri fréttir Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Sjá meira