Grindavík samdi við Kana sem lék í mynd með Martin Lawrence Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. september 2017 08:45 Vonandi er Rashad ekki Whack og tekur nokkur Rebound. vísir/getty Lið Grindavíkur í Domino´s-deild karla í körfubolta er loksins búið að landa bandarískum leikmanni til að spila með liðinu í vetur en frá þessu er greint á karfan.is. Grindvíkingar eru búnir að semja við hinn 26 ára gamla Rashad Whack sem er 191 cm hár bakvörður en hann útskrifaðist frá Mount St. Marys-háskólanum fyrir þremur árum og hefur síðan þá spilað í Kanada og Sviss. Whack bætist við annars gríðarlega öflugt lið Grindvíkinga sem fór með meistara KR alla leið í oddaleik í lokaúrslitum deildarinnar á síðustu leiktíð. Auk Whack hafa Grindjánar fengið miðherjann Sigurð Gunnar Þorsteinsson til liðs við sig og haldið meira og minna öllu liðinu saman. Rashad Whack hefur gert meira en bara spila körfubolta á ferlinum því þegar hann var ungur drengur lék hann í körfuboltamyndinni Rebound en þar var í aðalhlutverki grínistinn Martin Lawrence. Lawrence er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í myndunum Bad Boys með Will Smith. Faðir Whacks þekkti Lawrence þegar hann var húsvörður löngu áður en hann varð einn virtasti og besti grínisti Bandaríkjanna en Rashad komst í gegnum strangar áheyrnaprufur áður en hann fékk hlutverkið. Jóhann Ólafsson, þjálfari Grindvíkinga, segir við karfan.is að tveir Bandaríkjamenn hafi nú þegar verið búnir að semja við Grindavík áður en þeir hættu við og vonar að allt sé þá er þrennt er. Dominos-deild karla Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
Lið Grindavíkur í Domino´s-deild karla í körfubolta er loksins búið að landa bandarískum leikmanni til að spila með liðinu í vetur en frá þessu er greint á karfan.is. Grindvíkingar eru búnir að semja við hinn 26 ára gamla Rashad Whack sem er 191 cm hár bakvörður en hann útskrifaðist frá Mount St. Marys-háskólanum fyrir þremur árum og hefur síðan þá spilað í Kanada og Sviss. Whack bætist við annars gríðarlega öflugt lið Grindvíkinga sem fór með meistara KR alla leið í oddaleik í lokaúrslitum deildarinnar á síðustu leiktíð. Auk Whack hafa Grindjánar fengið miðherjann Sigurð Gunnar Þorsteinsson til liðs við sig og haldið meira og minna öllu liðinu saman. Rashad Whack hefur gert meira en bara spila körfubolta á ferlinum því þegar hann var ungur drengur lék hann í körfuboltamyndinni Rebound en þar var í aðalhlutverki grínistinn Martin Lawrence. Lawrence er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt í myndunum Bad Boys með Will Smith. Faðir Whacks þekkti Lawrence þegar hann var húsvörður löngu áður en hann varð einn virtasti og besti grínisti Bandaríkjanna en Rashad komst í gegnum strangar áheyrnaprufur áður en hann fékk hlutverkið. Jóhann Ólafsson, þjálfari Grindvíkinga, segir við karfan.is að tveir Bandaríkjamenn hafi nú þegar verið búnir að semja við Grindavík áður en þeir hættu við og vonar að allt sé þá er þrennt er.
Dominos-deild karla Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fjórar knattspyrnukonur handteknar Fótbolti Fleiri fréttir Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum