Falskur aðgangur Íslandsbanka á Twitter gerir grín að auglýsingaherferð bankans Birgir Olgeirsson skrifar 30. nóvember 2017 19:07 Við erum alveg róleg eins og er, segir samskiptastjóri Íslandsbanka, um grínið sem er gert á kostnað bankans. Vísir/Anton Brink „Þetta er ekki neitt sem við könnumst við,“ segir Edda Hermannsdóttir, samskipta stjóri Íslandsbanka, um Twitter-reikning sem gefur sig út fyrir að vera Íslandsbanki. Þar er gert grín að nýrri herferð Íslandsbanka undir myllumerkinu #farasparabara. Íslandsbanki sjálfur hefur lagt fram spurningar á borð við „Ísbúð eða íbúð“ og hvatt um leið viðskiptavini sína til að huga að reglubundnum sparnaði. Á Twitter er Íslandsbanki með notandanafnið @islandsbanki en falski Íslandsbankanotandinn gengur undir @islandsbankinn. Þar má finna spurningar á borð við „Stunda vændi eða Siggi frændi?“ , „Skrifborð eða sjálfsmorð?“, „Fá sér úr eða fara á túr?“ og „Húsafell eða sifjaspell?“ svo dæmi séu tekin. Hefur þessi falski Íslandsbankaaðgangur á Twitter vakið mikla athygli en Edda segir starfsmenn Íslandsbanka hafa fengið fregnir af honum fyrr í dag og verið sé að skoða málin, meðal annars hvort farið verði fram á að loka honum. „Við erum bara að skoða þetta og höfum ekki tekið ákvörðun um neitt slíkt. Við erum alveg róleg eins og er,“ segir Edda. „Það er auðvitað bagalegt þegar svona er, það er ekki annað hægt að segja,“ segir Edda jafnframt en vildi lítið frekar tjá sig um málið að svo stöddu. Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
„Þetta er ekki neitt sem við könnumst við,“ segir Edda Hermannsdóttir, samskipta stjóri Íslandsbanka, um Twitter-reikning sem gefur sig út fyrir að vera Íslandsbanki. Þar er gert grín að nýrri herferð Íslandsbanka undir myllumerkinu #farasparabara. Íslandsbanki sjálfur hefur lagt fram spurningar á borð við „Ísbúð eða íbúð“ og hvatt um leið viðskiptavini sína til að huga að reglubundnum sparnaði. Á Twitter er Íslandsbanki með notandanafnið @islandsbanki en falski Íslandsbankanotandinn gengur undir @islandsbankinn. Þar má finna spurningar á borð við „Stunda vændi eða Siggi frændi?“ , „Skrifborð eða sjálfsmorð?“, „Fá sér úr eða fara á túr?“ og „Húsafell eða sifjaspell?“ svo dæmi séu tekin. Hefur þessi falski Íslandsbankaaðgangur á Twitter vakið mikla athygli en Edda segir starfsmenn Íslandsbanka hafa fengið fregnir af honum fyrr í dag og verið sé að skoða málin, meðal annars hvort farið verði fram á að loka honum. „Við erum bara að skoða þetta og höfum ekki tekið ákvörðun um neitt slíkt. Við erum alveg róleg eins og er,“ segir Edda. „Það er auðvitað bagalegt þegar svona er, það er ekki annað hægt að segja,“ segir Edda jafnframt en vildi lítið frekar tjá sig um málið að svo stöddu.
Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira