Guðmundur Ingi Guðbrandsson verður ráðherra utan þings Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. nóvember 2017 12:06 Svandís Svavarsdóttir verður heilbrigðisráðherra, Katrín Jakobsdóttir verður forsætisráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar verður ráðherra utan þings. vísir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar og félagi í Vinstrihreyfingunni - grænu framboði, verður umhverfisráðherra utan þings í nýrri ríkisstjórn. Þetta tilkynnti Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, í samtali við Heimi Má Pétursson í beinni útsendingu á Stöð 2 núna klukkan 12. Hún verður forsætisráðherra eins og áður hefur verið greint frá og þá verður Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Steingrímur J. Sigfússon verður forseti þingsins en tillögur varðandi ráðherraefni flokksins og forseta Alþingi voru bornar upp á þingflokksfundi VG nú í hádeginu. Voru tillögurnar samþykktar einróma. Aðspurð hvers vegna hún hefði sótt ráðherra utan þings sagði Katrín að hún hefði talið mikilvægt að styrkja þingflokkinn með því að sækja ráðherra utan þings en það lægi til að mynda fyrir að eitt af meginmarkmiðum ríkisstjórnarinnar væri að efla Alþingi. Þá sagði hún að það hefði jafnframt haft áhrif á þá ákvörðun að sækja ráðherra utan þings að Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Andrés Ingi Jónsson, þingmenn VG, styðja ekki stjórnarsamstarfið. Sagðist Katrín telja að Guðmundur Ingi hentaði mjög vel í umhverfis-og auðlindaráðuneytið.Fréttin hefur verið uppfærð. Tengdar fréttir Ætla að styrkja stöðu brotaþola í kynferðisbrotamálum Ný ríkisstjórn undir forystu Katrínar Jakobsdóttur ætlar að framfylgja og fjármagna að fullu nýja aðgerðaráætlun um úrbætur í meðferð kynferðisbrota. 30. nóvember 2017 11:56 Svona er stjórnarsáttmáli flokkanna þriggja Um hundrað aðgerðir og áherslumál er að finna í stjórnarsáttmála Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 30. nóvember 2017 10:15 Katrín Jakobsdóttir: „Nýr tónn að þessir flokkar setjist niður og skrifi sáttmála“ Það lá vel á formönnum Vinstri grænna, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins í Listasafni Íslands klukkan 10 í morgun þegar þeir kynntu og undirrituðu stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. 30. nóvember 2017 11:20 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér Sjá meira
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landverndar og félagi í Vinstrihreyfingunni - grænu framboði, verður umhverfisráðherra utan þings í nýrri ríkisstjórn. Þetta tilkynnti Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, í samtali við Heimi Má Pétursson í beinni útsendingu á Stöð 2 núna klukkan 12. Hún verður forsætisráðherra eins og áður hefur verið greint frá og þá verður Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Steingrímur J. Sigfússon verður forseti þingsins en tillögur varðandi ráðherraefni flokksins og forseta Alþingi voru bornar upp á þingflokksfundi VG nú í hádeginu. Voru tillögurnar samþykktar einróma. Aðspurð hvers vegna hún hefði sótt ráðherra utan þings sagði Katrín að hún hefði talið mikilvægt að styrkja þingflokkinn með því að sækja ráðherra utan þings en það lægi til að mynda fyrir að eitt af meginmarkmiðum ríkisstjórnarinnar væri að efla Alþingi. Þá sagði hún að það hefði jafnframt haft áhrif á þá ákvörðun að sækja ráðherra utan þings að Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Andrés Ingi Jónsson, þingmenn VG, styðja ekki stjórnarsamstarfið. Sagðist Katrín telja að Guðmundur Ingi hentaði mjög vel í umhverfis-og auðlindaráðuneytið.Fréttin hefur verið uppfærð.
Tengdar fréttir Ætla að styrkja stöðu brotaþola í kynferðisbrotamálum Ný ríkisstjórn undir forystu Katrínar Jakobsdóttur ætlar að framfylgja og fjármagna að fullu nýja aðgerðaráætlun um úrbætur í meðferð kynferðisbrota. 30. nóvember 2017 11:56 Svona er stjórnarsáttmáli flokkanna þriggja Um hundrað aðgerðir og áherslumál er að finna í stjórnarsáttmála Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 30. nóvember 2017 10:15 Katrín Jakobsdóttir: „Nýr tónn að þessir flokkar setjist niður og skrifi sáttmála“ Það lá vel á formönnum Vinstri grænna, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins í Listasafni Íslands klukkan 10 í morgun þegar þeir kynntu og undirrituðu stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. 30. nóvember 2017 11:20 Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér Sjá meira
Ætla að styrkja stöðu brotaþola í kynferðisbrotamálum Ný ríkisstjórn undir forystu Katrínar Jakobsdóttur ætlar að framfylgja og fjármagna að fullu nýja aðgerðaráætlun um úrbætur í meðferð kynferðisbrota. 30. nóvember 2017 11:56
Svona er stjórnarsáttmáli flokkanna þriggja Um hundrað aðgerðir og áherslumál er að finna í stjórnarsáttmála Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 30. nóvember 2017 10:15
Katrín Jakobsdóttir: „Nýr tónn að þessir flokkar setjist niður og skrifi sáttmála“ Það lá vel á formönnum Vinstri grænna, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins í Listasafni Íslands klukkan 10 í morgun þegar þeir kynntu og undirrituðu stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. 30. nóvember 2017 11:20