Ísland er ein af tíu einstökum knattspyrnuþjóðum heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2018 10:00 Íslensku stelpurnar voru inn á topp 20 á FIFA-listanum og nú eru strákarnir komnir þangað líka. Vísir/Getty Það er mikið afrek fyrir litla Ísland að vera með eitt landslið inn á topp tuttugu á FIFA-listanum og hvað þá tvö. Íslenska karlalandsliðið hoppaði upp í 20. sæti á nýjasta styrkleikalista karlalandslið sem þýðir að bæði landslið þjóðarinnar eru meðal þeirra tuttugu bestu í heimi. Kvennalandslið Íslands er einnig í 20. sæti á FIFA-listanum. Kennalandsliðið hefur verið ofar en karlaliðið undanfarin áratug en á síðustu árum hefur karlalandsliðið okkar brunað upp listann. Það er ekkert skrýtið að fróðleiksþyrstir menn og konur banki upp á í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í Laugardalnum og reyni að komast að því hvernig 336 þúsund manna þjóð hefur tekist þetta. Karlalandsliðið er á leiðinni á sitt fyrsta heimsmeistaramót í sumar og kvennalandsliðið vann stórlið Þýskalands á útivelli í undankeppni HM síðasta haust. Stelpurnar okkar hafa líka verið á þremur Evrópumótum í röð. Það er fróðlegt að bera aðeins saman þær tíu þjóðir sem eru með bæði karla- og kvennalandsliðin sín inn á topp tuttugu á FIFA-listanum. Þó að Íslendingum myndi fjölga um fimm milljónir á einu augabragði þá myndum við ekki náð næstfámennustu þjóðunni á þessum einstaka tíu þjóða lista sem má sjá hér fyrir neðan.Áfram Ísland.Vísir/GettyÞjóðirnar tíu sem eru með bæði landsliðin sín inn á topp tuttugu:Ísland Íbúar: 336 þúsund Karlalandsliðið: 20.sæti Kvennalandsliðið: 20. sætiDanmörk Íbúar: 5,7 milljónir Karlalandsliðið: 12.sæti Kvennalandsliðið: 12. sætiSviss Íbúar: 8,5 milljónir Karlalandsliðið: 8.sæti Kvennalandsliðið: 17. sætiSvíþjóð Íbúar: 9,9 milljónir Karlalandsliðið: 18.sæti Kvennalandsliðið: 10. sætiSpánn Íbúar: 46,3 milljónir Karlalandsliðið: 6.sæti Kvennalandsliðið: 13. sætiEngland Íbúar: 55 milljónir Karlalandsliðið: 16.sæti Kvennalandsliðið: 3. sætiÍtalía Íbúar: 59,4 milljónir Karlalandsliðið: 14.sæti Kvennalandsliðið: 17. sætiFrakkland Íbúar: 65 milljónir Karlalandsliðið: 9.sæti Kvennalandsliðið: 6. sætiÞýskaland Íbúar: 82 milljónir Karlalandsliðið: 1.sæti Kvennalandsliðið: 2. sætiBrasilía Íbúar: 209 milljónir Karlalandsliðið: 2.sæti Kvennalandsliðið: 8. sæti Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira
Það er mikið afrek fyrir litla Ísland að vera með eitt landslið inn á topp tuttugu á FIFA-listanum og hvað þá tvö. Íslenska karlalandsliðið hoppaði upp í 20. sæti á nýjasta styrkleikalista karlalandslið sem þýðir að bæði landslið þjóðarinnar eru meðal þeirra tuttugu bestu í heimi. Kvennalandslið Íslands er einnig í 20. sæti á FIFA-listanum. Kennalandsliðið hefur verið ofar en karlaliðið undanfarin áratug en á síðustu árum hefur karlalandsliðið okkar brunað upp listann. Það er ekkert skrýtið að fróðleiksþyrstir menn og konur banki upp á í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í Laugardalnum og reyni að komast að því hvernig 336 þúsund manna þjóð hefur tekist þetta. Karlalandsliðið er á leiðinni á sitt fyrsta heimsmeistaramót í sumar og kvennalandsliðið vann stórlið Þýskalands á útivelli í undankeppni HM síðasta haust. Stelpurnar okkar hafa líka verið á þremur Evrópumótum í röð. Það er fróðlegt að bera aðeins saman þær tíu þjóðir sem eru með bæði karla- og kvennalandsliðin sín inn á topp tuttugu á FIFA-listanum. Þó að Íslendingum myndi fjölga um fimm milljónir á einu augabragði þá myndum við ekki náð næstfámennustu þjóðunni á þessum einstaka tíu þjóða lista sem má sjá hér fyrir neðan.Áfram Ísland.Vísir/GettyÞjóðirnar tíu sem eru með bæði landsliðin sín inn á topp tuttugu:Ísland Íbúar: 336 þúsund Karlalandsliðið: 20.sæti Kvennalandsliðið: 20. sætiDanmörk Íbúar: 5,7 milljónir Karlalandsliðið: 12.sæti Kvennalandsliðið: 12. sætiSviss Íbúar: 8,5 milljónir Karlalandsliðið: 8.sæti Kvennalandsliðið: 17. sætiSvíþjóð Íbúar: 9,9 milljónir Karlalandsliðið: 18.sæti Kvennalandsliðið: 10. sætiSpánn Íbúar: 46,3 milljónir Karlalandsliðið: 6.sæti Kvennalandsliðið: 13. sætiEngland Íbúar: 55 milljónir Karlalandsliðið: 16.sæti Kvennalandsliðið: 3. sætiÍtalía Íbúar: 59,4 milljónir Karlalandsliðið: 14.sæti Kvennalandsliðið: 17. sætiFrakkland Íbúar: 65 milljónir Karlalandsliðið: 9.sæti Kvennalandsliðið: 6. sætiÞýskaland Íbúar: 82 milljónir Karlalandsliðið: 1.sæti Kvennalandsliðið: 2. sætiBrasilía Íbúar: 209 milljónir Karlalandsliðið: 2.sæti Kvennalandsliðið: 8. sæti
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn Grealish og Foden líður ekki vel Postecoglou: Það er leki í félaginu Gat farið hvert sem er en valdi að vera hjá okkur „Stöð 2 Sport er enski boltinn“ Cantona telur Ratcliffe vera að eyðileggja Manchester United Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool Markvörðurinn skoraði með hjólhestaspyrnu á síðustu stundu Sjá meira