Stólarnir mæta sjóðheitum Haukum í Höllinni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. janúar 2018 15:30 Haukar og Tindastóll mætast í seinni undanúrslitaviðureign Malt bikars karla í körfubolta í kvöld. Liðin eru bæði í toppbaráttunni í Domino's deildinni og má búast við hörkuleik í Laugardalshöll í kvöld. Haukar fara inn í leikinn með átta sigurleiki í röð á bakinu og fullir sjálfstraust. „Við erum bara að spila vel eins og staðan er í dag, en það getur allt svosem gerst. Við verðum bara að mæta í leiki á fullu, annars tapast þeir,“ sagði Emil Barja, leikmaður Hauka, í viðtali við Arnar Björnsson fyrir leikinn. „Þetta eru svipuð lið, með breiða hópa og mikið byggt á uppöldum leikmönnum. Við erum kannski aðeins stærri í flestum stöðum og vonandi mun það skila sigri.“ Emil var ekki í vafa um það að hann myndi lyfta bikarnum á loft á laugardaginn. Mótherji hans hjá Tindastól, Sigtryggur Arnar Björnsson, var hins vegar viss um að það væru Stólarnir sem tækju gripinn. „Við ætlum að vinna þennan bikar, það er markmiðið,“ sagði Sigtryggur Arnar. „Það er kominn tími á að þeir tapi, við ætlum að gefa þeim fyrsta tapleikinn.“ Tindastóll hefur leikið frekar sveiflukennt í Domino's deildinni til þessa, voru lélegir á móti ÍR á fimmtudaginn en völtuðu síðan yfir Valsara um helgina. Sigtryggur sagði það vera dagsformið sem stjórnaði því. „Við verðum bara að koma sterkari í leikina. Við verðum að spila góða vörn, með góðri vörn kemur sókn. Númer 1, 2 og 3 er vörnin,“ sagði Sigtryggurb Arnar. Leikur Hauka og Tindastóls hefst klukkan 20:00 í Laugardalshöll í kvöld. Íslenski körfuboltinn Mest lesið McIlroy vann Masters í bráðabana Golf Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Fótbolti „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti „Getum klárlega farið alla leið ef við viljum það“ Sport Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ Sjá meira
Haukar og Tindastóll mætast í seinni undanúrslitaviðureign Malt bikars karla í körfubolta í kvöld. Liðin eru bæði í toppbaráttunni í Domino's deildinni og má búast við hörkuleik í Laugardalshöll í kvöld. Haukar fara inn í leikinn með átta sigurleiki í röð á bakinu og fullir sjálfstraust. „Við erum bara að spila vel eins og staðan er í dag, en það getur allt svosem gerst. Við verðum bara að mæta í leiki á fullu, annars tapast þeir,“ sagði Emil Barja, leikmaður Hauka, í viðtali við Arnar Björnsson fyrir leikinn. „Þetta eru svipuð lið, með breiða hópa og mikið byggt á uppöldum leikmönnum. Við erum kannski aðeins stærri í flestum stöðum og vonandi mun það skila sigri.“ Emil var ekki í vafa um það að hann myndi lyfta bikarnum á loft á laugardaginn. Mótherji hans hjá Tindastól, Sigtryggur Arnar Björnsson, var hins vegar viss um að það væru Stólarnir sem tækju gripinn. „Við ætlum að vinna þennan bikar, það er markmiðið,“ sagði Sigtryggur Arnar. „Það er kominn tími á að þeir tapi, við ætlum að gefa þeim fyrsta tapleikinn.“ Tindastóll hefur leikið frekar sveiflukennt í Domino's deildinni til þessa, voru lélegir á móti ÍR á fimmtudaginn en völtuðu síðan yfir Valsara um helgina. Sigtryggur sagði það vera dagsformið sem stjórnaði því. „Við verðum bara að koma sterkari í leikina. Við verðum að spila góða vörn, með góðri vörn kemur sókn. Númer 1, 2 og 3 er vörnin,“ sagði Sigtryggurb Arnar. Leikur Hauka og Tindastóls hefst klukkan 20:00 í Laugardalshöll í kvöld.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið McIlroy vann Masters í bráðabana Golf Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Fótbolti „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Íslenski boltinn „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Körfubolti „Getum klárlega farið alla leið ef við viljum það“ Sport Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ Sjá meira
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Íslenski boltinn