Enn ein þrefalda tvennan hjá Dani Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 31. janúar 2018 21:09 Danielle Rodriguez og Sigrún Sjöfn Ámundadóttir voru í eldlínunni með sínum liðum í kvöld Stjarnan vann virkilega sterkan sigur á Keflavík á heimavelli í Domino's deild kvenna í kvöld þar sem Danielle Rodriguez átti enn einn stórleikinn. Danielle skilaði 27 stigum, 12 fráköstum og 10 stoðsendingum, stal 4 boltum og varði tvö skot í leiknum og var framlagshæst allra á vellinum. Stjarnan byrjaði leikinn betur og var 25-18 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Keflavíkurkonur komu hins vegar til baka undir lok annars leikhluta og var staðan 42-41 fyrir heimakonum í Stjörnunni í leikhléi. Heimakonur byrjuðu seinni hálfleikinn sterkari en komust þó aldrei í meira en tólf stiga forystu. Bikarmeistararnir klóruðu sig til baka inn í leikinn og gerðu loka mínúturnar spennandi en Stjarnan náði að sigla sigrinum heim, lokatölur urðu 69-68. Carmen Tyson-Thomas sá um Blikastelpur sem mættu Skallagrími í Borgarnesi. Hún setti niður 41 af 66 stigum Skallagríms ásamt því að taka 12 fráköst. Leikurinn var jafn til að byrja með en heimakonur voru þó skrefinu á undan frá fyrstu mínútum og leiddu Blikastelpur leikinn aldrei. Gestirnir gáfust þó ekki upp og hleyptu Skallagrímskonum ekki of langt frá sér. Lokatölur urðu 66-57 fyrr Skallagrím.Stjarnan-Keflavík 69-68 (25-18, 16-24, 18-14, 10-12) Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 27/12 fráköst/10 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 12, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/9 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 8, Jenný Harðardóttir 8/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 6/10 fráköst, Linda Marín Kristjánsdóttir 0, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0, Valdís Ósk Óladóttir 0, Eyrún Embla Jónsdóttir 0, Aldís Erna Pálsdóttir 0.Keflavík: Thelma Dís Ágústsdóttir 18/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 14, Brittanny Dinkins 12/15 fráköst/11 stoðsendingar/5 stolnir, Birna Valgerður Benónýsdóttir 9, Embla Kristínardóttir 5/5 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 4, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 2/8 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 2, Kamilla Sól Viktorsdóttir 2, Elsa Albertsdóttir 0, Anna Ingunn Svansdóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0.Skallagrímur-Breiðablik 66-57 (14-10, 18-13, 16-22, 18-12) Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 41/12 fráköst, Bríet Lilja Sigurðardóttir 9/9 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 5/9 fráköst/6 stoðsendingar, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 4, Guðrún Ósk Ámundadóttir 3/6 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 2, Jeanne Lois Figueroa Sicat 2/5 fráköst, Karen Munda Jónsdóttir 0, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 0/4 fráköst, Arna Hrönn Ámundaóttir 0, Gunnhildur Lind Hansdóttir 0, Þórunn Birta Þórðardóttir 0.Breiðablik: Whitney Kiera Knight 33/14 fráköst/5 varin skot, Telma Lind Ásgeirsdóttir 8, Sóllilja Bjarnadóttir 7/6 stoðsendingar, Isabella Ósk Sigurðardóttir 5/14 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Birgit Ósk Snorradóttir 0, Melkorka Sól Péturdóttir 0, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0. Dominos-deild kvenna Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Stjarnan vann virkilega sterkan sigur á Keflavík á heimavelli í Domino's deild kvenna í kvöld þar sem Danielle Rodriguez átti enn einn stórleikinn. Danielle skilaði 27 stigum, 12 fráköstum og 10 stoðsendingum, stal 4 boltum og varði tvö skot í leiknum og var framlagshæst allra á vellinum. Stjarnan byrjaði leikinn betur og var 25-18 yfir eftir fyrsta leikhlutann. Keflavíkurkonur komu hins vegar til baka undir lok annars leikhluta og var staðan 42-41 fyrir heimakonum í Stjörnunni í leikhléi. Heimakonur byrjuðu seinni hálfleikinn sterkari en komust þó aldrei í meira en tólf stiga forystu. Bikarmeistararnir klóruðu sig til baka inn í leikinn og gerðu loka mínúturnar spennandi en Stjarnan náði að sigla sigrinum heim, lokatölur urðu 69-68. Carmen Tyson-Thomas sá um Blikastelpur sem mættu Skallagrími í Borgarnesi. Hún setti niður 41 af 66 stigum Skallagríms ásamt því að taka 12 fráköst. Leikurinn var jafn til að byrja með en heimakonur voru þó skrefinu á undan frá fyrstu mínútum og leiddu Blikastelpur leikinn aldrei. Gestirnir gáfust þó ekki upp og hleyptu Skallagrímskonum ekki of langt frá sér. Lokatölur urðu 66-57 fyrr Skallagrím.Stjarnan-Keflavík 69-68 (25-18, 16-24, 18-14, 10-12) Stjarnan: Danielle Victoria Rodriguez 27/12 fráköst/10 stoðsendingar, Bríet Sif Hinriksdóttir 12, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/9 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 8, Jenný Harðardóttir 8/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 6/10 fráköst, Linda Marín Kristjánsdóttir 0, Sunna Margrét Eyjólfsdóttir 0, Valdís Ósk Óladóttir 0, Eyrún Embla Jónsdóttir 0, Aldís Erna Pálsdóttir 0.Keflavík: Thelma Dís Ágústsdóttir 18/4 fráköst, Erna Hákonardóttir 14, Brittanny Dinkins 12/15 fráköst/11 stoðsendingar/5 stolnir, Birna Valgerður Benónýsdóttir 9, Embla Kristínardóttir 5/5 fráköst, Katla Rún Garðarsdóttir 4, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 2/8 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 2, Kamilla Sól Viktorsdóttir 2, Elsa Albertsdóttir 0, Anna Ingunn Svansdóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0.Skallagrímur-Breiðablik 66-57 (14-10, 18-13, 16-22, 18-12) Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 41/12 fráköst, Bríet Lilja Sigurðardóttir 9/9 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 5/9 fráköst/6 stoðsendingar, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 4, Guðrún Ósk Ámundadóttir 3/6 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 2, Jeanne Lois Figueroa Sicat 2/5 fráköst, Karen Munda Jónsdóttir 0, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 0/4 fráköst, Arna Hrönn Ámundaóttir 0, Gunnhildur Lind Hansdóttir 0, Þórunn Birta Þórðardóttir 0.Breiðablik: Whitney Kiera Knight 33/14 fráköst/5 varin skot, Telma Lind Ásgeirsdóttir 8, Sóllilja Bjarnadóttir 7/6 stoðsendingar, Isabella Ósk Sigurðardóttir 5/14 fráköst, Auður Íris Ólafsdóttir 4, Birgit Ósk Snorradóttir 0, Melkorka Sól Péturdóttir 0, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Kristín Rós Sigurðardóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum