Vilja rífa húsið á Kirkjusandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. febrúar 2018 05:57 Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, segir húsnæðið mjög illa farið. Vísir Íslandsbanki hefur farið þess á leit við Reykjavíkurborg að fá að hefja framkvæmdir á lóð fyrirtækisins við Kirkjusand. Í Morgunblaðinu í dag segir að því felist meðal annars að rífa húsnæðið sem áður hýsti höfuðstöðvar fyrirtækisins. Húsnæðið hefur staðið autt í á annað ár en Íslandsbanki flutti starfsemina í Norðurturninn í Kópavogi. Var það ekki síst gert vegna þess að Kirkjusandshúsið liggur undir miklum skemmdum vegna raka og myglusvepps. „Það þarf að gera við húsið töluvert mikið og þess vegna ákváðum við að höfuðstöðvar bankans að þeim væri betur komið fyrir á nýjum stað,“ sagði Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, í samtali við fréttastofu vorið 2016, þegar ástand hússins var í brennidepli.Sjá einnig: Mygluskemmdir kosta Íslandsbanka 1,2 milljarðaÍ samningi sem Íslandsbanki og Reykjavíkurborg undirrituðu árið 2015 er kveðið á um uppbyggingu, skipulag og skiptingu Kirkjusandsreitsins. Gert er ráð fyrir um 300 nýjum íbúðum á svæðinu, af þeim munu 180 koma í hlut borgarinnar. Reitnum verður skipt upp í nokkrar lóðir og er byggingarmagn í heild áætlað um 75–85 þúsund fermetrar. Um helmingur byggingarmagns verður atvinnuhúsnæði, skrifstofur og þjónusta.Hér að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 um málið í apríl 2016. Tengdar fréttir Íslandsbanki hefur ekki heimild til að rífa höfuðstöðvarnar Formaður skipulagsráðs segir að þar verði heldur ekki veitt heimild til að byggja hótel. 19. apríl 2016 19:16 Útilokar ekki að rífa þurfi húsnæðið við Kirkjusand Húsnæði Íslandsbanka á Kirkjusandi liggur undir miklum skemmdum vegna raka og myglusvepps. 16. apríl 2016 18:57 Deiliskipulag fyrir nýtt hverfi á Kirkjusandi samþykkt Borgarráð hefur samþykkt deiliskipulag fyrir nýtt hverfi með allt að 300 íbúðum sem mun rísa á Kirkjusandi. 29. apríl 2016 13:27 Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Fleiri fréttir Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Sjá meira
Íslandsbanki hefur farið þess á leit við Reykjavíkurborg að fá að hefja framkvæmdir á lóð fyrirtækisins við Kirkjusand. Í Morgunblaðinu í dag segir að því felist meðal annars að rífa húsnæðið sem áður hýsti höfuðstöðvar fyrirtækisins. Húsnæðið hefur staðið autt í á annað ár en Íslandsbanki flutti starfsemina í Norðurturninn í Kópavogi. Var það ekki síst gert vegna þess að Kirkjusandshúsið liggur undir miklum skemmdum vegna raka og myglusvepps. „Það þarf að gera við húsið töluvert mikið og þess vegna ákváðum við að höfuðstöðvar bankans að þeim væri betur komið fyrir á nýjum stað,“ sagði Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, í samtali við fréttastofu vorið 2016, þegar ástand hússins var í brennidepli.Sjá einnig: Mygluskemmdir kosta Íslandsbanka 1,2 milljarðaÍ samningi sem Íslandsbanki og Reykjavíkurborg undirrituðu árið 2015 er kveðið á um uppbyggingu, skipulag og skiptingu Kirkjusandsreitsins. Gert er ráð fyrir um 300 nýjum íbúðum á svæðinu, af þeim munu 180 koma í hlut borgarinnar. Reitnum verður skipt upp í nokkrar lóðir og er byggingarmagn í heild áætlað um 75–85 þúsund fermetrar. Um helmingur byggingarmagns verður atvinnuhúsnæði, skrifstofur og þjónusta.Hér að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 um málið í apríl 2016.
Tengdar fréttir Íslandsbanki hefur ekki heimild til að rífa höfuðstöðvarnar Formaður skipulagsráðs segir að þar verði heldur ekki veitt heimild til að byggja hótel. 19. apríl 2016 19:16 Útilokar ekki að rífa þurfi húsnæðið við Kirkjusand Húsnæði Íslandsbanka á Kirkjusandi liggur undir miklum skemmdum vegna raka og myglusvepps. 16. apríl 2016 18:57 Deiliskipulag fyrir nýtt hverfi á Kirkjusandi samþykkt Borgarráð hefur samþykkt deiliskipulag fyrir nýtt hverfi með allt að 300 íbúðum sem mun rísa á Kirkjusandi. 29. apríl 2016 13:27 Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Neytendur Fleiri fréttir Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Sjá meira
Íslandsbanki hefur ekki heimild til að rífa höfuðstöðvarnar Formaður skipulagsráðs segir að þar verði heldur ekki veitt heimild til að byggja hótel. 19. apríl 2016 19:16
Útilokar ekki að rífa þurfi húsnæðið við Kirkjusand Húsnæði Íslandsbanka á Kirkjusandi liggur undir miklum skemmdum vegna raka og myglusvepps. 16. apríl 2016 18:57
Deiliskipulag fyrir nýtt hverfi á Kirkjusandi samþykkt Borgarráð hefur samþykkt deiliskipulag fyrir nýtt hverfi með allt að 300 íbúðum sem mun rísa á Kirkjusandi. 29. apríl 2016 13:27