Eldurinn kom upp í Airbnb húsnæði Gissur Sigurðsson og Hulda Hólmkelsdóttir skrifa 1. mars 2018 08:51 Slökkviliðið tjaldaði öllu sem til er, enda logaði eldurinn í húsi í viðkvæmu hverfi. Vísir/Hanna 12 manns var í nótt bjargað af svölum brennandi húss við Laugaveg 40. Einn var fluttur á slysadeild vegna gruns um reykeitrun eftir að hafa reynt að fara út í gegnum stigagang hússins. Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað á vettvang, en eldsupptök voru í kjallara hússins. Slökkviliðið tjaldaði öllu sem til er, enda logaði eldurinn í húsi í viðkvæmu hverfi. „Aðkoman var í sjálfu sér ekki glæsileg þegar við komum. Þetta er svona Airbnb eining og þarna voru tólf manns á einhverjum fimm svölum komnar út,“ segir Þorvaldur Geirsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu í samtali við fréttastofu. „Það var ein manneskja sem ætlaði að reyna að fara stigaganginn en það var það mikill reykur að hún hefur snert af reykeitrun og komst út á svalir aftur og við fluttum hana upp á spítala.“Fjöldahjálparmiðstöð í strætisvagni Aðrir einstaklingar fengu aðhlynningu hjá Rauða krossinum sem setti upp fjöldahjálparstöð í strætisvagni. „Þegar reykkafararnir komust að þessu þá hafði heitavatnsrör farið í sundur og náð að slökkva í rafmagnstöflunni. Mesta vinnan okkar eftir þetta, það var svona í tvo tíma, var að reyklosa kjallarann.“ Einhver reykur fór inn í íbúðirnar en þar sem fólk hafi verið komið út á svalir hafi verið auðvelt að koma því skjól. „Fólkið var mjög rólegt og þetta gekk allt mjög vel en við vorum lengi að reyklosa. þetta er kjallaraými og fullt af göngum og geymslum.“En barst engin eldur inn í þjónusturýmin sem eru þarna á götuhæðinni? „Nei, það er ein verslun þarna á götuhæðinni, sem að reykur fór inn í lyftustokk og hún fylltist af reyk. Það var eina rýmið sem við þurftum að reyklosa fyrir utan kjallarann og stigahúsið. Stigahúsið var vel fullt af reyk.“ Tengdar fréttir Tólf bjargað úr eldsvoða á Laugavegi Eldur kom upp í kjallara fjögurra hæð hús við Laugaveg 40 um klukkan fjögur í nótt. 1. mars 2018 06:01 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
12 manns var í nótt bjargað af svölum brennandi húss við Laugaveg 40. Einn var fluttur á slysadeild vegna gruns um reykeitrun eftir að hafa reynt að fara út í gegnum stigagang hússins. Allt tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var kallað á vettvang, en eldsupptök voru í kjallara hússins. Slökkviliðið tjaldaði öllu sem til er, enda logaði eldurinn í húsi í viðkvæmu hverfi. „Aðkoman var í sjálfu sér ekki glæsileg þegar við komum. Þetta er svona Airbnb eining og þarna voru tólf manns á einhverjum fimm svölum komnar út,“ segir Þorvaldur Geirsson, varðstjóri hjá slökkviliðinu í samtali við fréttastofu. „Það var ein manneskja sem ætlaði að reyna að fara stigaganginn en það var það mikill reykur að hún hefur snert af reykeitrun og komst út á svalir aftur og við fluttum hana upp á spítala.“Fjöldahjálparmiðstöð í strætisvagni Aðrir einstaklingar fengu aðhlynningu hjá Rauða krossinum sem setti upp fjöldahjálparstöð í strætisvagni. „Þegar reykkafararnir komust að þessu þá hafði heitavatnsrör farið í sundur og náð að slökkva í rafmagnstöflunni. Mesta vinnan okkar eftir þetta, það var svona í tvo tíma, var að reyklosa kjallarann.“ Einhver reykur fór inn í íbúðirnar en þar sem fólk hafi verið komið út á svalir hafi verið auðvelt að koma því skjól. „Fólkið var mjög rólegt og þetta gekk allt mjög vel en við vorum lengi að reyklosa. þetta er kjallaraými og fullt af göngum og geymslum.“En barst engin eldur inn í þjónusturýmin sem eru þarna á götuhæðinni? „Nei, það er ein verslun þarna á götuhæðinni, sem að reykur fór inn í lyftustokk og hún fylltist af reyk. Það var eina rýmið sem við þurftum að reyklosa fyrir utan kjallarann og stigahúsið. Stigahúsið var vel fullt af reyk.“
Tengdar fréttir Tólf bjargað úr eldsvoða á Laugavegi Eldur kom upp í kjallara fjögurra hæð hús við Laugaveg 40 um klukkan fjögur í nótt. 1. mars 2018 06:01 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Tólf bjargað úr eldsvoða á Laugavegi Eldur kom upp í kjallara fjögurra hæð hús við Laugaveg 40 um klukkan fjögur í nótt. 1. mars 2018 06:01