Birgitta og Vignir baka nýtt lag með Írafár Stefán Árni Pálsson skrifar 9. apríl 2018 16:15 Vignir og Birgitta á sínum tíma. vísir/gva Birgitta Haukdal og Vignir Snær Vigfússon eru í hljóðveri akkúrat þessa stundina að taka upp nýtt lag með Írafár. Þetta staðfestir Birgitta í færslu á Facebook en þar segir hún: „Núna er gaman! Þessi eru í studíó núna að baka nýtt Írafár lag. USSS......hlakka til að leyfa ykkur að heyra.“ Írafár heldur upp á 20 ára afmæli þann 2. júní 2018 í Hörpu en þetta er í fyrsta skipti í 12 ár sem hljómsveitin kemur saman. Búast má við að aðdáendur sveitarinnar heyri þetta nýja lag á tónleikunum. Tengdar fréttir Írafár er aðalnúmerið á Þjóðhátíð Birgitta Haukdal og félagar í Írafári verða á stóra sviðinu á Þjóðhátíð í sumar. Hljómsveitin fagnar 20 ára afmæli í sumar með stórtónleikum í Hörpu. Nýstirnin Jói Pé og Króli svo og Páll Óskar eru einnig staðfestir í Dalinn. Miðasala hefst í dag. 21. febrúar 2018 05:30 Birgitta er í skýjunum með viðbrögðin: „Gleðisprengja í hjartað“ Uppselt varð á afmælistónleika Írafárs næsta sumar og þurfti að bæta við aukatónleikum. 14. desember 2017 08:30 „Þetta á að vera mega Írafársupplifun“ Aðdáendur Írafárs geta nú tekið gleðidans því að hljómsveitin ætlar að koma aftur saman eftir 12 ára hlé. Birgitta Haukdal, söngkona Írafárs, segir sveitina vera byrjaða að æfa og rifja upp gamla takta. 8. desember 2017 06:30 Fimm hlutir sem þú vissir ekki um Birgittu Haukdal Flétturnar, vinsældir á Íslendingabók og dúkkan sem þótti ekkert líkjast henni. 14. desember 2017 20:30 „Þetta reyndist vera síðasta jólagjöfin frá honum til mín“ Þrír þjóðþekktir einstaklingar segja okkur frá eftirminnilegum jólagjöfum. 27. nóvember 2017 19:30 Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Birgitta Haukdal og Vignir Snær Vigfússon eru í hljóðveri akkúrat þessa stundina að taka upp nýtt lag með Írafár. Þetta staðfestir Birgitta í færslu á Facebook en þar segir hún: „Núna er gaman! Þessi eru í studíó núna að baka nýtt Írafár lag. USSS......hlakka til að leyfa ykkur að heyra.“ Írafár heldur upp á 20 ára afmæli þann 2. júní 2018 í Hörpu en þetta er í fyrsta skipti í 12 ár sem hljómsveitin kemur saman. Búast má við að aðdáendur sveitarinnar heyri þetta nýja lag á tónleikunum.
Tengdar fréttir Írafár er aðalnúmerið á Þjóðhátíð Birgitta Haukdal og félagar í Írafári verða á stóra sviðinu á Þjóðhátíð í sumar. Hljómsveitin fagnar 20 ára afmæli í sumar með stórtónleikum í Hörpu. Nýstirnin Jói Pé og Króli svo og Páll Óskar eru einnig staðfestir í Dalinn. Miðasala hefst í dag. 21. febrúar 2018 05:30 Birgitta er í skýjunum með viðbrögðin: „Gleðisprengja í hjartað“ Uppselt varð á afmælistónleika Írafárs næsta sumar og þurfti að bæta við aukatónleikum. 14. desember 2017 08:30 „Þetta á að vera mega Írafársupplifun“ Aðdáendur Írafárs geta nú tekið gleðidans því að hljómsveitin ætlar að koma aftur saman eftir 12 ára hlé. Birgitta Haukdal, söngkona Írafárs, segir sveitina vera byrjaða að æfa og rifja upp gamla takta. 8. desember 2017 06:30 Fimm hlutir sem þú vissir ekki um Birgittu Haukdal Flétturnar, vinsældir á Íslendingabók og dúkkan sem þótti ekkert líkjast henni. 14. desember 2017 20:30 „Þetta reyndist vera síðasta jólagjöfin frá honum til mín“ Þrír þjóðþekktir einstaklingar segja okkur frá eftirminnilegum jólagjöfum. 27. nóvember 2017 19:30 Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Írafár er aðalnúmerið á Þjóðhátíð Birgitta Haukdal og félagar í Írafári verða á stóra sviðinu á Þjóðhátíð í sumar. Hljómsveitin fagnar 20 ára afmæli í sumar með stórtónleikum í Hörpu. Nýstirnin Jói Pé og Króli svo og Páll Óskar eru einnig staðfestir í Dalinn. Miðasala hefst í dag. 21. febrúar 2018 05:30
Birgitta er í skýjunum með viðbrögðin: „Gleðisprengja í hjartað“ Uppselt varð á afmælistónleika Írafárs næsta sumar og þurfti að bæta við aukatónleikum. 14. desember 2017 08:30
„Þetta á að vera mega Írafársupplifun“ Aðdáendur Írafárs geta nú tekið gleðidans því að hljómsveitin ætlar að koma aftur saman eftir 12 ára hlé. Birgitta Haukdal, söngkona Írafárs, segir sveitina vera byrjaða að æfa og rifja upp gamla takta. 8. desember 2017 06:30
Fimm hlutir sem þú vissir ekki um Birgittu Haukdal Flétturnar, vinsældir á Íslendingabók og dúkkan sem þótti ekkert líkjast henni. 14. desember 2017 20:30
„Þetta reyndist vera síðasta jólagjöfin frá honum til mín“ Þrír þjóðþekktir einstaklingar segja okkur frá eftirminnilegum jólagjöfum. 27. nóvember 2017 19:30