Eini kvenþjálfarinn í kvennadeildinni hættir óvænt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2018 08:51 Hildur Sigurðardóttir. Vísir/Ernir Hildur Sigurðardóttir verður ekki áfram þjálfari Breiðabliks í Domino´s deild kvenna í körfubolta en hún gerði flotta hluti með liðið á sínu fyrsta ári sem þjálfari í efstu deild. Forsvarsmenn Breiðabliks staðfestu þessar fréttir við karfan.is í morgun en Hildur var að klára sitt annað tímabil í Kópavoginum. Þessar fréttir koma mjög á óvart enda Hildur og gera mjög góða hluti með Blikaliðið. „Hildur hefur ákveðið að taka sér hlé frá þjálfun í bili en vonast er til þess að hún verði í kringum liðið í einhverri mynd,“ segir í fréttinni á karfan.is. Hildur tók við Blikaliðinu í 1. deildinni og kom Blikastúlkum upp í fyrstu tilraun. Hún hefur einnig verið aðstoðarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins. Breiðabliksliðið var síðan spútnikliðið í Domino´s deildinni í vetur en framan af vetri þá var liðið í hörku baráttu um sæti í úrslitakeppninni og sló deildarmeistara Hauka meðal annars út úr bikarnum. Tveir ungir leikmenn Blika, Isabella Ósk Sigurðardóttir og Sóllilja Bjarnadóttir, unnu sér sæti í landsliðinu þökk sé frammistöðu sinnar undir stjórn Hildar sem var eina konan sem þjálfaði í Domino´s deild kvenna í vetur. Blikar gáfu mikið eftir á lokasprettinum og urðu að sætta sig við sjöunda sætið. Liðið hélt hinsvegar sæti sínu í deildinni. Dominos-deild kvenna Mest lesið Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti Eyþóra með gullna endurkomu: „Kennslustund í glæsileika“ Sport Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Enski boltinn Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Íslenski boltinn McIlroy vann Masters í bráðabana Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ Sjá meira
Hildur Sigurðardóttir verður ekki áfram þjálfari Breiðabliks í Domino´s deild kvenna í körfubolta en hún gerði flotta hluti með liðið á sínu fyrsta ári sem þjálfari í efstu deild. Forsvarsmenn Breiðabliks staðfestu þessar fréttir við karfan.is í morgun en Hildur var að klára sitt annað tímabil í Kópavoginum. Þessar fréttir koma mjög á óvart enda Hildur og gera mjög góða hluti með Blikaliðið. „Hildur hefur ákveðið að taka sér hlé frá þjálfun í bili en vonast er til þess að hún verði í kringum liðið í einhverri mynd,“ segir í fréttinni á karfan.is. Hildur tók við Blikaliðinu í 1. deildinni og kom Blikastúlkum upp í fyrstu tilraun. Hún hefur einnig verið aðstoðarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins. Breiðabliksliðið var síðan spútnikliðið í Domino´s deildinni í vetur en framan af vetri þá var liðið í hörku baráttu um sæti í úrslitakeppninni og sló deildarmeistara Hauka meðal annars út úr bikarnum. Tveir ungir leikmenn Blika, Isabella Ósk Sigurðardóttir og Sóllilja Bjarnadóttir, unnu sér sæti í landsliðinu þökk sé frammistöðu sinnar undir stjórn Hildar sem var eina konan sem þjálfaði í Domino´s deild kvenna í vetur. Blikar gáfu mikið eftir á lokasprettinum og urðu að sætta sig við sjöunda sætið. Liðið hélt hinsvegar sæti sínu í deildinni.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Golf „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Íslenski boltinn Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Fótbolti Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Golf Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Fótbolti Eyþóra með gullna endurkomu: „Kennslustund í glæsileika“ Sport Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Enski boltinn Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Íslenski boltinn Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Íslenski boltinn McIlroy vann Masters í bráðabana Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik