Stóraukið fjármagn í þróunarmál skóla og frístundar í Reykjavík Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 7. maí 2018 12:15 Fjármagnið mun renna beint í skóla, leikskóla og frístund sem geta varðað eigin leið í þróunarmálum. mynd/Vilhelm Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt að bæta 60 milljónum króna við þróunarverkefni skólamála í haust. Alls er fjármagnið 100 milljónir og samþykkt var að verja 200 milljónum í skólaþróun á næsta ári. Þróunarmálin eru hluti af innleiðingu nýrrar menntastefnu Reykjavíkurborgar sem nær til grunnskóla, leikskóla, frístundar og félagsmiðstöðva. Um er að ræða töluverða aukningu þar sem þróunarsjóður var 19 milljónir í fyrra. Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs.„Nú er menntastefnan að fara í umsagnarferli hjá öllum starfstöðvum,“ segir Helgi Grímsson, sviðsstjóri, skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur. „Hún mun birtast í endanlegri mynd í haust. fjármagnið er hugsað til að styrkja áherslur hvers og eins skóla og leikskóla, frístundar og félagsmiðstöðvar í átt að menntastefnunni þannig að hver og ein starfsstöð hefur mikið um það að segja hvernig hún vill vaxa fram. Þau munu ábyggilega gera það út frá einhversskonar stöðumati. Hverjir eru styrkleikar og veikleikar gagnvart menntastefnunni og beina þá fjármagni á þau verkefni sem gera hvern og einn skóla betri og hæfari til að starfa í anda stefnunnar.“ Margar leiðir eru færar fyrir starfsstöðvarnar til að bæta stöðu sína og mismunandi eftir starfsstöð. „Þetta gæti til dæmis verið að bæta ennfrekar lestrarkennslu,“ segir Helgi. „það gæti verið að auka fjölbreytni í skapandi verkefnum, koma með ný atriði inn í list- og verkefnakennslu, það getur verið eitthvað sem varðar heilsueflingu og til dæmis samstarfsverkefni á milli grunnskóla og frístundaheimilis til að efla félagshæfni yngstu barnanna.“ Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt að bæta 60 milljónum króna við þróunarverkefni skólamála í haust. Alls er fjármagnið 100 milljónir og samþykkt var að verja 200 milljónum í skólaþróun á næsta ári. Þróunarmálin eru hluti af innleiðingu nýrrar menntastefnu Reykjavíkurborgar sem nær til grunnskóla, leikskóla, frístundar og félagsmiðstöðva. Um er að ræða töluverða aukningu þar sem þróunarsjóður var 19 milljónir í fyrra. Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs.„Nú er menntastefnan að fara í umsagnarferli hjá öllum starfstöðvum,“ segir Helgi Grímsson, sviðsstjóri, skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur. „Hún mun birtast í endanlegri mynd í haust. fjármagnið er hugsað til að styrkja áherslur hvers og eins skóla og leikskóla, frístundar og félagsmiðstöðvar í átt að menntastefnunni þannig að hver og ein starfsstöð hefur mikið um það að segja hvernig hún vill vaxa fram. Þau munu ábyggilega gera það út frá einhversskonar stöðumati. Hverjir eru styrkleikar og veikleikar gagnvart menntastefnunni og beina þá fjármagni á þau verkefni sem gera hvern og einn skóla betri og hæfari til að starfa í anda stefnunnar.“ Margar leiðir eru færar fyrir starfsstöðvarnar til að bæta stöðu sína og mismunandi eftir starfsstöð. „Þetta gæti til dæmis verið að bæta ennfrekar lestrarkennslu,“ segir Helgi. „það gæti verið að auka fjölbreytni í skapandi verkefnum, koma með ný atriði inn í list- og verkefnakennslu, það getur verið eitthvað sem varðar heilsueflingu og til dæmis samstarfsverkefni á milli grunnskóla og frístundaheimilis til að efla félagshæfni yngstu barnanna.“
Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira