Alþjóðaflugvelli 30 km nær Reykjavík fylgir mikill ábati Kristján Már Unnarsson skrifar 8. júní 2018 19:30 Frá gatnamótum Reykjanesbrautar við Hvassahraun. Stöð 2/Egill Aðalsteinsson. Tímasparnaður sem fylgdi styttingu vegalengda með nýjum alþjóðaflugvelli í Hvassahrauni er metinn allt að 120 milljarða króna virði. Vegalengd frá búsetumiðju höfuðborgarsvæðsins myndi styttast um þrjátíu kílómetra, miðað við Keflavíkurflugvöll. Um þetta var fjallað í fréttum Stöðvar 2. Það er rétt eins og mislægu gatnamótin í Hvassahrauni hafi verið hugsuð út frá þeirri niðurstöðu Rögnunefndar fyrir þremur árum að þar í hrauninu væri besta svæðið sem gæti sameinað bæði innanlands- og millilandaflugvöll. Fjarlægðin frá búsetumiðju höfuðborgarsvæðisins er í skýrslu nefndarinnar sögð 21 kílómetri, um 30 kílómetrum styttri en til Keflavíkurflugvallar. Samgönguráðherrann Sigurður Ingi Jóhannsson sagði á Stöð 2 í síðustu viku að hugmyndir um Hvassahraun væru mjög stórar „ef" spurningar og mættu ekki tefja uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli. Hvern einstakling munar um að stytta vegalengd um kannski þrjátíu kílómetra, hvað þá sextíu kílómetra fram og til baka, og þegar við erum að tala um milljónir ferðamanna árlega, þá erum við tala um ábata sem hleypur á gríðarlegum fjárhæðum.Sigurður Jóhannesson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands.Stöð 2/Sigurjón Ólason.„Tíminn er bara mjög dýrmætur,” segir Sigurður Jóhannesson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, sem reiknaði út fyrir Rögnunefnd sparnaðinn við styttingu vegalengda. „Annarsvegar þá sparast tíminn hjá flugfarþegum, sem þá þurfa ekki að fara alla leið til Keflavíkur úr höfuðborginni. Reyndar lengist leiðin fyrir innanlandsflugið svolítið á móti. En svo hinsvegar þá sparast tími hérna innanbæjar við það að það byggist upp byggð nær hringiðunni í Vatnsmýrinni en ekki upp í Úlfarsárdal. Það er rúmur helmingurinn af sparnaðinum,” segir Sigurður.Fyrstu hugmyndir að flugvelli í Hvassahrauni gerðu ráð fyrir að hann yrði í byrjun aðallega sniðinn að þörfum innanlandsflugs. Nú er rætt um að hann þjóni bæði innanlands- og millilandaflugi.Grafík/Úr skýrslu Rögnunefndar.Með aðferðum hagfræðinnar var sparnaður flugfarþega vegna breyttrar staðsetningar flugvalla talinn 30 til 50 milljarðar, núvirt til 50 ára, og svo bætist við tímasparnaður vegna byggðar í Vatnsmýri. „Heildarsparnaðurinn var 80 til 120 milljarðar, eitthvað á því bili, af þessu tvennu. Hann verður svo að meta á móti stofnkostnaði og rekstrarkostnaði við nýjan flugvöll, umfram það að reka þessa tvo flugvelli, í Keflavík og hérna í Reykjavík,” segir Sigurður. Á sama tíma og stjórnvöld áforma að verja allt að 150 milljörðum króna til uppbyggingar á Keflavíkurflugvelli, og hugmyndir eru um að setja annað eins í hraðlest, af því að það er svo langt að fara, hlýtur að vera áleitin spurning hvort skynsamlegra sé að byggja hreinlega nýjan framtíðarflugvöll. Hér má sjá frétt Stöðvar 2. Tengdar fréttir Skynsamlegra að ráðast strax í uppbyggingu flugvallar í Hvassahrauni Staðgengill borgarstjóra segir að ef knýjandi þörf sé fyrir nýjan alþjóðaflugvöll ætti Isavia að skoða aðra kosti. 24. júlí 2017 19:00 Líst misjafnlega á nýjan flugvöll í Hvassahrauni Flugrekendum innanlandsflugsins líst misvel á Hvassahraunsflugvöll. Einum finnst sjálfsagt að skoða þennan valkost en öðrum finnst þetta óraunhæft. 18. febrúar 2018 20:30 Hugmyndir um Hvassahraun tefji ekki fyrir uppbyggingu Keflavíkurflugvallar Samgönguráðherra segir hugmyndir um flugvöll í Hvassahrauni ekki mega tefja fyrir uppbyggingu flugvallarins í Keflavík. 3. júní 2018 20:30 Keflavíkurflugvöllur þrefaldast í stærð Spáð er mikilli fjölgun tengifarþega á þessu ári en verulega dregur úr fjölgun erlendra ferðamanna. 30. maí 2018 21:15 Mest lesið Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent 2 Guys á Ægisíðu lokað Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Viðskipti innlent Fleiri fréttir 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Sjá meira
Tímasparnaður sem fylgdi styttingu vegalengda með nýjum alþjóðaflugvelli í Hvassahrauni er metinn allt að 120 milljarða króna virði. Vegalengd frá búsetumiðju höfuðborgarsvæðsins myndi styttast um þrjátíu kílómetra, miðað við Keflavíkurflugvöll. Um þetta var fjallað í fréttum Stöðvar 2. Það er rétt eins og mislægu gatnamótin í Hvassahrauni hafi verið hugsuð út frá þeirri niðurstöðu Rögnunefndar fyrir þremur árum að þar í hrauninu væri besta svæðið sem gæti sameinað bæði innanlands- og millilandaflugvöll. Fjarlægðin frá búsetumiðju höfuðborgarsvæðisins er í skýrslu nefndarinnar sögð 21 kílómetri, um 30 kílómetrum styttri en til Keflavíkurflugvallar. Samgönguráðherrann Sigurður Ingi Jóhannsson sagði á Stöð 2 í síðustu viku að hugmyndir um Hvassahraun væru mjög stórar „ef" spurningar og mættu ekki tefja uppbyggingu á Keflavíkurflugvelli. Hvern einstakling munar um að stytta vegalengd um kannski þrjátíu kílómetra, hvað þá sextíu kílómetra fram og til baka, og þegar við erum að tala um milljónir ferðamanna árlega, þá erum við tala um ábata sem hleypur á gríðarlegum fjárhæðum.Sigurður Jóhannesson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands.Stöð 2/Sigurjón Ólason.„Tíminn er bara mjög dýrmætur,” segir Sigurður Jóhannesson, forstöðumaður Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands, sem reiknaði út fyrir Rögnunefnd sparnaðinn við styttingu vegalengda. „Annarsvegar þá sparast tíminn hjá flugfarþegum, sem þá þurfa ekki að fara alla leið til Keflavíkur úr höfuðborginni. Reyndar lengist leiðin fyrir innanlandsflugið svolítið á móti. En svo hinsvegar þá sparast tími hérna innanbæjar við það að það byggist upp byggð nær hringiðunni í Vatnsmýrinni en ekki upp í Úlfarsárdal. Það er rúmur helmingurinn af sparnaðinum,” segir Sigurður.Fyrstu hugmyndir að flugvelli í Hvassahrauni gerðu ráð fyrir að hann yrði í byrjun aðallega sniðinn að þörfum innanlandsflugs. Nú er rætt um að hann þjóni bæði innanlands- og millilandaflugi.Grafík/Úr skýrslu Rögnunefndar.Með aðferðum hagfræðinnar var sparnaður flugfarþega vegna breyttrar staðsetningar flugvalla talinn 30 til 50 milljarðar, núvirt til 50 ára, og svo bætist við tímasparnaður vegna byggðar í Vatnsmýri. „Heildarsparnaðurinn var 80 til 120 milljarðar, eitthvað á því bili, af þessu tvennu. Hann verður svo að meta á móti stofnkostnaði og rekstrarkostnaði við nýjan flugvöll, umfram það að reka þessa tvo flugvelli, í Keflavík og hérna í Reykjavík,” segir Sigurður. Á sama tíma og stjórnvöld áforma að verja allt að 150 milljörðum króna til uppbyggingar á Keflavíkurflugvelli, og hugmyndir eru um að setja annað eins í hraðlest, af því að það er svo langt að fara, hlýtur að vera áleitin spurning hvort skynsamlegra sé að byggja hreinlega nýjan framtíðarflugvöll. Hér má sjá frétt Stöðvar 2.
Tengdar fréttir Skynsamlegra að ráðast strax í uppbyggingu flugvallar í Hvassahrauni Staðgengill borgarstjóra segir að ef knýjandi þörf sé fyrir nýjan alþjóðaflugvöll ætti Isavia að skoða aðra kosti. 24. júlí 2017 19:00 Líst misjafnlega á nýjan flugvöll í Hvassahrauni Flugrekendum innanlandsflugsins líst misvel á Hvassahraunsflugvöll. Einum finnst sjálfsagt að skoða þennan valkost en öðrum finnst þetta óraunhæft. 18. febrúar 2018 20:30 Hugmyndir um Hvassahraun tefji ekki fyrir uppbyggingu Keflavíkurflugvallar Samgönguráðherra segir hugmyndir um flugvöll í Hvassahrauni ekki mega tefja fyrir uppbyggingu flugvallarins í Keflavík. 3. júní 2018 20:30 Keflavíkurflugvöllur þrefaldast í stærð Spáð er mikilli fjölgun tengifarþega á þessu ári en verulega dregur úr fjölgun erlendra ferðamanna. 30. maí 2018 21:15 Mest lesið Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Viðskipti erlent 2 Guys á Ægisíðu lokað Viðskipti innlent Innlend greiðslumiðlun nauðsynleg til að tryggja þjóðaröryggi Neytendur Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Til skoðunar að selja almenningi bankann Viðskipti innlent Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Viðskipti innlent Fleiri fréttir 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Ráðin framkvæmdastjóri samstarfs hjá Klöppum Til skoðunar að selja almenningi bankann Fyrrverandi ráðherra til ráðgjafarfyrirtækis Ríkið greiði of mikið fyrir aðkeypta þjónustu og vörur Hætta rekstri Súfistans í Hafnarfirði Bein útsending: Skattadagurinn 2025 Hlutur ríkisins í Íslandsbanka seldur á árinu Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Sjá meira
Skynsamlegra að ráðast strax í uppbyggingu flugvallar í Hvassahrauni Staðgengill borgarstjóra segir að ef knýjandi þörf sé fyrir nýjan alþjóðaflugvöll ætti Isavia að skoða aðra kosti. 24. júlí 2017 19:00
Líst misjafnlega á nýjan flugvöll í Hvassahrauni Flugrekendum innanlandsflugsins líst misvel á Hvassahraunsflugvöll. Einum finnst sjálfsagt að skoða þennan valkost en öðrum finnst þetta óraunhæft. 18. febrúar 2018 20:30
Hugmyndir um Hvassahraun tefji ekki fyrir uppbyggingu Keflavíkurflugvallar Samgönguráðherra segir hugmyndir um flugvöll í Hvassahrauni ekki mega tefja fyrir uppbyggingu flugvallarins í Keflavík. 3. júní 2018 20:30
Keflavíkurflugvöllur þrefaldast í stærð Spáð er mikilli fjölgun tengifarþega á þessu ári en verulega dregur úr fjölgun erlendra ferðamanna. 30. maí 2018 21:15