Katrín Tanja í herferð með Gigi Hadid og Gal Gadot Sylvía Hall skrifar 16. júlí 2018 16:01 Katrín Tanja er einn fremsti crossfit-íþróttamaður okkar Íslendinga. Skjáskot Reebok hefur sett af stað nýja herferð þar sem Katrín Tanja Davíðsdóttir, ein stærsta stjarna Íslendinga í crossfit, er í einu af aðalhlutverkunum. Ásamt Katrínu Tönju eru heimsfrægar konur á borð við Gigi Hadid, Gal Gadot og Ariönu Grande einnig í herferðinni þar sem þær fagna sterkum konum sem hafa jákvæð áhrif á sig og umhverfi sitt. Í myndbroti Katrínar Tönju talar hún um jafnréttið sem er innan crossfit-íþróttarinnar og bendir á að þar geri konur og karlar sömu hluti, fái sama sýningartíma og sömu verðlaun fyrir sigur. „Við getum gert allt sem þeir geta“, segir Katrín Tanja í lokin.“Im proud to be a woman with muscles”- Katrin Davisdottir. #BeMoreHuman@katrintanjahttps://t.co/Lz1dClcSGSpic.twitter.com/atODDgZzJa — Reebok (@Reebok) 16 July 2018 Gigi Hadid segir að hún reyni eftir bestu getu að fara út fyrir þægindarammann og segir tilgang herferðarinnar vera að minna fólk á að enginn vaknar og líður eins og ofurhetju alla daga. Það sé því mikilvægt að finna hluti sem veita manni hamingju og innblástur.Join the Reebok women making change. We’re celebrating everything that they stand for and how they uniquely transform the world around them #BeMoreHuman@GiGiHadidhttps://t.co/Lz1dClcSGSpic.twitter.com/6ENQsRfKQj — Reebok (@Reebok) 16 July 2018 Gal Gadot nýtir hins vegar tækifærið til þess að minna ungar stúlkur á að þær þurfi ekki að vera fullkomnar og eigi ekki að óttast það að gera mistök. Fólkið sem þorir að kýla á hlutina er fólkið sem breytir heiminum.If you could give some advice to your teenage self, what would it be? For Gal Gadot, it starts with not being afraid to fail. #BeMoreHuman@GalGadothttps://t.co/Lz1dClcSGSpic.twitter.com/YgmOLZaoh2 — Reebok (@Reebok) 16 July 2018 CrossFit Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira
Reebok hefur sett af stað nýja herferð þar sem Katrín Tanja Davíðsdóttir, ein stærsta stjarna Íslendinga í crossfit, er í einu af aðalhlutverkunum. Ásamt Katrínu Tönju eru heimsfrægar konur á borð við Gigi Hadid, Gal Gadot og Ariönu Grande einnig í herferðinni þar sem þær fagna sterkum konum sem hafa jákvæð áhrif á sig og umhverfi sitt. Í myndbroti Katrínar Tönju talar hún um jafnréttið sem er innan crossfit-íþróttarinnar og bendir á að þar geri konur og karlar sömu hluti, fái sama sýningartíma og sömu verðlaun fyrir sigur. „Við getum gert allt sem þeir geta“, segir Katrín Tanja í lokin.“Im proud to be a woman with muscles”- Katrin Davisdottir. #BeMoreHuman@katrintanjahttps://t.co/Lz1dClcSGSpic.twitter.com/atODDgZzJa — Reebok (@Reebok) 16 July 2018 Gigi Hadid segir að hún reyni eftir bestu getu að fara út fyrir þægindarammann og segir tilgang herferðarinnar vera að minna fólk á að enginn vaknar og líður eins og ofurhetju alla daga. Það sé því mikilvægt að finna hluti sem veita manni hamingju og innblástur.Join the Reebok women making change. We’re celebrating everything that they stand for and how they uniquely transform the world around them #BeMoreHuman@GiGiHadidhttps://t.co/Lz1dClcSGSpic.twitter.com/6ENQsRfKQj — Reebok (@Reebok) 16 July 2018 Gal Gadot nýtir hins vegar tækifærið til þess að minna ungar stúlkur á að þær þurfi ekki að vera fullkomnar og eigi ekki að óttast það að gera mistök. Fólkið sem þorir að kýla á hlutina er fólkið sem breytir heiminum.If you could give some advice to your teenage self, what would it be? For Gal Gadot, it starts with not being afraid to fail. #BeMoreHuman@GalGadothttps://t.co/Lz1dClcSGSpic.twitter.com/YgmOLZaoh2 — Reebok (@Reebok) 16 July 2018
CrossFit Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira