„Konur þar í landi standa höllum fæti“ Stefán Árni Pálsson skrifar 8. ágúst 2018 16:30 Tómas hleypur fyrir CLF. CLF samtökin á Íslandi hafa stutt við Candle Light Foundation, frjáls félagasamtök í Kampala, höfuðborg Úganda, frá árinu 2004. Markmið samtakanna er að hjálpa stúlkum þar í landi að koma undir sig fótunum á ný eftir að hafa þurft að takast á við erfiðleika, líkt og foreldramissi, fátækt og barneignir á unga aldri. Tómas Ingi Adolfsson, gjaldkeri CLF á Íslandi, ætlar að reima á sig hlaupaskóna og klára 10 kílómetra til styrktar samtökunum í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka þann 18. ágúst næstkomandi. „Það er því miður þannig að konur þar í landi standa höllum fæti og menntun stúlkna er ekki talin mikilvæg í samanburði við menntun drengja. Okkar vinna fer meðal annars í að styðja við rekstur verkmenntaskóla fyrir stúlkur og er mikil upplifun að vera þarna úti og sjá hvað starfsemin gerir mikið fyrir nemendurna og starfsfólk skólans,“ segir Tómas.Íslendingar söfnuðu meðal annars fyrir þessum vatnsbrunni.Með framlögum frá Íslendingum var meðal annars keyptur vatnsbrunnur og þótti nemendum mikið til þess koma af fá slíkan munað inn í líf sitt. „Af hafa aðgang að vatni er ekki eitthvað sem þurfum að hugsa um hér á landi og eins að börnin okkur hafi góðan aðgang að menntun, burtséð frá kyni. Við ætlum okkar að efla starfsemi skólans enn frekar og fá til dæmis fleiri góða kennara og bæta inn verkefnum, eins og fatasaum, hænsnarækt og kertagerð, en þau verkefni gera skólanum og nemendum hans kleift að selja afraksturinn og efla þar með sjálfstraust stúlknanna og bæta hag þeirra til framtíðar“.Hægt er að styða við CLF á Íslandi hér. Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Sjá meira
CLF samtökin á Íslandi hafa stutt við Candle Light Foundation, frjáls félagasamtök í Kampala, höfuðborg Úganda, frá árinu 2004. Markmið samtakanna er að hjálpa stúlkum þar í landi að koma undir sig fótunum á ný eftir að hafa þurft að takast á við erfiðleika, líkt og foreldramissi, fátækt og barneignir á unga aldri. Tómas Ingi Adolfsson, gjaldkeri CLF á Íslandi, ætlar að reima á sig hlaupaskóna og klára 10 kílómetra til styrktar samtökunum í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka þann 18. ágúst næstkomandi. „Það er því miður þannig að konur þar í landi standa höllum fæti og menntun stúlkna er ekki talin mikilvæg í samanburði við menntun drengja. Okkar vinna fer meðal annars í að styðja við rekstur verkmenntaskóla fyrir stúlkur og er mikil upplifun að vera þarna úti og sjá hvað starfsemin gerir mikið fyrir nemendurna og starfsfólk skólans,“ segir Tómas.Íslendingar söfnuðu meðal annars fyrir þessum vatnsbrunni.Með framlögum frá Íslendingum var meðal annars keyptur vatnsbrunnur og þótti nemendum mikið til þess koma af fá slíkan munað inn í líf sitt. „Af hafa aðgang að vatni er ekki eitthvað sem þurfum að hugsa um hér á landi og eins að börnin okkur hafi góðan aðgang að menntun, burtséð frá kyni. Við ætlum okkar að efla starfsemi skólans enn frekar og fá til dæmis fleiri góða kennara og bæta inn verkefnum, eins og fatasaum, hænsnarækt og kertagerð, en þau verkefni gera skólanum og nemendum hans kleift að selja afraksturinn og efla þar með sjálfstraust stúlknanna og bæta hag þeirra til framtíðar“.Hægt er að styða við CLF á Íslandi hér.
Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Sjá meira