Kári búinn að semja við Barcelona Arnar Geir Halldórsson skrifar 3. ágúst 2018 09:45 Nýjasti liðsmaður Barcelona Vísir/Bára Spænska stórveldið Barcelona hefur tilkynnt um komu Kára Jónssonar til félagsins en hann kemur til liðsins frá Haukum. Kári, sem er aðeins tvítugur að aldri, var í lykilhlutverki hjá Hafnafjarðarliðinu í Dominos-deildinni á síðustu leiktíð en þessi öflugi bakvörður heldur nú til Katalóníu. Hann var með 19,9 stig, 4,9 stoðsendingar og 4,6 fráköst með Haukum í Dominos-deildinni á síðustu leiktíð; þar af skoraði hann 20,2 stig að meðaltali í úrslitakeppninni. Í tilkynningu Barcelona segir að Kári muni leika með B-liði félagsins fyrst um sinn hið minnsta en Barcelona hefur á að skipa einu besta körfuboltaliði Evrópu. Barcelona B leikur í spænsku B-deildinni og hafnaði í 12.sæti af 18 liðum á síðustu leiktíð. Samningur Kára er til eins árs en hann hefur áður reynt fyrir sér erlendis þar sem hann lék í háskólaboltanum í Bandaríkjunum áður en hann sneri aftur heim til Hauka síðasta haust. Kári er fyrsti íslenski körfuboltamaðurinn sem gerir atvinnumannasamning við Barcelona sem er eitt stærsta íþróttafélag heims. Nokkrir Íslendingar hafa verið á mála í hinum stóru boltaíþróttunum. Þeirra á meðal er Aron Pálmarsson sem er lykilmaður í handboltaliði Barcelona um þessar mundir. Kári Jónsson y Tyler Rawson jugarán en el @FCBBasket B el curso 2018/19 Jónsson es un base islandés de 20 años y Rawson un ala-pivot de 22. https://t.co/frht0qonqQ #ForçaBarça! pic.twitter.com/OevVpmiVT0— Barça Basket (@FCBbasket) August 3, 2018 Körfubolti Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Littler í úrslit annað árið í röð Sport Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar Körfubolti Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Körfubolti Fleiri fréttir Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Sjá meira
Spænska stórveldið Barcelona hefur tilkynnt um komu Kára Jónssonar til félagsins en hann kemur til liðsins frá Haukum. Kári, sem er aðeins tvítugur að aldri, var í lykilhlutverki hjá Hafnafjarðarliðinu í Dominos-deildinni á síðustu leiktíð en þessi öflugi bakvörður heldur nú til Katalóníu. Hann var með 19,9 stig, 4,9 stoðsendingar og 4,6 fráköst með Haukum í Dominos-deildinni á síðustu leiktíð; þar af skoraði hann 20,2 stig að meðaltali í úrslitakeppninni. Í tilkynningu Barcelona segir að Kári muni leika með B-liði félagsins fyrst um sinn hið minnsta en Barcelona hefur á að skipa einu besta körfuboltaliði Evrópu. Barcelona B leikur í spænsku B-deildinni og hafnaði í 12.sæti af 18 liðum á síðustu leiktíð. Samningur Kára er til eins árs en hann hefur áður reynt fyrir sér erlendis þar sem hann lék í háskólaboltanum í Bandaríkjunum áður en hann sneri aftur heim til Hauka síðasta haust. Kári er fyrsti íslenski körfuboltamaðurinn sem gerir atvinnumannasamning við Barcelona sem er eitt stærsta íþróttafélag heims. Nokkrir Íslendingar hafa verið á mála í hinum stóru boltaíþróttunum. Þeirra á meðal er Aron Pálmarsson sem er lykilmaður í handboltaliði Barcelona um þessar mundir. Kári Jónsson y Tyler Rawson jugarán en el @FCBBasket B el curso 2018/19 Jónsson es un base islandés de 20 años y Rawson un ala-pivot de 22. https://t.co/frht0qonqQ #ForçaBarça! pic.twitter.com/OevVpmiVT0— Barça Basket (@FCBbasket) August 3, 2018
Körfubolti Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Littler í úrslit annað árið í röð Sport Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Fótbolti Fótbrotnaði í NBA leik Körfubolti „Ég get ekki beðið eftir kvöldinu“ Sport Agnes Keleti látin eftir ótrúlegt lífshlaup Sport Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar Körfubolti Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Körfubolti Fleiri fréttir Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Sjá meira