Kári búinn að semja við Barcelona Arnar Geir Halldórsson skrifar 3. ágúst 2018 09:45 Nýjasti liðsmaður Barcelona Vísir/Bára Spænska stórveldið Barcelona hefur tilkynnt um komu Kára Jónssonar til félagsins en hann kemur til liðsins frá Haukum. Kári, sem er aðeins tvítugur að aldri, var í lykilhlutverki hjá Hafnafjarðarliðinu í Dominos-deildinni á síðustu leiktíð en þessi öflugi bakvörður heldur nú til Katalóníu. Hann var með 19,9 stig, 4,9 stoðsendingar og 4,6 fráköst með Haukum í Dominos-deildinni á síðustu leiktíð; þar af skoraði hann 20,2 stig að meðaltali í úrslitakeppninni. Í tilkynningu Barcelona segir að Kári muni leika með B-liði félagsins fyrst um sinn hið minnsta en Barcelona hefur á að skipa einu besta körfuboltaliði Evrópu. Barcelona B leikur í spænsku B-deildinni og hafnaði í 12.sæti af 18 liðum á síðustu leiktíð. Samningur Kára er til eins árs en hann hefur áður reynt fyrir sér erlendis þar sem hann lék í háskólaboltanum í Bandaríkjunum áður en hann sneri aftur heim til Hauka síðasta haust. Kári er fyrsti íslenski körfuboltamaðurinn sem gerir atvinnumannasamning við Barcelona sem er eitt stærsta íþróttafélag heims. Nokkrir Íslendingar hafa verið á mála í hinum stóru boltaíþróttunum. Þeirra á meðal er Aron Pálmarsson sem er lykilmaður í handboltaliði Barcelona um þessar mundir. Kári Jónsson y Tyler Rawson jugarán en el @FCBBasket B el curso 2018/19 Jónsson es un base islandés de 20 años y Rawson un ala-pivot de 22. https://t.co/frht0qonqQ #ForçaBarça! pic.twitter.com/OevVpmiVT0— Barça Basket (@FCBbasket) August 3, 2018 Körfubolti Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira
Spænska stórveldið Barcelona hefur tilkynnt um komu Kára Jónssonar til félagsins en hann kemur til liðsins frá Haukum. Kári, sem er aðeins tvítugur að aldri, var í lykilhlutverki hjá Hafnafjarðarliðinu í Dominos-deildinni á síðustu leiktíð en þessi öflugi bakvörður heldur nú til Katalóníu. Hann var með 19,9 stig, 4,9 stoðsendingar og 4,6 fráköst með Haukum í Dominos-deildinni á síðustu leiktíð; þar af skoraði hann 20,2 stig að meðaltali í úrslitakeppninni. Í tilkynningu Barcelona segir að Kári muni leika með B-liði félagsins fyrst um sinn hið minnsta en Barcelona hefur á að skipa einu besta körfuboltaliði Evrópu. Barcelona B leikur í spænsku B-deildinni og hafnaði í 12.sæti af 18 liðum á síðustu leiktíð. Samningur Kára er til eins árs en hann hefur áður reynt fyrir sér erlendis þar sem hann lék í háskólaboltanum í Bandaríkjunum áður en hann sneri aftur heim til Hauka síðasta haust. Kári er fyrsti íslenski körfuboltamaðurinn sem gerir atvinnumannasamning við Barcelona sem er eitt stærsta íþróttafélag heims. Nokkrir Íslendingar hafa verið á mála í hinum stóru boltaíþróttunum. Þeirra á meðal er Aron Pálmarsson sem er lykilmaður í handboltaliði Barcelona um þessar mundir. Kári Jónsson y Tyler Rawson jugarán en el @FCBBasket B el curso 2018/19 Jónsson es un base islandés de 20 años y Rawson un ala-pivot de 22. https://t.co/frht0qonqQ #ForçaBarça! pic.twitter.com/OevVpmiVT0— Barça Basket (@FCBbasket) August 3, 2018
Körfubolti Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sjá meira