HIV-faraldur í Massachusetts vegna sprautunotkunar Sylvía Hall skrifar 25. ágúst 2018 19:06 Lyfið fentanyl er talið vera ástæða faraldursins, en neysla þess kallar á að notendur sprauti sig oftar. Vísir/Getty HIV-faraldur sem gengur yfir Massachusetts er talinn vera vegna sprautunotkunar, en yfir 129 tilfelli hafa greinst frá árinu 2015. Voru það að stórum hluta eiturlyfjanotendur sem notuðust við sprautur og deildu þeim sín á milli, en aukin notkun á lyfinu fentanyl er talið vera ein helsta ástæða þessa. Yfir sjö ný tilfelli hafa bæst við frá því að rannsóknarmenn í fylkinu greindu frá niðurstöðum sínum, en þeir rannsökuðu fjölda HIV-smita frá árinu 2015 til júnímánaðar 2018 í borgunum Lowell og Lawrence. Þá höfðu 122 tilfelli greinst á tímabilinu. Aukning í HIV-smitum hefur verið mikið áhyggjuefni á meðal eiturlyfjanotenda, en fram til ársins 2010 hafði þeim farið fækkandi í Bandaríkjunum. Nú virðist tíðnin fara hækkandi og þá einna helst í þeim hópi sem hafði ekki verið einblínt á áður, það eru hvítir eiturlyfjanotendur í dreifbýlum. Vísindamenn óttast að sama þróun sé að eiga sér stað í öðrum fylkjum. Þetta er annar faraldurinn sem tengist sprautunotkun og neyslu ópíóða frá árinu 2015, en í Scott-sýslu í Indiana voru yfir 200 tilfelli tengd sprautunotkun. Þá hafði neysla lyfsins oxymorphone náð mikilli útbreiðslu í sýslunni. Í Massachusetts er áhyggjuefnið þó fentanyl, og virðist neysla þess vera að aukast til muna í fylkinu. Neysla á fentanyl virðist valda því að notendur sprauta sig oftar yfir daginn sem er talið valda því að fíklar deili sprautum sín á milli og auka þeir þannig líkurnar á smiti.Sjá frétt Buzzfeed News um málið. Tengdar fréttir Vara við hættunni vegna frétta af neyslu ungmenna Landlæknisembættið varar við misnotkun á ávanabindandi lyfjum. Embættið kemur upplýsingunum á framfæri vegna frétta sem fluttar hafa verið af notkun ungmenna á lyfjunum. 16. ágúst 2018 16:37 Lýsti yfir hættuástandi í Bandaríkjunum vegna ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að faraldur útbreiddrar fíknar í sterk lyfseðilsskyld lyf væri þjóðarskömm Bandaríkjamanna. Forsetinn lýsti enn fremur yfir hættuástandi. 26. október 2017 23:02 Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sjá meira
HIV-faraldur sem gengur yfir Massachusetts er talinn vera vegna sprautunotkunar, en yfir 129 tilfelli hafa greinst frá árinu 2015. Voru það að stórum hluta eiturlyfjanotendur sem notuðust við sprautur og deildu þeim sín á milli, en aukin notkun á lyfinu fentanyl er talið vera ein helsta ástæða þessa. Yfir sjö ný tilfelli hafa bæst við frá því að rannsóknarmenn í fylkinu greindu frá niðurstöðum sínum, en þeir rannsökuðu fjölda HIV-smita frá árinu 2015 til júnímánaðar 2018 í borgunum Lowell og Lawrence. Þá höfðu 122 tilfelli greinst á tímabilinu. Aukning í HIV-smitum hefur verið mikið áhyggjuefni á meðal eiturlyfjanotenda, en fram til ársins 2010 hafði þeim farið fækkandi í Bandaríkjunum. Nú virðist tíðnin fara hækkandi og þá einna helst í þeim hópi sem hafði ekki verið einblínt á áður, það eru hvítir eiturlyfjanotendur í dreifbýlum. Vísindamenn óttast að sama þróun sé að eiga sér stað í öðrum fylkjum. Þetta er annar faraldurinn sem tengist sprautunotkun og neyslu ópíóða frá árinu 2015, en í Scott-sýslu í Indiana voru yfir 200 tilfelli tengd sprautunotkun. Þá hafði neysla lyfsins oxymorphone náð mikilli útbreiðslu í sýslunni. Í Massachusetts er áhyggjuefnið þó fentanyl, og virðist neysla þess vera að aukast til muna í fylkinu. Neysla á fentanyl virðist valda því að notendur sprauta sig oftar yfir daginn sem er talið valda því að fíklar deili sprautum sín á milli og auka þeir þannig líkurnar á smiti.Sjá frétt Buzzfeed News um málið.
Tengdar fréttir Vara við hættunni vegna frétta af neyslu ungmenna Landlæknisembættið varar við misnotkun á ávanabindandi lyfjum. Embættið kemur upplýsingunum á framfæri vegna frétta sem fluttar hafa verið af notkun ungmenna á lyfjunum. 16. ágúst 2018 16:37 Lýsti yfir hættuástandi í Bandaríkjunum vegna ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að faraldur útbreiddrar fíknar í sterk lyfseðilsskyld lyf væri þjóðarskömm Bandaríkjamanna. Forsetinn lýsti enn fremur yfir hættuástandi. 26. október 2017 23:02 Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sjá meira
Vara við hættunni vegna frétta af neyslu ungmenna Landlæknisembættið varar við misnotkun á ávanabindandi lyfjum. Embættið kemur upplýsingunum á framfæri vegna frétta sem fluttar hafa verið af notkun ungmenna á lyfjunum. 16. ágúst 2018 16:37
Lýsti yfir hættuástandi í Bandaríkjunum vegna ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja Donald Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir á blaðamannafundi í Hvíta húsinu í dag að faraldur útbreiddrar fíknar í sterk lyfseðilsskyld lyf væri þjóðarskömm Bandaríkjamanna. Forsetinn lýsti enn fremur yfir hættuástandi. 26. október 2017 23:02