Collin Pryor og Danero Thomas í æfingahóp landsliðsins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. ágúst 2018 14:49 Danero og Pryor í baráttunni fyrr í vetur. Þeir eru nú báðir samherjar í íslenska landsliðinu vísir/andri marinó Tveir nýliðar eru í æfingahóp íslenska körfuboltalandsliðsins fyrir komandi leiki í forkeppni EM 2021. Fjórir leikmenn í hópnum hafa ekki leikið A-landsleik. Landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen boðaði 24 leikmenn til æfinga í lok mánaðarins. Collin Pryor og Danero Thomas eru nýliðar í hópnum en þeir fengu báðir íslenskan ríkisborgararétt í sumar. Emil Barja og Kristján Leifur Sveinsson eru einnig í hópnum en hvorugur þeirra hefur spilað A-landsleik fyrir Ísland. Ísland mætir Portúgal ytra 16. september í fyrsta leik sínum í forkeppni EuroBasket 2021 en fyrst spilar liðið tvo æfingaleiki við Noreg ytra í byrjun septemer. Samkvæmt reglum FIBA má einn leikmaður leika með landsliði hverju sinni sem veittur hefur verið annar ríkisborgarréttur eftir 18 ára aldur en þann sem hann hafði frá fæðingu. Pavel Ermolinskij gaf ekki kost á sér í verkfnið og Sigtryggur Arnar Björnsson er enn að ná sér af meiðslum. Jón Axel Guðmundsson og Breki Gylfason eru við nám í Bandaríkjunum og komast ekki frá. Dagur Kár Jónsson er við æfingar með sínu nýja liði í Austurríki.Leikmannahópurinn sem boðaður eru til æfinga:(Leikmenn eru merktir hjá þeim liðum sem þeir eru skráðir í hjá KKÍ) Collin Pryor · Stjarnan Danero Thomas · Tindastóll Elvar Már Friðriksson · Denain, Frakkland Emil Barja · Haukar Emil Karel Einarsson · Þór Þorlákshöfn Gunnar Ólafsson · Keflavík Haukur Helgi Pálsson Briem · Nanterre 92, Frakkland Hjálmar Stefánsson · Haukar Hlynur Bæringsson · Stjarnan Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík Jón Arnór Stefánsson · KR Kári Jónsson · Barcelona, Spánn Kristinn Pálsson · Njarðvík Kristjan Leifur Sverrisson · Haukar Kristófer Acox · Denain, Frakkland Maciej Baginski · Njarðvík Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland Matthías Orri Sigurðarson · ÍR Ólafur Ólafsson · Grindavík Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll Ragnar Nathanaelsson · Njarðvík Tómas Hilmarsson · Stjarnan Tryggvi Hlinason · Monbus Obradorio/Valencia, Spánn Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan Körfubolti Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Tveir nýliðar eru í æfingahóp íslenska körfuboltalandsliðsins fyrir komandi leiki í forkeppni EM 2021. Fjórir leikmenn í hópnum hafa ekki leikið A-landsleik. Landsliðsþjálfarinn Craig Pedersen boðaði 24 leikmenn til æfinga í lok mánaðarins. Collin Pryor og Danero Thomas eru nýliðar í hópnum en þeir fengu báðir íslenskan ríkisborgararétt í sumar. Emil Barja og Kristján Leifur Sveinsson eru einnig í hópnum en hvorugur þeirra hefur spilað A-landsleik fyrir Ísland. Ísland mætir Portúgal ytra 16. september í fyrsta leik sínum í forkeppni EuroBasket 2021 en fyrst spilar liðið tvo æfingaleiki við Noreg ytra í byrjun septemer. Samkvæmt reglum FIBA má einn leikmaður leika með landsliði hverju sinni sem veittur hefur verið annar ríkisborgarréttur eftir 18 ára aldur en þann sem hann hafði frá fæðingu. Pavel Ermolinskij gaf ekki kost á sér í verkfnið og Sigtryggur Arnar Björnsson er enn að ná sér af meiðslum. Jón Axel Guðmundsson og Breki Gylfason eru við nám í Bandaríkjunum og komast ekki frá. Dagur Kár Jónsson er við æfingar með sínu nýja liði í Austurríki.Leikmannahópurinn sem boðaður eru til æfinga:(Leikmenn eru merktir hjá þeim liðum sem þeir eru skráðir í hjá KKÍ) Collin Pryor · Stjarnan Danero Thomas · Tindastóll Elvar Már Friðriksson · Denain, Frakkland Emil Barja · Haukar Emil Karel Einarsson · Þór Þorlákshöfn Gunnar Ólafsson · Keflavík Haukur Helgi Pálsson Briem · Nanterre 92, Frakkland Hjálmar Stefánsson · Haukar Hlynur Bæringsson · Stjarnan Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík Jón Arnór Stefánsson · KR Kári Jónsson · Barcelona, Spánn Kristinn Pálsson · Njarðvík Kristjan Leifur Sverrisson · Haukar Kristófer Acox · Denain, Frakkland Maciej Baginski · Njarðvík Martin Hermannsson · Alba Berlin, Þýskaland Matthías Orri Sigurðarson · ÍR Ólafur Ólafsson · Grindavík Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll Ragnar Nathanaelsson · Njarðvík Tómas Hilmarsson · Stjarnan Tryggvi Hlinason · Monbus Obradorio/Valencia, Spánn Ægir Þór Steinarsson · Stjarnan
Körfubolti Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum